... ţegar stjórnarandstađan opnar munninn

„Skeytingarleysi ríkisstjórnarinnar kemur best í ljós ţegar börnin opnaSamfylkingin munninn“. Samfylkingin

Alveg er ţađ makalaust hvernig sumir stjórnmálaflokkar geta komiđ fram viđ okkur kjósendur eins og börn. Trúir ţví nokkkur mađur ađ ţađ sé ríkisstjórninni ađ kenna ef tannskemmdir finnast í börnum. Og eru öll börn međ tannskemmdir? 

Framtönn brotnađi í syni mínum og ţađ hlýtur ađ vera ríkisstjórninni ađ kenna. 

Rigningin er í dag er án efa ríkisstjórninni ađ kenna.

Ég ţekki hjón sem eru rúmlega sjötug og ţau dvelja í ţrjá mánuđi á Kanaríeyjum á hverju ári. Ţvílíkt misrétti er ríkisstjórninni ađ kenna. Kunningi minn sem telst til eldri borgara hefur ekki efni á ađ fara til Kanaríeyja. Ţađ er án efa ríkisstjórninni ađ kenna.

Drengur sem ég ţekki féll í samrćmdu prófunum í 10 bekk og ţađ er ríkisstjórninni ađ kenna. Vinur hann náđi prófunum. Allt ríkisstjórninni ađ kenna.

Gunna Jóns fékk botnlangabólgu og ţađ er ríkisstjórinni ađ kenna.

Sjálfur er ég búinn ađ vera hálfslappur í nokkra daga, međ kvef og hita. Hefđi átt ađ klćđa mig betur ţegar ég fór út í rokiđ á ţriđjudaginn. Verst ađ geta ekki kennt ríkisstjórninni um.

Styrkur ríkisstjórnarinnar kemur best í ljós ţegar stjórnarandstađan opnar munninn! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband