Safnađu sjálfur peningum fyrir Ríkisútvarpiđ, Jakob Magnússon

Vilji Jakob Magnússon styđja viđ Ríkisútvarpiđ og greiđa til ţess gjald međ eigin peningum ţá er ţađ heiđarleg og góđ afstađa. Vilji hann hins vegar ţvinga mig til ađ leggja fé í Ríkisútvarpiđ ţá ţakka ég kurteislega fyrir. Sé stefna hans sú ađ afla fylgis viđ ađ skattleggja mig vegna ţessa áhugamáls hans ţá finnst mér nóg komiđ.

Mér finnst ţađ virđingarvert ađ fólk vilji veg Ríkisútvarpsins sem mestan, ţađ kemur mér bara ekkert viđ. Ég vil einfaldlega fá ađ ráđstafa ţeim fáu aurum sem ég vinn mér inn á ţann veg sem hentar mér best, afskipti Jakobs Magnússonar tel ég einfaldlega árás á tekjur mínar.

Vilji ríkiđ reka útvarps- og sjónvarpsstöđvar ţá skal ţađ vera á forsendum samkeppnisrekstrar en ekki opinberrar skattheimtu. 

Til ađ hjálpa Jakobi í ţessu vandamáli hans legg ég einfaldlega til ađ hann stofni međ samherjum sínum sjóđ. Ţetta fólk greiđi í hann á hverju ári 20.000 krónur og reglubundiđ bjóđi hann til blađamannafundar ţegar greitt er úr sjóđnum til Ríkisútvarpsins. Međ ţessu sameinar hann tvennt. Hann leysir vćntanlega úr fjárţörf stofnunarinnar međ frjálsum framlögum og fćr sjálfur enn einn möguleikann til ađ bađa sig í sviđsljósinu.

En fyrir alla muni, ekki blanda ríkissjóđi í máliđ eđa okkur sem viljum ráđa yfir sjálfsaflafé okkar. Gerđu allar ţćr kröfur sem ţú vilt á Austurvelli en ekki blanda mér í máliđ.


mbl.is Vilja fá ađ borga tvö ţúsund kallinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég er ţér hjartanlega sammála Sigurđur.  Jakob Frímann má borga skattinn sem á mig er lagđur ţar sem ég nýti ekki ţjónustu ţessarar stofnunar.  Hvorki hlusta ég á hljóđvarp né horfi á sjónvarp RUV og ţar af leiđandi finnst mér fráleitt ađ ég sé látinn borga fyrir Jakob Frímann og félaga.  Ég vil losna viđ ţennan skatt sem ég er látinn borga til ađ fullnćgja duttlungum annarra.

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.12.2014 kl. 14:55

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Algerlega sammála. Verzt er ađ ţessi sjálfskipađa menningarelíta skilur ekki ađ hún er ađ draga RÚV í pólitízkan dilk međ ţessum látum.  Stofnun sem sízt af öllu ţarf á ţví ađ halda eftir ađ bent hefur veriđ á ESB slagsíđuna í fréttaflutningi undanfarin 4-5 ár

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.12.2014 kl. 14:58

3 Smámynd: Guđmundur Frímann Ţorsteinsson

Sammála

Guđmundur Frímann Ţorsteinsson, 12.12.2014 kl. 17:27

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvernig fćr hann ađ borga bara 2000?

Ásgrímur Hartmannsson, 12.12.2014 kl. 17:57

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Hvada 2000 króna rugl er thetta? Er ekki útvarpsgjaldir eitthvad um 18.000.-kr. á ári, eda jafnvel naer 19.000.- kr?  

Halldór Egill Guđnason, 12.12.2014 kl. 18:06

6 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţessi gríđarlega ríkisrekna fjölmiđlastarfsemi er tímaskekkja.  Ţar er sízt ţörf á atbeina ríkissjóđs nú á tímum, ţó ađ hún hafi átt viđ áriđ 1930.  Ţađ vćri í alla stađi eđlilegt, ađ Ríkisútvarpiđ o.h.f. drćgi umtalsvert úr umsvifum sínum.

Bjarni Jónsson, 12.12.2014 kl. 20:53

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég hef ekki greitt til Rúv.sökum aldurs,en í kvöld brá svo viđ ađ ég gleymdi ađ opna fyrir "Útsvar",ţađ eina sem ég horfi á. 
 

Helga Kristjánsdóttir, 13.12.2014 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband