Utanríkisráđherra bćtir vart stöđu ríkisstjórnarinnar

Umrćđum um ţingsályktunartillögu utanríkisráđherra um afturköllun á ađildarumsókninni ađ ESB héldu áfram í kvöld og ég hlustađi. Ţá varđ ég vitni ađ nokkrum atvikum sem mér fundust svona frekar undarleg. Og ţó ...

Ţingflokkur VG er komin međ mođvolga skođun á ađildarumsókn ađ ESB sem hvorki er í samrćmi viđ fyrri stefnu flokksins í ríkisstjórn né utan hennar. Ţetta kemur ekkert á óvart en flokkurinn virđist ekkert vita hvar hann stendur í ESB málunum. Líkur benda til ţess ađ hann sé ađ verđa hlynntur ađild.

Svo kom utanríkisráđherra og reyndi ađ verja ţingsályktunartillögu sína um afturköllun á ađildarumsókninni. Hann tók ekkert tillit til kvartana sem forseta Alţingis bárust um rökstuđninginn međ ţingsályktunartillögunni en sagđist vilja breyta einhverju vegna ţess sem ákveđinn ţingmađur stjórnarandstöđunnar sagđi í umrćđunum. Ţetta var nú svona frekar undarleg samsuđa hjá utanríkisráđherra og vćgast sagt neyđarleg.

Í andsvörum koma Steingrímur J. Sigfússon, fyrrum allsherjarmálaráđherra, upp í rćđustól og gagnrýndi meintan hroka utanríkisráđherra. Ţá heyrđist mér ekki betur en ađ utanríkisráđherra hafi kallađ frammí fyrir Steingrími og annađ hvort sagt hann hafa áđur logiđ ađ ţinginu eđa spurt hann hvort hann hafi aldrei logiđ ađ ţinginu.

Í frétt mbl.is kemur fram ađ hann hafi sagt ţetta: „Ég hef ţó ekki logiđ ađ ţinginu eins og ţú.

Ţar međ varđ allt vitlaust í ţingsal og stjórnarandstöđuţingmenn heimtuđu víti á utanríkisráđherra.

Í sannleika sagt finnst mér ađ virđuleiki Alţingis hafi sett mikiđ niđur og á utanríkisráđherra nokkra sök á ţví. Hann hagar sér eins og stráklingur sem veđur um á forugum gúmmískóm og atyrđir mann og annan. Ţetta gengur auđvitađ ekki.

Nokkrir framsóknarţingmenn eru hreinlega ađ skemma fyrir ríkisstjórninni međ talsmáta sínum. Ţeir gefa stjórnarandstöđunni tćkifćri sem hún ćtti aldrei ađ fá, afhenda henni vopnin sem hún ţarf til ađ berja á ríkisstjórninni. Utanríkisráđherra ađ hugsa sitt mál sem og fleiri innan ţingflokksins. Ţeir ţurfa ađ átta sig á ţví ađ ţögn er oft gulls ígildi.

Svo mćttu tćknimenn Alţingis ađ huga ađ ţví ađ fćra hljóđnema frá bjöllu. Ljóshćrđi varaţingforsetinn kann sig engan veginn, lemur og ber á bjölluna og sprengir iđulega hljóđiđ. Raunar er frekar illa stađiđ ađ upptöku hljóđs međ mynd. 


mbl.is „Ég hef ţó ekki logiđ ađ ţinginu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er eins og lýsing á rugbyleik og kannski ekki langsótt samlíking.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.2.2014 kl. 23:47

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Er ţađ allt í einu orđiđ skammarlegt ađ segja sannleikann?

Guđmundur Ásgeirsson, 26.2.2014 kl. 00:47

3 identicon

Oft má satt kyrrt liggja.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 26.2.2014 kl. 01:45

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Og oft má saltkjöt tyggja...

Jón Steinar Ragnarsson, 26.2.2014 kl. 01:57

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er algerlega sammala ţví ađ ţađ er alger óvitaskapur ađ vera ađ gefa ţessari móđursjúku stjórnarandstöđu tćkifćri til ađ drepa málinu á dreif međ vanhugsuđu orđaskaki og blammeringum.

Ţeir munu gripa hvert hálmstrá til ađ tefja máliđ og komast hjá ţví ađ rćđa málefniđ sjálft og ţessvegna verđa menn á ţessari ögurstundu ađ halda aftur af strákskap sínum ţótt menn liggi vel viđ höggi.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.2.2014 kl. 02:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband