Heilaröskun og hćfileikinn til rökréttar hugsunar

Er ţađ ekki svo, Baldur, ađ ţú hugsar hćgar og ógreinilegar og ţess vegna talar ţú svona hćgt? spurđi mig hreint út vel meinandi og vel gerđur mađur og ţá runnu upp fyrir mér mínir eigin fordómar. Fólk setur nefnilega samasemmerki milli málhrađa (tćkni) og greindar eđa fćrni. Sá sem ekki talar af fćrni er illa gefinn, hvort sem ţađ er málstol af völdum heilaröskunar eđa vegna skorts á móđurmáli. Ţetta fólk dregur sig ţví í hlé smám saman, stór hluti af ţví.

Ţetta er úr grein eftir sr. Baldur Kristjánsson í Fréttablađinu í dag og greinina er líka hćgt ađ finna á visir.is. Baldur segir frá ţví í greininni hann hafi fengiđ heilablćđingu febrúar á ţessu ári og hafa síđan veriđ í endurhćfingu sem gengiđ hafi vel nema taliđ. 

Fólk er mismunandi af guđi gert. Sumir eru tala óskaplega hratt og jafnvel mikiđ. Hins vegar er ţađ ekki alltaf svo ađ allt sé spaklegt sem slíkir láta frá sér fara. Góđur rćđumađur er yfirleitt vel undirbúin, ţekkir umrćđuefniđ meira en eftir smávćgilega umhugsun. Ţó ég kunni stundum ađ koma ţokkalega fyrir mig orđi er ekki vonlaust ađ ég gćti flutt góđa rćđu undirbúningslaust um kjarnasamruna í orkuverinu á Long Island í Bandaríkjunum. Raunar er pottţétt ađ rćđan verđi slćm ţó ég fengi nćgan undirbúning.

Ţeir sem verđa fyrir heilaröskun missa ekki hćfileikann til rökréttrar hugsunar ţó ađ hćfileikinn til tjáskipta skerđist oft tímabundiđ og ţá oft vegna talfćra eđa bođa til ţeirra. Hjá sjálfum mér hefur gerst ţađ sama og hjá mörgum öđrum. Samfara ćfingum hefur greindarvísitala mín hćkkađ. Óţarfi ađ liggja á ţví.

Mér finnst Baldur komast hér vel ađ orđi. Alltof fáir tileinka sér rökrétta hugsun heldur láta bara ţađ vađa sem fyrst kemur upp í hausinn. Takiđ bara eftir ýmsum stjórnmálamönnum eđa ţeim sem rita athugasemdir viđ fréttir margra netmiđla. Jafnvel ég mćtti athuga minn gang.

Hann er enn ritfćr eins og ţetta bendir eindregiđ til:

Ég mun ţví sitja kirkjuţing sem fulltrúi vígđra í Suđurkjördćmi en einnig sem fulltrúi allra ţeirra sem ekki geta tjáđ sig eins og áđur. Fulltrúi ţeirra málhöltu. Ég vona ađ sem flestir ţeirra komi sem oftast og sem mest fram í dagsljósiđ. Ég er laus viđ fordóma í garđ ţeirra sem tala hćgt eđa ógreinilega. Ţađ er frekar ađ ég hafi komiđ mér upp fordómum í garđ ţeirra sem tala of hratt. En ţađ er efni í ađra grein. 

Ég sendi sr. Baldri Kristjánssyni einlćgar batakveđjur og vonast til ađ fá ađ hitta hann á förnum vegi eins og svo oft áđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hann gifti yngsta son minn í Ţorlákshöfn og ,,var snöggur ađ ţví.,,,, Fannst hann bara ágćtlega máli farinn í fréttatímanum á Rúv. í kvöld.

Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2013 kl. 02:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband