Íţróttafélög kynni starfsemi sína í skólum borgarinnar

Marta

Ţađ er ósamrćmi í ţessu, ţví ţađ er veriđ ađ samţykkja nýja forvarnastefnu fyrir Reykjavíkurborg sem kveđur á um ađ ţađ eigi ađ ýta undir aukna hreyfingu og lýđheilsu barna og unglinga og ţá skýtur skökku viđ ađ ţađ sé veriđ ađ koma í veg fyrir ađ félög sem sinna slíku starfi geti kynnt börnunum starfsemi sína.

Ţetta segir Marta Guđjónsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, í frétt í Morgunblađinu í morgun. Hún vill ađ íţrótta- og ćskulýđsfélögum verđi heimilađ ađ kynna starf sitt i skólum borgarinnar. Rík ástćđa er til ađ styđja ţessa tillögu Mörtu.

Vinstri flokkarnir í borgarstjórn eru ekki sammála heldur vilja ađ kynningunni sé beint til foreldra en ekki barna.

Auđvitađ er ţetta tómur misskilningur hjá vinstri flokkunum og ekkert annađ en hluti af einhvers konar misskilinni umhyggju fyrir börnum.

Ţannig er ţađ bara ađ krakkarnir sjálfir vita best hvar ţeir vilja stunda íţróttir og ţađ er yfirleitt í ţví hverfi sem ţeir eru búsetti. Sem foreldri hefur mađur reynt ađ hafa áhrif á börnin sín í ţessum efnum en án árangurs. Um slíkt eru ótal dćmi. 

Fullorđnir og börn vita ađ ţađ eru börnin sem taka ákvörđun um ađ vilja ćfa íţróttir og velja íţróttafélag. Hvort ţađ byggist á skynsamlegum rökum skiptir ekki mál. Ţetta eru allt góđ íţróttafélög, yfirleitt vel stjórnađ og međ hćfum leiđbeinendum. Ţetta veit Marta Guđjónsdóttir og auđvitađ líka borgarfulltrúar vinstri flokkanna.

Enda er ţađ nú ekki eins og veriđ sé ađ bjóđa sćlgćtisframleiđendum ađ fara inn í skóla og kynna framleiđslu sína. Nei, viđ erum ađ tala um íţróttafélög međ holla starfsemi og göfugt starf.

Fastlega má gera ráđ fyrir ađ KR vilji kynna starfsemi sína í Melaskóla, Grandaskóla og Vesturbćjarskóla og en Leiknir í Breiđholti mun ábyggilega ekki sćkjast eftir ţví ađ fara í ţessa skóla frekar en ađ KR vilji fara í Breiđholtsskólanna. Og ţó svo vćri, hvađa skađi vćri af slíku? Í ofnálag endar allt hjá foreldrunum, ţeirra er valdiđ. Ţetta snýst bara um ađ treysta börnunum til ađ taka viđ upplýsingum og vilja stunda íţróttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband