Brostu Steingrímur, brostu ...

VG

Brostu, Steingrímur, brostu, sagđi ljósmyndarinn. Brostu, endurtók varaformađurinn, brostu sagđi formađur ţingflokksins.

Hvađ er'etta, ég er ađ brosa, hreytti Steingrímur út úr sér, og brosiđ hvarf í ţann mund sem ljósmyndarinn smellti af.

Vinstri grćnir kunna ekki ađ gera auglýsingar, ekki frekar en ađ stjórna landinu. Allt verđur ţeim til ónýtis.

Myndi nokkur mađur kaupa notađan bíl af ţessum Steingrími? Er ţessi Árni Ţór ekki sekur mađur? Og Álfheiđur, hvađ er hún ađ fela?

„Ábyrgđ, jöfnuđur, almannaheill“ er yfirskriftin á auglýsingu VG í Fréttablađinu. Skrýtiđ ađ hún skuli ekki birtast í Morgunblađinu. Og enn skrýtnara ađ VG skuli ekki auglýsa árangurinn, til dćmis svona: Viđ leystum skuldamál heimilanna, viđ áfnámum ÁrnaPálslögin, viđ útrýmdum atvinnuleysinu.

Nei, ţví miđur eru ekki forsendur til ţess. Skuldamál heimilanna eru hrikaleg, ÁrnaPálslögin standa enn og atvinnuleysinu var gert ađ útflutningsvöru. Ţetta er ástćđan fyrir lélegri útkomu VG í skođanakönnunum. Hún gćti ađ vísu veriđ verri. Hvađa hamfarir myndir ríđa yfir ef til dćmis Steingrímur myndi brosa?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Myndirnar eru svona eins og myndir af sakamönnum, sem reyndar er mjög viđeigandi,ţótt ég efist um ađ ţađ vćri ćtlunin.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2013 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband