Slími sprautađ í kjöt og fisk ...!

Mörg gáfumenni eru misskilin og talin vitgrönn ţví ţau kunna ekki ţá reglu ađ ţegja ţegar ţađ á viđ. Ţetta datt mér í hug á laugardagsmorgni er ég las athugasemdir frétt á dv.is um innkaup Halldórs Jónssonar, verkfrćđings í Flórída. Í fréttinni segir:
 
Halldór tekur dćmi af innkaupum sínum eitt kvöldiđ fyrir matarbođ sem hann bauđ til. „Fór í búđ um kvöldiđ. Keypti 12 Heineken bjóra, 1.5 L af góđu hvítvini og 1.5 L af góđu rauđvíni, ţađ var von á gestum, 12 svínakótelttur,kartöflur, baunadós, 1,5 lítra af ís, glas af rauđkáli, sítrónur, eintak af Time. 95 dollarar. 

Og nítíu og fimm dollarar eru um tólf ţúsund og fimmhundruđ krónur svo ţađ sé nú á hreinu. Og svo segir áfram í fréttinni og er vitnađ beint í ofangreindan Halldór:

0.75 L af bourbon wiskí á 9 dollara. Fatnađur ótrúlega ódýr.Einbýlishús á 100 000 dollara. 80 % lán á 3.%. Íbúđir á 70.000. Stór nýr bíll á 25.000 dollara. Notađir á skít og kanil. Og til viđbótar ţá eru tannlćknar svo ódýrir og góđir hérna ađ fólk er fariđ ađ beinlínis ađ koma hingađ til ađ nýta sér ţá.
 
Ţetta er nú allt gott og blessađ og fróđlegt ađ lesa um ađ verđlag á stórum markađssvćđum sé lćgra en hér í fámenningu lengst út í ballarhafi. En DV býđur lesendum sínum ađ gera athugasemdir viđ fréttir og ekki vantar ţađ viđ ţessa frétt og ţar komum viđ ađ gáfumönnunum, látum ţá vitgrönnu vera. Eiginlega eru athugasemdirnar ţrjátíu og sex svo kostulegur lestur ađ halda mćtti ađ ţeir vitgrönnu héldu á penna en ekki öfugt.
 
Einn 48 ára mađur segir, og er hann kynntur til sögunnar sem „sá međ flest ummćli“:
 
Ţađ má benda Halldóri Jónssyni á ţađ ađ ein af ástćđum ţess hvađ verđlag allt á Íslandi er hátt er hinn landlćgi klíkuskapur og spilling sem eru sannkölluđ ţjóđarmein. Hann veit áreiđanlega hvađ viđ er átt og getur ásamt félaga sínum Gunnari Birgissyni velt ţví fyrir sér í góđu tómi.

Engin önnur rök fylgja. Annar, sagđur menntaskólakennari, segir svo afskaplega skorinorđur og skýr:

Hvađ eru LÁGVÖRUR? Eru ţađ vörur eins og kjöt og fiskur sem er búiđ ađ sprauta međ alls konar sykurvatni, próteindufti og slími til ađ ţyngja ţađ? Eđa er eitthvađ annađ ađ baki ţví ađ kalla vörur lágar eđa háar?

Ţetta međ slímiđ er nú aldeilis skúbb. Hugsiđ ykkur, matvörur sprautađar međ slími ... Ojbara. Annar leggur ómengađ gullkorn í umrćđuna:

Svo var sagt í Mogganum um daginn og varla lýgur Morgunblađiđ ađ fjórđi hver bandaríkjamađur vćri ólćs og hefđi ekki ađgang ađ heilbrigđisţjónustu. ţar hafiđ ţađ.

Hmm, hvađ međ verđlagiđ sem frá segir í fréttinni? Og fleiri grípa til röksemda af íturvaxinni ţekkingu sinni og segja, ţó óvíst sé um tilganginn:

Misţyrmt hormónakjöt og efnahagur sem gengur bara vegna ţess ađ ţeir sem sjá um framleiđsluna lifa í örbyggđ í Mexico, Kína eđa verksmiđjum í USA sem myndu aldrei hafa starfsleyfi á norđurlöndum. Hvernig getiđi byrt svona einblýnt rugl?

Örbyggđ er líklega hérađ í Mexíkó. Skorinorđar yfirlýsingar vantar ekki heldur:

Viltu lifa međan ţú getur eđa vera dauđur áđur en ţú hefur lifađ? Steik á túkall eđa pulsa? Kom on!

Drekkum í dag, iđrumst á morgun, sagđi skáldiđ. Ekki vantar heldur pólitíkina:

Ţetta er Halldór Jónsson, verkfrćđingur. Hann er fyrst og síđast sjálfstćđismađur og stjórnarandstćđingur, eins og sést á viđtalinu viđ hann. Hann myndi ekki ţekkja velferđarkerfi ţótt hann ćtti lífiđ ađ leysa.

Einmitt, sjórnarandstćđingur og sjálfstćđismađur má ekki tjá sig ... Og svo vantar ekki heldur dýptina:

Ţví meir sem ég bý frá Íslandi, ţví meir líkist ţađ ţví systkyni bandaríkjanna sem fékk aldrei í skóinn. 

Já, góđan daginn ... 

Lćt ţetta nćgja af athugasemdum um litla frétt ef frétt skyldi kalla um verđlag ýmiss konar neysluvöru. Sleppti mörgu skynsamlegu en tók eiginlega bara öfgarnar. Ţetta er svona sćmileg lýsing á ruglinu sem birtist í athugasemdum dv.is, lítiđ málefnalegt og sjaldan ađ ţćr bćti fréttina eins og ég hélt ađ vćri nú tilgangurinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţessi frétt í DV er engin frétt, heldur copering af bloggsíđu Halldórs, ţess ágćta manns.

Ţađ er stađreynd ađ verđlag víđa erlendis er lćgra en hér á landi, enda markađir stćrri og gjarnan ódýrara ađ framleiđa matvöruna. 

Ţetta eru hellstu rök ađildarsinna fyrir inngöngu í ESB og tel ég ađ Halldór hafi veriđ ađ sýna fram á ađ víđar en í Evrópu er hćgt ađ fá ódýrar vörur.

Ţađ sem ţó kemur á óvart í ţessu sambandi er ađ Ísland kemur bara nokkuđ vel út í samanburđi á matvöruverđi, viđ löndin sem liggja norđanlega í ESB og er matvöruverđ hér töluvert lćgra en t.d. í Danmörku. Hver skýring ţessa er liggur ekki ljóst fyrir, ţar sem öll rök styđja ţađ ađ verđ matvöru ćtti ađ vera töluvert lćgra í Danmörku en hér, ţó einungis stćrđ markađarins sé tekin til greina.

Ţađ er ţví spurning fyrir ţá sem vilja sćkja eftir ađild ađ einhverjum stórţjóđum, af ţví ţeir telji ađ lćkka mćtti matvöruverđ međ ţeim hćtti, hvort ţetta fólk ćtti ekki frekar ađ sćkja eftir ţví ađ viđ verđum 51. fylki Bandaríkjanna.

Ţađ er svo spurning hvađ matarkarfan hans Halldórs myndi kosta, kominn hingađ nyrst norđur á Atlantshafiđ, eftir flutning frá Flórída. Ţá er víst ađ 12.000 kr. sem hann borgađi ţar myndi ekki duga.

Gunnar Heiđarsson, 30.3.2013 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband