Hornvík ađ vetrarlagi

940420-185

Hornstrandir eru heillandi landsvćđi en um leiđ harđbýlt og erfitt yfirferđar, sérstaklega ađ vetrarlagi. Mestöll byggđ lagđist ţarna af á fyrri hluta síđustu aldar og má segja ađ langflestir vćru farnir  í lok fimmta áratugarins. Af ţví er dálítil saga sem ég hef kynnt mér, skrifađ um og jafnvel gert heimildarmynd fyrir sjónvarp. Hún fjallađi um Ađalvík og var um landiđ sem tćknin bókstaflega lagđi í eyđi.

Viđ gerđum myndina í félagi, Guđbergur Davíđsson, kvikmyndagerđarmađur, og ég. Viđ áttum nokkra spretti saman í heimildarmyndagerđ í lok síđustu aldar. Gerđum sjónvarpsţćtti sem nefndust Áfangastađir og fjölluđu um fallega stađi hér innanlands, til dćmis tröll í landslaginu, ţađ sem var óteljandi og margt, margt fleira.

940420-109

Viđ fórum í óskaplega eftirminnilega vetrarferđ í Ađalvík og upplifđum snjóinn og einangrunina. Ţađ var óskaplega gaman en ţegar öllu var á botninn hvolft er Ađalvík ađeins um 22 km norđur af Bolungarvík og ţar af leiđandi er veđurfariđ frekar svipađ.

Hornvík er hins vegar um 47 km í beinni loftlínu frá Bolungarvík og ef til vill eru ađstćđur ţar ađrar, svona veđurfarslega. Ţangađ er ferđinni heitiđ í dag ásamt fyrrnefndum Guđbergi. Hann er enn ađ gera heimildarmyndir og ég fć ađ fljóta međ fyrir ţrábeiđni ţví mig langar svo til ađ sjá Hornvík í vetrarbúningi. Verkefni hans er heimildarmynd um Hornstrandarrefinn, einstaklega áhugaverđa mynd um dýr sem var komiđ til landsins löngu fyrir landnám.

940420-56

Viđ ćtlum ađ gista í húsi og međ okkur verđur húsráđandi og hann Jón Björnsson, landvörđur á Hornströndum. Hann gat ekki sleppt tćkifćrinu og vildi endilega koma međ og ţađ var auđsótt enda hafsjór af fróđleik um Hornvík og strandirnar allar. 

Međfylgjandi myndir tók ég í lok apríl 1995 í Ađalvík. Sú efsta er svona klassísk mynd tekin í Vestur-Ađalvík, Sćbólsmegin eins og oftast er sagt, og horft er til Straumnesfjalls.

Nćsta mynd er tekin á hinni fögru skeljasandsströnd í Miđvík og er Mannfjall í baksýn.

Ţriđja myndin er af sviđsetningu á útrćđi úr Ađalvík.

Ţegar ég kem aftur stendur til ađ birta hér vetrarmyndir úr Hornvík. Hvenćr ţađ verđur veit ég ekki. Viđ höfum gert nokkrar tilraunir til ađ fara vestur en ekki tekist vegna veđurs í mars. Ótrúlegt ađ sjólag skuli vera ţannig ađ bátar komist ekki langtímum saman á veiđar, hvađ ţá ađ nokkrir kallar komist ekki í Hornvík.

Og ţó mađur komist á leiđarenda er óvíst međ heimkomuna. Kóngur vill sigla en byr hlýtur ađ ráđa. Ef til vill er ţetta dálítil dramatík hjá mér en ţađ helgast nú af ţví ađ ég er alltaf spenntur fyrir ađ komast í ferđir á fjarlćga stađi. Og ef allt gengur ađ óskum verđum viđ komnir í Hornvík ađ kvöldi páskadags.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Óska ykkur félögum giftusamlegrar ferđa og ánćgjulegrar. Leyni ţví ekki ađ ég blóđöfunda ykkur.

Árni Gunnarsson, 31.3.2013 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband