Kjaftađi vonda liđiđ í hel

Ásbjörn Óttarsson er mćtur mađur og fjölhćfur enda telst ţađ til hinna mestu afreka ađ hafa kjaftađ orđháka Samfylkingar og Vinstri grćnna bókstaflega til heljar. Hann fórnar sér eins og hetju sćmir. Leggur til atlögu viđ vonda liđiđ og slćst viđ ţađ. Hann á sinn ţátt í hrakförum ţessara tveggja flokka, sagđi ţeim ósparlega til syndanna. Sjálfur ćtlar hann ekki aftur á ţing. Hann ćtlar ađ í heiđarlega vinnu, sinna sjómennsku og útgerđ. Ásbjörn lćtur jafnan verkin tala. Ekkert hálfkák hjá honum.


mbl.is Ásbjörn nýr rćđukóngur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Góđan daginn Sigurđur.

Mér svelgdist á morgun kaffinu viđ lestur bloggfćrslu ţinnar, en auđvitađ hvílir sá mćti "Ólafsson" í kyrrđ og ró á međan sá mćti "Óttarsson" hamast eflaust á ţingi.

Jónatan Karlsson, 30.3.2013 kl. 09:47

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Mér svelgdist líka og ţađ bara á eigin munnvatni. Bestu ţakkir fyrir ađ benda mér á yfirsjón mína. Fáđu ţér svo annan kaffilbolla og máliđ er dautt, eins og sagt er. Ha ...?

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.3.2013 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband