Jarđskjálftar viđ Langjökul

LangjokullFjölmiđli leyfist ekki ađ fara rangt međ í landafrćđi, síst af öllu Mogganum. Jarđskjálftahrina hefur veriđ í dag austan viđ sunnanverđan Langjökul. Í jökuljađrinum heita Jarlshettur, merki um forn sprungugos.

Frá jarđskjálftasvćđinu ađ ađ Geysi eru 24 km. Ótrúlegt er ađ blađamađur skuli kenna ţetta svćđi viđ Geysi. Hann hefđi allt eins getađ fullyrt ađ ţađ vćri viđ Kerlingarfjöll sem eru lengst í norđvestri frá upptökunum.

Ţađ breytir ţví ekki ađ jarđskjálftarnir ellefu hafa veriđ stórir. Fjórir eđa fimm hafa veriđ stćrri en tvö stig og einn var 3,5.

Skjálftarnir hófust í dag um kl. 13 međ hörđum skjálfta upp á 2,3. Um klukkutíma síđar kom enn stćrri skjálfti, 2,8. Ţá fylgdu ţrír vćgari en um 17:24 kom ţessi stóri. Síđan hafa komiđ fimm skjálftar, sá síđasti um 17:49. Allir hafa ţeir veriđ stćrri en 1,0, sá stćrsti 1,9.

Skalfti

Vísindamenn horfa ekki ađeins á stćrđ skjálfta heldur líka hvar ţeir verđa. Ţeir hafa veriđ á milli 3,5 km ađ dýpt og allt niđur í 8,8 km.

Eins og sjá má hafa allir skjálftarnir veriđ á sömu slóđum sem ţykir víst dálítiđ merkilegt.

Mér skilst ađ margir skjálftar í sömu röđ og á sama stađ geti bent til ţess ađ um kvikustreymi sé ađ rćđa.

Svo bćta jarđfrćđingarnir viđ: Ţetta ţarf ekki ađ ţýđa neitt, getur sosum hćtt núna eđa haldiđ áfram.

Međ orđum veđurfrćđinga: Annađ hvort rignir'ann eđa ekki.

 Kortin skýra sig sjálf. Neđsta myndin er af Jarlhettum, Stóra-Jarlhetta er hćgra megin. Myndin er tekin frá Kjalvegi međ miklum ađdrćtti.

Jarlhettur
mbl.is Jörđ skalf viđ Jarlhettur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţetta eru líklega flekaskjáfltar. Ţó er ţarna eldstöđ sem gćti veriđ ábyrg fyrir kvikuinnskoti. Hvort ađ ţađ er raunin núna veit ég ekkert um.

Fannst jarđskjálftinn ţó mjög hávađasamur ţegar hann kom. Sem bendir til ţess ađ brotiđ hafi fariđ hćgt af stađ og hrokkiđ illa til. Ţannig ađ líklega verđa ţarna fleiri jarđskjálftar á nćstu klukkutímum.

Jón Frímann Jónsson, 29.3.2013 kl. 20:03

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bestu ţakkir fyrir ţetta, Jón Frímann. Já, sex bćst viđ frá ţví ég skrifađi ţetta. Einn upp á 2,6. Forvitnilegt ađ skođa framhaldiđ.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 29.3.2013 kl. 20:17

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Eruđ ţiđ hissa ekki ég ţví ađ spá mín ađ stórum hamförum er ekki svo galin er ţađ?

Sigurđur Haraldsson, 30.3.2013 kl. 00:45

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jú, hún er snargalin, nafni minn ;-)

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.3.2013 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband