Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Hvaðan er Olísmyndin?
1.1.2013 | 15:46
Falleg mynd í heilsíðuauglýsingu í áramótablaði Morgunblaðsins vakti athygli mína. Á blaðsíðu 37 óskar Ólís landsmönnum gleðilegs árs og persónulega þakka ég kveðjuna ..
Myndin er falleg vetrarmynd og sýnir söluskála Ólís. Eins og svo oft áður staðnæmist ég við fallegar myndir og vil helst vita hvaðan þær eru. Held að þessi sé frá Dalvík og það sé Dagmálafjall sem sést þarna fyrir miðri mynd.
Ég leyfði mér að klippa út myndina, sleppti kveðjum og öðru, og birti hana hér með. Biðst fyrirfram afsökunar ef einhver hefur eitthvað út á þetta háttalag mitt að setja.
En spurningin er þessi. Hef ég rétt fyrir mér með staðsetninguna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 1646991
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, nokkuð öruggt.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 1.1.2013 kl. 17:14
Bestu þakkir, Arinbjörn.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 1.1.2013 kl. 18:08
Noh, ég sem hélt að þetta væri á Reyðarfirði....
Sigríður Jósefsdóttir, 1.1.2013 kl. 22:50
Get lítið staðfest með þetta, en mér sýnist hinsvegar þrír Venusar vera á lofti.
Emil Hannes Valgeirsson, 1.1.2013 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.