Hugsjónir eđa ţćgindasvćđi auđćfa

Ţađ kostar milljónir ađ gagna á Suđurpólinn. Útbúnađur er afar dýr, matur er sérvalinn, hitunargrćjur ţurfa ađ vera fyrsta flokks og svo má lengi telja. Fyrir ríkisbubba eins og Malcom Walker er ferđ á pólinn ekkert tiltökumál. Hann verđur ţó ađ vera í góđu líkamlegu formi og vanur útvist og skíđum. Fyrir okkur hina er kostnađur nćr óyfirstíganlegur.

Vilborg Gissurardóttir er kominn á Suđurskautslandiđ. Hún fjármagnar ferđ sína sjálf, fćr styrki úr öllum áttum enda er ferđin tileinkuđ fjársöfnun fyrir gott málefni.

Ţessir tveir ferđalangar eiga fátt eitt sameiginlegt. Ţćgindasvćđi Malcoms Walkers byggir á auđćfum hans. Vilborg byggir á hugsjónum. 


mbl.is Forstjóri Iceland á leiđ á pólinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband