Hugsjónir eða þægindasvæði auðæfa

Það kostar milljónir að gagna á Suðurpólinn. Útbúnaður er afar dýr, matur er sérvalinn, hitunargræjur þurfa að vera fyrsta flokks og svo má lengi telja. Fyrir ríkisbubba eins og Malcom Walker er ferð á pólinn ekkert tiltökumál. Hann verður þó að vera í góðu líkamlegu formi og vanur útvist og skíðum. Fyrir okkur hina er kostnaður nær óyfirstíganlegur.

Vilborg Gissurardóttir er kominn á Suðurskautslandið. Hún fjármagnar ferð sína sjálf, fær styrki úr öllum áttum enda er ferðin tileinkuð fjársöfnun fyrir gott málefni.

Þessir tveir ferðalangar eiga fátt eitt sameiginlegt. Þægindasvæði Malcoms Walkers byggir á auðæfum hans. Vilborg byggir á hugsjónum. 


mbl.is Forstjóri Iceland á leið á pólinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband