Ber fjölmiđill enga ábyrgđ?

Líklegast er starf blađa- og fréttamanna eitt hiđ hćttulegast sem um getur. Ţeir sem um er fjallađ virđast eiga óskorađ skotleyfi á ţá en fjölmiđillinn er einskis virtur í dómum, ekki frekar en stóllinn sem blađamađurinn situr í ţegar hann skrifar frétt.

Ţarna ţykir mér freklega gengiđ á rétt blađamanna enda er stađan óneitanlega sú ađ ţađ er fjölmiđillinn sem er vettvangurinn. Ritstjórn hans í heild sinni hlýtur ađ bera ábyrgđ á ţví efni sem er birt enda er blađamönnum og öđrum greidd laun í hans nafni. Ţví hlýtur ađ vera rökrétt ađ fjölmiđilli beri alla ábyrgđ en blađa- eđa fréttamađur enga. 


mbl.is Greiđir útvarpsmanni milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband