Fćđuöryggi ţjóđarinnar og landbúnađurinn

Hvernig tryggjum viđ Íslendingar fćđuöryggi ţjóđarinnar? Eđa er ekkert slíkt til sem kallast má ţví nafni og eru vesturlandabúar tryggđir gegn öllum ţeim vanda sem hugsanlega getur valdiđ fćđuskorti?

Ég hef lengi velt ţessum ţćtti öryggismála landsins fyrir mér án ţess ţó ađ komast ađ ákveđinni niđurstöđu. Held ađ viđ ćttum samt ađ fara okkur varlega í ađ opna landiđ fyrir flóđi erlendra landbúnađarafurđa sem gćtu valdiđ ţví ađ íslenskur landbúnađur biđi skađa af. Ekki má misskilja ţessi orđ á ţann veg ađ landbúnađurinn sé heilagur og ósnertanlegur. Síđur en svo. Hann nýtur mikilla styrkja af almannafé og yfrir vikiđ á ađ gera kröfur til hans.

Ekki er einfalt mál ađ bera saman verđlag á t.d. matvöru á milli landa. Ţar kemur margt til álita eins og til dćmis íbúafjöldi landsins og hlutfall innflutnings á matvöru, ţ.e. ađ hve miklu leyti eru matvöru framleiddar innanlands og hversu mikiđ er nauđsynlegt ađ flytja inn. Sé gert ráđ fyrir ţví ađ frjáls verđmyndun ríki í landinu ţá má frekar búast viđ ţví ađ markađur ráđi verđmyndun nema ţví ađeins og stjórnmálamenn geri innanlandsframleiđslu hćrra undir höfđi en innfluttri.

Ţannig er ţađ hér á landi, lögđ eru tollar, gjöld og ýmsar ađrar takmarkanir á innfluttar landbúnađarafurđir til ţess ađ styrkja innanlandsframleiđslu.

Margir krefjast ţess ađ innflutningur verđi gefinn frjáls, íslenskur landbúnađur eigi ađ geta stađiđ jafnfćtis útlendum ţegar kemur ađ vali neytandans í verslunum hér á landi.

Ég er varkár, kannski íhaldssamur, og ţó ég sé hlyntur frelsi leyfi ég mér ađ  staldra viđ og íhuga ýmis álitamál. Skođum nokkur sem benda til ţess ađ ekki skyldi gefa innflutning landbúnađarafurđa alveg frjálsan:    

  • Framleiđsla er dýrari hér á landi vegna náttúrulegra ađstćđna, uppskerur miklu fćrri en erlendis.
  • Framleiđsla hér á landi er „lífrćnni" en víđast hvar annars stađar. Til dćmis má ekki nota fúkkalyf í fóđur og hormónanotkun er bönnuđ, varnir gegn skordýrum verđa ađ vera náttúrlegar osfrv.
  • Vegna sjúkdómsvarna er innflutningur á erlendum dýrastofnum er miklum takmörkunum háđur og ţar međ verđur öll rćktun erfiđari.
  • Fćđuöryggi landsins byggist á ţví ef einhver ógn steđjar ađ annars stađar ţá ćtti ţjóđin ađ geta brauđfćtt sig. Nefna má styrjaldir, náttúruhamfarir af einhverju tagi, hrun í viđskiptum milli landa og fleira.
  • Landbúnađur er alls stađar niđurgreiddur og víđast deila menn um réttlćti slíkra styrkja. Verđi slíkir styrkir lćkkađir eđa aflagđir hćkkar verđiđ ađ sjálfsögđu.

Viđ ţurfum ađ muna eftir gosinu í Eyjafjallajökli 2010 er fulgumferđ stöđvađist um nánast alla Evrópu. Fyrir vikiđ dró úr innflutningi á matvćlum og öđrum vörum sem framleiddar voru utan Evrópu.

Spurningin sem hvílir á mér og mörgum öđrum er einfaldlega sú hvort ekki séu hugsanlega ađstćđur sem geta tafiđ eđa komiđ í veg fyrir innflutning á landbúnađarafurđum í lengri eđa skemmri tíma. 

Er einhver ţess fullviss um ađ náttúruhamfarir utan Íslands, í Evrópu eđa annars stađar, geti ekki valdiđ hörumungum í landbúnađarframleiđslu sem bitnar á okkur? Á sama hátt má nefna hernađarátök eđa styrjaldir. Og síđast en ekki síst má ekki gleyma ţeirri ógn semstafađ getur af leka og óhöppum í kjarnorkuverum.

Ţetta mál er flókiđ og ástćđa til ađ staldra viđ og huga ađ framtíđinni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband