Hvítt stuđlaberg

ŢjóđleikhúsiđjpgŢjóđleikhúsiđ er falleg bygging. Stundum verđa hús og mannvirki svo hversdagsleg í augum okkar ađ mađur gleymir ţeim og ţannig er ţađ međ Ţjóđleikhúsiđ.

Ég held ađ ţađ sem gerir ţađ fallegt sé hvíta og langa stuđlabergiđ sem skreytir húsiđ ađ utan. Án ţess vćri ţađ bara kassi.

Takiđ eftir forminu á stuđlaberginu og hvítu strikalínunu sem er uppi viđ ţakiđ. Ţó ţađ sjáist ekki á međfylgjandi mynd eru alltaf langir og mjóir gluggar neđan viđ hvíta stuđlabergiđ.

Flestir ćttu ađ muna eftir stuđlaberginu sem er í loftinu í ađalsalnum og er einstaklega fallegt. Hönnuđi hússins, Guđjóni Samúelssyni, hlýtur ađ hafa veriđ afar hrifinn af stuđlaberginu ella hefđi hann ekki notađ ţađ eins mikiđ og hann gerđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband