Árni Páll er ekki uppreisnarmađur í Samfylkingunni

Ég er ekki sammála Pétri Blöndal, blađamanni sem Pistilinn ritar í Morgunblađinu í morgun. Hann heldur ţví fram ađ Árni Páll Árnason sé ekki leiđitamur forystunni sem endurspeglast í ţví ađ honum var vikiđ úr ráđherrastóli á kjörtímabilinu. 

Hann var nú nćgilega leiđitamur á međan hann gegndi ráđherraembćttinu og ekkert hefur hann gagnrýnt ríkisstjórnina eđa forystu Samfylkingarinnar síđan, nema kannski óvart undir rós. Síst af öllu er ástćđa til ađ mála ţá mynd af manninum ađ hann sé einhvers konar uppreisnarmađur innan Samfylkingarinnar. 

Heimildir mínar herma ađ Árna Páli hafi einfaldlega leiđst sem félagsmálaráđherra og eftirlátiđ ađstođarmanni sínum störfin. Ţađ sé einfaldlega ástćđan fyrir ţví ađ hann var látinn fara - hann stóđ sig ekki nćgilega vel.

Upp á síđastiđ hefur Árni svo unniđ ađ formannskjöri sínu međ ótal blađagreinum. Gallinn er bara sá ađ ţćr eru óskaplega miklar langlokur og fástir nenna ađ lesa ţćr.

Sú kenning er uppi ađ brýn nauđsyn sé á ađ koma í veg fyrir ađ Árni Páll haldi áfram ađ ţynna út jafnađarstefnuna međ greinaskrifum sínum og ţví sem eiginlega best ađ kjósa hann sem formann. Ađ öđrum kosti komist hann ađ ţeirri niđurstöđu ađ Samfylkingin sé hćgri flokkur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband