Orustan um hin ósnortnu víđerni

Vegur yfir Kjöl

Friđurinn er úti á Kili ef viđ samţykkjum ađ gera ţar heilsársveg, hrađbraut sem fer skemmstu leiđ frá norđri til suđurs. Ţetta er dýr framkvćmd en tćknilega sér er hún afar auđveld. Hugmyndin heillar mig alls ekki, síđur en svo.

Látum okkur ekki detta ţađ í hug eitt einasta andartak ađ nýr vegur yfir Kjöl verđi lagđur eftir ţeim gamla. Nei, reynslan sýnir ađ vegir eru lagđir eftir „hagkvćmnissjónarmiđum“, ţar sem styst er og ţá horfir enginn í ađra hagkvćmni en ţá fjárhagslegu.

Vegurinn yrđi byggđur hátt til ađ hann safnađi ekki á sig snjó ađ vetrarlagi. Og ţađ hátt yrđi hann lagđur ađ hann vćri sjáanlegt lýti á landslaginu hvađan sem litiđ er, ekki síđur úr loft en af fjöllum og jöklum og láglendi.

Međ heilsársvegi yfir Kjöl mun verđa stórkostleg breyting á afstöđu stjórnvalda til vega og mannvirkjagerđar annars stađar á hálendinu. Um leiđ má leggja af ađra ferđaţjónustu en ţá sem byggir á akstri og gluggagóni. Hiđ ósnortna víđerni verđur ekki nema svipur hjá sjón og kröfur verđa gerđar um heilsársveg yfir Sprengisand og ţá verđur áreiđanlega gerđ krafa um tengingar ţessara tveggja vega, annars vegar sunnan Hofsjökuls og hins vegar norđan hans.

Mb lei#19FF73

Í öllu ţessu felst sú reginskyssa ađ Norđurland sé alltof langt frá Reykjavík og ţá landfrćđilegu stađreynd ţurfi ađ leiđrétta međ öllum tiltćkum ráđum. Fćstum dettur í hug ađ spyrja sig ţeirrar spurningar hvers vegna Reykjavík sé upphaf og endir alls ţess sem sé eftirsóknarvert hér á landi. Svariđ er tiltölulega einfalt og felst í misheppnađri byggđastefnu ţjóđarinnar síđustu áratugi. 

Verđi af heilsársvegi yfir kjöl munum viđ eflaust fá ţann dóm í framtíđinni ađ kraftur tćknivits nú á dögum hafi veriđ mikill en af öđru viti höfum viđ veriđ hrćđilega laus og ţar međ talin heilbrigđ skynsemi.

Ég tek heilshugar undir herhvöt í leiđara Morgunblađsins 5. febrúar 2007 og vona ađ Morgunblađiđ sé enn ţessarar skođunar. Leiđarinn er ritađur fyrir hrun og varar eindregiđ viđ ţeirri heimsku okkar ađ viđ getum einfaldlega gert ţađ sem vil viljum án ţess ađ hugsa út í afleiđingarnar:

 Ţađ á ađ vera erfitt ađ ferđast um íslenzkar óbyggđir. Ţađ er hluti af ţeimtöfrum, sem fylgja ţví ađ ferđast um ţessi landsvćđi, ađ ţau séu erfiđ yfirferđar, ađ ţađ ţurfi ađ hafa fyrir ţví ađ fara um ţau. Ađ ţar séuekki malbikađir vegir. Ađ viđ ţá vegi séu ekki benzínstöđvar og sjoppur. Ţađ er óskiljanlegt ađ menn láti sér detta ţetta í hug.

Flest bendir til ađ stjórnvöld muni ekki taka upp sjálfsagđa baráttu gegn slíkum hugmyndum. Ţađ er óskiljanlegt ađ ţeir stjórnmálamenn, sem eru nýkomnir út úr hörđum átökum vegna Kárahnjúkavirkjunar, láti sér til hugar koma ađ stuđla ađ ţví ađ malbikađir vegir verđi lagđir um hálendiđ.

Hvar er Framtíđarlandiđ nú? Hvar eru náttúruverndarsamtökin nú? Skilja ţessir ađilar ekki sinn vitjunartíma? Ţeir töpuđu slagnum um Kárahnjúkavirkjun en ţeir geta unniđ ţessa orustu, sem nú er augljóslega ađ hefjast. Hvar er Andri Snćr nú? Hvar er Ómar Ragnarsson nú? Snýst barátta ţessa fólks bara um virkjanir? Er ţeim alveg sama ţótt hálendi Íslands verđi eyđilagt međ malbikuđum vegum?

Átökin um vegina um hálendiđ eru ađ hefjast. Núna. Ţetta er síđasta orustan um hin ósnortnu víđerni milli jöklanna, ţar sem hvítir jöklar, svartir sandar og fagurbláar ár kallast á. Verđi malbikađur vegur lagđur um Kjöl er orustan töpuđ.  

Ég er á móti heilsársvegum á hálendinu og mun berjast gegn ţeim.


mbl.is Kristján vill veg yfir Kjöl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ er ekki spurning hvort, heldur hvenćr ţessi vegur verđur lagđur. Ég styđ hugmyndina heils hugar. Ţessi "rykvegur" sem fyrir er leggst ţá af.

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.11.2012 kl. 10:33

2 identicon

Vćri ekki nćr ađ byrja á ađ uppfćra úrelta vegakerfiđ sem liggur um láglendiđ áđur en viđ förum ađ ráđast á hálendiđ?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 13.11.2012 kl. 10:42

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Gunnar, kosturinn er sá ađ enginn ţarf ađ fara „rykveg“ nema hann vilji.

Kristján, ég er sammála ţér en ég hefđi sett punkt á eftir láglendiđ og sleppt niđurlaginu.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 13.11.2012 kl. 10:44

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Heils árs vegur yfir Kjöl yrđi mikil bót fyrir láglendisvegakerfiđ vegna minni umferđar, álags og slysahćttu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.11.2012 kl. 11:15

5 Smámynd: Guđmundur Kjartansson

Góđ skrif eins og alltaf Sigurđur!

Ég vann viđ ţađ í nokkur ár frá 2000 ađ taka á móti erlendum ferđamönnum á Keflavíkurflugvelli, sem allir vilja komast á ţessi svćđi og fara ţangađ í stórum hópum.

Ég býst viđ ađ ţađ sjónarmiđ muni fljótt koma fram ađ ţađ ţjóni hagsmunum ferđaţjónustunnar í landinu ađ hiđ minnsta, einn af ţessum hálendis stofnvegum verđi lagađur verulega, hugsanlega malbikađur. Var á ferđ um Svissnesku Alpana í haust ... ţar eru flestir stígar lagđir tilhöggnum steini, malbikađir eđa á annan hátt varanlegir.

Ástćđan er fjárhagslegs eđlis. Eyđileggingin á ökutćkjum sem fariđ er á inn á ţessa F-merktu vegi er svo umfangsmikil ađ ţađ vegur oft ađ rekstrargrundvelli margra fyrirtćkja sem byggja afkomu sína á slíkri útgerđ. Ţetta sjónarmiđ ćtti líka ađ heyrast frá tryggingafyrirtćkjum sem fá ţessi tjón til skođunar og bóta í tugatali í hverri viku sumariđ á enda. Viđ erum ađ tala um stórfellda eyđileggingu á ökutćkjum ađ hluta eđa ađ fullu sem stafar frá ástandi veganna sem mest eru eknir, sérstaklega Kjalvegar sem ţrátt fyrir góđa viđleitni Vegagerđarinnar er nánast ófćr öllum venjulegum ökutćkjum viku eđa tíu dögum eftir ađ hann er opnađur.

Flottir pistlar hjá ţér og ég óska ţér góđs gengis í ţví sem framundan er. G.

Guđmundur Kjartansson, 13.11.2012 kl. 12:02

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Bestu ţakkir, Guđmundur. Ćtli ţađ sé ekki einfaldar ađ koma fyrir einhvers konar „sensorum“ í bílum og á vegum . Um leiđ og fariđ er inn á veg sem bílaleigubílar eru ekki tryggđir til ađ vera inni á ţá drepist sjálfkrafa á ţeim og djúp rödd og mikilúđleg glymji í hátölurum bílsins skýri út ástćđuna ...

Svona grínlaust, ţá hljóta ađ vera einhver ráđ međ ađ skýra út fyrir leigutökum hvernig landiđ liggur - svona bókstaflega.

Ég hef nokkrum sinnum lent í ţví ađ stoppa bílaleigubíla á fjallvegum og reynt ađ benda fólki á villur ţeirra vegar. Man eftir einum síđasta sumar sem var á leiđ inni í Ţórsmörk eđa Gođaland og ţóttist vera á fjórhjóladrifnum bíl, ţetta var bíll međ sídrifi og bílstjórinn vissi ekkert út í hvađ hann var ađ fara, afđi enga reynslu eđa ţekkingu í vatnaakstri.

Bestu ţakkir fyrir góđar óskir.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 13.11.2012 kl. 13:33

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđ skrif.

Hjartanlega sammála.

Marta B Helgadóttir, 14.11.2012 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband