Ríkisstjórnin klýfur ţjóđina í öllum málum

Vinstri grćnir og Samfylkingin vita ađ í nćstu kosningum til Alţingis munu ţeir ekki ná meirihlutafylgi til ađ mynda ríkisstjórn. Ţađ er ein skýring á ţeirri stefnu núverandi ríkisstjórnar ađ láta sverfa til stáls í öllum mögulegum málum. Hin er sú ađ ríkisstjórnarmeirihlutinn kunni hreinlega ekki betur.

Um ţetta segir Vilhjálmur A. Kjartansson, blađamađur á Morgunblađinu (feitletranir greinaskil eru mínar):

Ţađ er líka óumflýjanlegt ađ ósćtti veriđ um menn og málefni í lýđrćđislegu samfélagi ţar sem ólíkar stefnur keppa um hylli kjósenda.

Hins vegar verđa stjórnmálamenn ađ spyrja sig hvort heppilegt sé ađ kljúfa ţjóđina í hverju málinu á fćtur öđru.

Er heppilegt ađ halda til streitu umsókn í Evrópusambandiđ ţegar 2/3 ţjóđarinnar eru andvíg ađild?

Er skynsamlegt ađ gera atlögu ađ undirstöđuatvinnuvegum ţjóđarinnar svo sem ferđaţjónustu og sjávarútvegi í miđri kreppu?

Er siđsamlegt ađ gera ţađ sem ekki verđur ekki lýst međ öđrum hćtti en pólitískum ofsóknum gegn fyrrverandi forsćtisráđherra, Geir H. Haarde, og draga hann fyrir Landsdóm?

Og hvers vegna ađ gera grundvallalög landsins, sjálfa stjórnarskrá Íslands, ađ ţrćtuepli?

Geta ekki allir tekiđ undir ţetta? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Ertu ekki ađ rugla saman ţjóđinni og Sjálfstćđisflokknum?

Hjálmtýr V Heiđdal, 26.10.2012 kl. 11:10

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Nei, Týri, vinur minn. Ríkisstjórnin hefur vađiđ yfir ţjóđina á skítugum útiskónum eins og glögglega má sjá í grein vilhjálms í Mogganum. Ég veit ţú lest hann í laumi ... ;-)

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 26.10.2012 kl. 11:14

3 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Ég les ekki Moggann í laumi - ég les hann ţegar ég kemst í hann hjá vinum og vandrćđamönnum. Er ţessi Vilhjálmur einhver Stóridómur? En annars allt á réttu róli.

Hjálmtýr V Heiđdal, 26.10.2012 kl. 11:38

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Fyrirgefđu, held ađ ţú sért laumuáskrifandi ađ Mogganum. Já Vilhjálmur er afskaplega réttsýnn mađur. Nei er svariđ viđ síđustu spurningunni.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 26.10.2012 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband