Pólitísk látalćti Ögmundar

Lítil frétt á mbl.is vakti athygli mína í gćr. Freyja Haraldsdóttir, fötluđ kona, fćr ekki ađ fara međ ađstođarmanni í kjörklefa í forsetakosningunum. Hún verđur ađ ţiggja ađstođ frá kjörstjórn ella fćr hún ekki ađ kjósa. Freyja segist velja síđari kostinn. Ég skil hana vel. 

Ţá stendur Ögmundur Jónasson, innanríkisráđherra, upp og veifar ólmur til fjölmiđla og vill fá ađ komast ađ. Sá mađur sleppir aldrei góđu tćkifćri til ađ vekja athygli á sjálfum sér. Mađurinn telur sig umkominn ađ biđja fatlađa einstaklinga afsökunar ađ lögum hafi ekki veriđ breytt svo ţeir geti fariđ í kjörklefann međ aöđstođarmanni ađ eigin vali. Í fjölmiđlum segist Ögmundur ćtla ađ lagfćra ţetta. 

Gott hjá manninum, hann, einn og sér er ţess umkominn ađ breyta lögum um ţessi efni. Alţingi og ađrir alţingismenn koma ţar hvergi nćrri.

Ögmundur Jónasson svaf á verđinum. Hann svaf sem alţingismađur og hann hefur sofiđ vćrt sem innanríkisráđherra, ekki sinnt starfskyldum sínum, er á sama báti og ađrir ráđherrar í ţessari vondu ríkisstjórn.

Ögmundur veit mćtavel ađ Sigurđur Kári Kristjánsson fyrrum alţingismađur lagđi margoft fram frumvörp til breytinga á kosningalögum ţess efnis ađ fatlađir gćti fengiđ ađ fara í kjörklefann međ eigin ađstođarmann. Mogginn segir frá ţessu í frétt í morgun og getur um ađ Sigurđur hafi lagt fram ţessi frumvörp á árunum 2005, 2006 og 2010.

En Ögmundur veit ekkert um ţetta, hann var sofandi, og ţađ voru fleiri alţingismenn. Frumvörpin döguđu uppi á ţinginu, fengu ekki afgreiđslu.

Núna er Ögmundur hins vegar glađvaknađur enda telur hann sig geta vakiđ athygli og kannski atkvćđi fyrir snöfurmannleg viđbrögđ viđ vanda ţeim sem Freyja Haraldsdóttir og fleiri eiga viđ ađ etja. Út af fyrir sig er ţađ bara gott ef lögunum verđi breytt, en drottinn minn, mann klígjar viđ pólitískum látalátum Ögmundar. 

Máliđ er ađ breyting á lögunum í haust gagnast engum í forsetakosningunum á laugardaginn. Eina ráđiđ er eins og Freyja segir sjálf í Moggafréttinni og hún á ţar međ rétt á ţví ađ kjósa núna:

Fyrir mér er ţađ algjörlega augljóst ađ ţegar lagaákvćđi í almennum lögum gengur gegn mannréttindaákvćđum ţá ţarf ţađ lagaákvćđi ađ víkja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband