Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Þjóðaratkvæði um Icesave
3.2.2011 | 11:42
Icesave-samningurinn verður að fara undir þjóðaratkvæði, það er rétt hjá Birni. Almenningur er afar tortrygginn út í stjórnmálamenn og stór hluti þjóðarinnar skilur hreinlega ekki hvers vegna hann eigi að greiða vanskilaskuldir óreiðumanna í útlöndum. Nógir eru erfiðleikar þjóðarinnar samt.
Þessi er í raun skoðun sem á sér vaxtandi fylgi í Evrópu, lánadrottnar gjaldþrota banka geta ekki gert kröfu til þess að skattfé þjóða greiði upp í vanskilin. Annað hvort eru þessi fyrirtæki einkarekin eða ekki. Að öðrum kosti eigum við von á því að jafnvel erlendur díler sem missir íslenskt burðardýr í tollinum í fjarlægu landi krefjist þess að ríkisvaldið bæti sér skaðann ... Eða hvað?
Björn vill þjóðaratkvæði um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 1644701
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er alvega 100% sammála þér þetta er neflilega ekki eins auðvellt og þetta fólk sem stiður samninginn heldur enda eru þeirra laun mikiu hærri en mín ég og mínir nástöddu missum öll okkarheimili eins en ég afla fjár af er fornmuna einkasafn og það mun ekki duga mér ef þeir samþikja þetta enda ef hort er til bara fórum við sem erum alslaus og höfum alltaf staðið í skilum með allt vorum við að bruðla með peningana ég gerði það allavega ekki lifi ekki einu sinni með nútíma allt sem ég á er sumt yfir 250 ára aldur enda rek ég fonmuna safn en ég verð að búa á því vagna þess ég á einga peninga til að búa í öðru húsi og hafa fyrir tækið sér takk fyrir ég vina þetta fari í okkur þjóðina og verði fellt
Ragnar Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 3.2.2011 kl. 13:45
Ef við töpum dómsmálinu verða afleiðingar miklu verri. Svo betur fer er meirihluti þjóðarinnar ekki svona áhættusöm að vilja hafna þessum samningi.
Einnig er mjög einkennilegt þessi skynndilega lýðræðisást hjá Sjálfstæðisflokknum.... ekki spurði hann þjóðin um EES, kvótakerfið, einkavæðing bankana, 300milljarða sem fór í seðlabankann og 200milljarðar sem fór í peningamrkaðssjóðina.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.2.2011 kl. 13:55
Lýðræðisást Sjálfstæðiflokksins er grundvöllur tilveru hans, að öðrum kosti væri hann ekki til. Það má síðan deila um það hvort við eigum ekki að nýta okkur þjóðaratkvæðagreiðslur miklu oftar.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 3.2.2011 kl. 13:58
Ég er sammála. Þetta verður að fara í þjóðaratkvæði. Við eigum heimtingu á því almenningur!!
Eyjólfur G Svavarsson, 3.2.2011 kl. 14:00
Já það er gott að vita það. Ég er ánægður með þetta nýja viðhorf sjálfstæðisflokksins.
Þeir beita sér þá næst að fá kvótakerfið í þjóðaratkvæðsigreiðslu
Sleggjan og Hvellurinn, 3.2.2011 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.