Anna hvort voru lg brotin ea ekki

g hlustai vitali vi fyrrverandi formann landskjrstjrnar. Hann var sannfrandi en virtist ekki geta gert a upp vi sig hvort hann tti a vera mlefnalegur ea lta plitska sannfringu sna ra. v miur var hann helst til plitskur.

Hann svarai einfaldlega ekki eirri spurningu sem Hstirttur virtist vera me hreinu og hn er s hvort landskjrstjrn ea runeyti hafi rtt til ess a fara svig vi lg um opinberar kosningar. Fr mnum sjnarhli s hefur Alingi eitt ann rtt a setja lg ea breyta og g er rugglega ekki einn um skoun, raunar snist mr a vera niurstaa Hstarttar enda segir hann etta rskuri snum:

a fellur hlut lggjafans a setja skrar og tvrar reglur um framkvmd opinberra kosninga ar sem teki er rttmtt tillit til astna sem leia af srstku eli eirra. a var hinn bginn ekki fri stjrnvalda a vkja fr skrum fyrirmlum laga um framkvmd eirra vegna fjlda frambjenda ea ns verklags sem hentugt tti vegna rafrnnar talningar atkva.

Mr var a a stopp ekki vi gatnamt heldur tk vinstri beygju rauu ljsi. g slapp me skrekkinn enda enginn umfer. Samkvmt skringum manna eins og fyrrverandi formanns landskjrstjrnar hefi lgreglan ekkert tt me a stva mig vegna ess a enginn var fyrir skaa vi aksturslag mitt. Lgreglan tekur hins vegar ekkert mark svona tskringum. Lg og reglur ber a vira, - alltaf.

Li mr hver sem vill en g er eirrar einfldu skounar a lg beri vallt a vira. ess vegna finnst mr holur hljmur rksemdum eirra sem gagnrna niurstu Hstarttar og halda v fram a lgbrot fyrrverandi landskjrstjrnar og runeytisins hafi veri lttvg og skipti ekki mli.


mbl.is Segir Hstartt hafa fari t fyrir sitt svi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Einar Karl

ert ekki s fyrsti sem grpur til umferarlagabrotslkingar. g tel slka samlkingu ekki mjg passandi. Kannski mtti frekar segja a lgreglan hafi stva ig Hfn Hornafiri me skoaa rtu og sent ig OG alla farega na alla lei tilbaka til Reykjavkur. Sanngjarnt?

Lgin segja hvernig framkvma skuli kosningar, en ekki a refsa skuli llum kjsendum fyrir galla kosningunum sem engin hrif hfu.

Einar Karl, 31.1.2011 kl. 22:22

2 Smmynd: Ingibjrg Gurn Magnsdttir

Sigurur g er svo sammla r. Anna hvort eru lg brotin ea ekki...

Anna hvort er fari eftir lgum ea ekki, anna hvort er, ea er ekki, allir urfa a fara eftir vissum lgum og reglum, a er hlf asnaleg lkingin sem Einar Karl kemur me, en annsi g essi sem kemur me...

g velti v stundum mr hva gerist ef lg og reglur eru ekki virt a vettugi, og hverju vi erum vi a hleypa af sta sem fyrirmynd til framtarinnar...

Ingibjrg Gurn Magnsdttir, 31.1.2011 kl. 23:01

3 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Einar Karl, samlkingin er ekki aalatrii. Niurstaan er einfaldlega essi: Aeins Alingi setur lg ea breytir lgum, hvorki landskjrstjrn n runeyti hafa rtt til ess. Punktur.

Fleiri en Ingibjrg Gurn velta v fyrir sr hva gerist ef lg og reglur eru virt a vettugi. Persnulega hef g meiri hyggjur af v hverjir eigi a kvea hvaa lg og reglur su ess elis a a megi vkja fr eim, eigi a anna bor a vigangast.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 31.1.2011 kl. 23:13

4 Smmynd: Einar Karl

En ekki voru a 83 sund kjsendur sem brutu lg, var a?

a er gott og gilt almennt sjnarmi a vilja a lg su virt.

En essu mli tel g sjlfur mikilvgara a spyrja, hfu annmarkar kosningunni mgulega einhver hrif niurstu hennar?

g hef ekki hitt neinn sem hefur haldi v fram.

Bendi hr rj ga pistla:

Gauti Kristmannsson: g var rndur atkvi mnu

Orri Vsteinsson: Lri og gilding kosninga

orkell Helgason: Dltil deila vi dmarana

Einar Karl Fririksson: samrmanleg sjnarmi Hstarttar

Einar Karl, 1.2.2011 kl. 09:44

5 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Stareyndin er einfaldlega s, Einar Karl, a hvorki landskjrstjrn n runeyti geta breytt lgum. S rttur er hndum Alingis. etta trekar Hstirttur. Mr finnst essi fyrsta spurning n frekar barnaleg. Hva varar spurninguna um annmarka er v a svara a lgbrot eiga a hafa afleiingar. Auvita er forvitnilegt a skoa vihorf annarra hins vegar eru lgfringar langflestir eirri skoun a dmurinn standist hvernig sem hann er liti.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 1.2.2011 kl. 10:38

6 Smmynd: Einar Karl

hins vegar eru lgfringar langflestir eirri skoun a dmurinn standist hvernig sem hann er liti

a er n ekki alls kostar rtt. T.d. hafa eftirfarandi lgfringar gagnrnt niurstuna:

  • Eirkur Tmasson,
  • Gunnar Eydal,
  • Gsli Tryggvason,
  • strur Haraldsson

Einar Karl, 1.2.2011 kl. 13:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband