Drykkjumenn „Shanghćađir“ um borđ

Sem barn og unglingur átti ég mér nokkra drauma. Held ađ brćđur mínir hafi komiđ ţeim inn hjá mér međ lćvíslegum hćtti. Ég ćtlađi ađ vera í sveit og kynnast almennum sveitastörfum. Ţađ gerđi ég er ég var ellefu eđa tólf ára. Var ţá eitt sumar hjá Júlíus og Guđrúnu á Mosfelli viđ Svínavatn í Austur-Húnavatnssýslu.

Svo ćtlađi ég ađ fara á sjó. Ţađ var mér sagt ađ vćri líka göfug atvinnugrein. Áriđ 1972 fékk ég skipsrúm hjá miklum sómamanni, Sverri Erlendssyni, skipstjóra á síđutogaranum Úranusi. Skipiđ var gert út af ţví merka útgerđarfyrirtćki Júpíter og Mars hf. Arnljótur Björnsson, mágur minn, lagđi inn gott orđ fyrir mig hjá fyrirtćkinu. Hann var sonur Ţórdísar Ófeigsdóttur, sem var systir Tryggva Ófeigssonar, forstjóra fyrirtćkisins. Sverrir var ađ ţví er mig minnir uppeldissonur ţeirra hjóna, Ţórdísar og Björns Snćbjörnssonar, heildsala.

Fyrir sextán ára gamlan ungling var aldeilis makalaust ađ fara á sjó. Úranus hafđi ekkert sérstaklega gott orđ á sér. Erfitt var ađ manna hann á ţessum árum og var stór hluti áhafnarinnar ákafir drykkjumenn.

Fyrsti túrinn byrjađi seint um kvöld. Viđ lögđum af stađ, sigldum út úr Reykjavíkurhöfn, og svo gerđist hreinlega ekki neitt. Ég og ađrir nýliđar vorum steinhissa ţegar seint um nóttina var siglt inn til Keflavíkur. Ţar var lögreglubifreiđ á bryggjunni og í henni biđu nokkrir dauđadrukknir menn sem voru hreinlega „Shanghćađir“ um borđ.

Svo var stímt á miđin, hvar sem ţau voru. Ţeir sem seinast komu um borđ voru ţađ sem flestir myndu hafa kallađ róna. Ţeir voru til einskis gagns fyrstu tvo til ţrjá dagana. Loks tíndust ţeir fram, einn af öđrum, og tóku til hendinni, hćgt í fyrstu en svo ć öflugar.

Duglegir og ósérhlífnari menn en ţessa „róna“ hef ég ekki ţekkt. Loks ţegar rann almennilega af ţeim voru ţeir hamhleypur til allra verka og viđ ungir og frískir strákar áttum ekki rođ viđ ţeim.

Hei, hefurđu fengiđ ađ ríđa, ha? áttu ţeir til ađ segja. Og svo komu mergjađar kvennafarssögur í bland viđ brennivín, slagmál og oftast kom löggan eitthvađ viđ sögu.

Einu sinni var ég međ tveim sömu helgina, sagđi einn, og strauk yfirlćtislega yfir háriđ. Viđ unglingarnir sátum grćnir viđ kvöldverđarborđiđ, hálfsjóveikir og slappir, og vorum ekkert nema augu og eyra. Ţetta hföđum viđ áreiđanlega aldrei heyrt fyrr.

Hafiđi aldrei fariđ í Ţórskaffi? En Röđul? Ţiđ eruđ nú meiri aumingjarnir, fullyrtu fleiri en sögumađur.

Ţetta var stórkostlegur tími. Ţarna kynntist mađur kjarna sjómannastéttarinnar, dugnađar mönnum og einnig nokkrum ógćfusömum. Ég var samtímis á vakt međ tveimur mönnum sem síđar áttu eftir ađ verđa öđrum ađ bana. Ţeir voru svona frekar aggresívir karekterar, ef svo má ađ orđiđ komast.

Nokkrum árum síđar var ég ráđinn í lögreglunna í Reykjavík, sem sumarmađur. Ţá endurnýjuđust „kynni“ mín viđ nokkra af ţessum ágćtum mönnum.

Heyrđu, sagđi einn viđ mig, ţegar ég leiddi hann úr lögreglubíl og inn ađ lyftunni viđ fangageymslurnar í lögreglustöđinni viđ Hverfisgötu. Hef ég ekki séđ ţig einhvern tímann áđur, ha?

Ég viđurkenndi ţađ og sagđi honum frá ţví hvernig okkar fundum hefđi áđur boriđ ađ.

Já, ég vissi ţađ, sagđi karlinn, og síđan kallađi hann mig alltaf vin sinn.


mbl.is Björgvin Sigurjónsson heiđrađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Gaman af ţessum pistli.

Óskar Arnórsson, 5.7.2010 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband