Kćrum frekar lögregluna fyrir sóđaskap

dsc_0047.jpg

Engin ástćđa er til ađ „rannsaka“ ţá sem stóđu ađ Top Gear ţćttinum. Engar skemmdir urđu á landi en viđ fengum ágćta auglýsingu út á ţáttinn jafnvel ţó hann vćri uppfullur af bölvađri vitleysu.

Ef eitthvađ ćtti ađ rannsaka ţá vćri ţađ notkun lögreglu á svokölluđum lögregluborđum, ţessum gulu borđum sem notađir eru til ađ takmarka umferđ fólks um vetvang glćpa og gos á Fimmvörđuhálsi. Enn má finna ţá Hálsinum.

Löggan var nefnilega ansi hreint dugleg ađ loka ţar svćđum međ borđunum en gleymdi ađ taka ţá til baka, rétt eins og unglingarnir sem skilja eftir rusl og plastpoka á útihátíđum.

Međfylgjandi mynd er af einum rúmlega metrslöngum bút af lögregluborđa föstum í hraunjađri á Fimmvörđuhálsi. Kannski hafđi hann fokiđ ţangađ.

Gćti veriđ ađ lögreglan hafi ćtlađ ađ stöđva hraunrennsliđ međ borđanum?

Annar stađar sá ég langar bendur af borđum en nennti ekki ađ fara ţangađ til ađ taka mynd.

Ţví segi ég, látum rannsaka ađgerđir lögreglunnar á Fimmvörđuhálsi međan á gosinu ţar stóđ og gefum í kjölfariđ út ákćru á hendur valdstjórninni fyrir ósćmilega notkun á lögregluborđum og sóđaskap.

Svo má fastlega búast viđ ţví ađ ađ ríkisstjórnin breyti dómnum -  hún er vön slíku núorđiđ. 

Ađgerđir lögreglu á Hálsinum höfđu ekkert ađ segja en Top Gear liđiđ kemur ţó enn ađ gagni.

 


mbl.is Löggan skođar Top-gear
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sammála ţér

Óskar Ţorkelsson, 3.7.2010 kl. 10:31

2 Smámynd: Árni Ţór Björnsson

Skammarleg viđbrögđ. Ţatta eykur enn á ţá trú manna ađ lögregluliđiđ sé greindarskert.

Ţvílík vitleysa. Nćr vćri ađ ţakka fyrir landkynninguna.

Árni Ţór Björnsson, 3.7.2010 kl. 10:41

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Góđur pistill og skemmtilegur!

Guđmundur Ásgeirsson, 3.7.2010 kl. 14:30

4 Smámynd: Hannes Baldursson

Lögreglumenn geta svo sannarlega veriđ greindarskertir en ég verđ eiginlega ađ taka upp hanskann fyrir lögregluna í ţessu tilviki ţví ţađ var Umhverfisstofnun sem fór fram á ađ ţetta yrđi rannsaka og Lögreglunni ber ţar af leiđandi ađ rannsaka hvort um lögbrot sé ađ rćđa hvort sem ţeim líkar betur eđa verr.

Annars skil ég ekki alveg hvers vegna ţađ var beđiđ um rannsókn... skemmdu ţeir allan gróđurinn undir nýja hrauninu eđa öskunni?

Miklu frekar ađ láta Lögregluna nýta tímann til ađ hreinsa eftir sjálfa sig, eins og ţú sagđir.

Hannes Baldursson, 3.7.2010 kl. 21:47

5 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ef ég hefđi séđ ţetta rusl ţá hefđi ég tekiđ ţađ međ mér til byggđa!

Sigurđur Haraldsson, 4.7.2010 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband