Askan byrgir fljótt alla sýn -myndir

dsc_0091.jpgAskan undanfarna daga hefur verið frekar fín og ekki þarf hvessa mikið til að hún þyrlist upp og kaffæri umhverfið.

Engin hætta er á skemmdum á bílum. Meiri hætta er á að ökumenn sjái hreinlega ekki merkingar á veginum og stundum er kófið svo þétt að ekki sést á milli stika.

 Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina við Skóga. Þó var skyggnið þar ekki nærri því eins slæmt og við Pétursey.

 

 

dsc_0114.jpg

 


mbl.is Varað við öskufoki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband