Tveir flokkar veikja ríkisstjórnina

Einhver misskilningur er í ræðu forsætisráðherra. Báðir flokkarnir veikja þessa ríkisstjórn vegna þess að ráðherrar þeirra skortir frumkvæði og dug. Þessi eru vandamálin í dag og myndi nú hvert og eitt af þeim nægja til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnar:

 

  • Nærri 15.000 manns eru atvinnulausir á landinu 
  • Verðbólgan er nærri 10%
  • Bankar þjóðarinnar eru eigendur fjölda fyrirtækja og því í beinni samkeppni við einkarekin fyrirtæki
  • Orð og efndir ríkisstjórnarinnar eru sitthvað
  • Sagt er að leysa eigi skuldavanda heimilanna en um leið er lausnin efni til skattlagninga

 

 Er nokkur fuða þótt fólk sé orðið þreytt.


mbl.is Ósamstaða VG veikir stjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Ofuráhersla samfylkingarinnar á aðild að esb klúbbnum, dregur kraftinn úr öllu öðru. Þetta er eina lausnin sem samfylkingin hefur fram að færa, en því miður er hún ófær.

Hamarinn, 27.3.2010 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband