Ég kýs Bjarna Benediktsson á landsfundinum

Ég var skráđur á landsfund Sjálfstćđisflokksins nokkru áđur en Guđlaugur Ţór Ţórđarson tilkynnti um frambođ sitt til embćttis formanns flokksins. Ég er málkunnugur Guđlaugi og kann vel ađ meta hann, tel hann góđan stjórnmálamann. Ţađ breytir ţví ekki ađ ég mun kjósa Bjarna Benediktsson sem formann. Ég kaus hann ekki í fyrsta skipti er hann bauđ sig fram og sé eiginlega eftir ţví. Bjarni hefur reynst duglegur formađur og eflst af reynslu og ţekkingu og er nú tvímćlalaust fremstur međal jafningja. Ţetta er mitt álit og ţó ţekki ég manninn ekki persónulega. Ég fylgist ţó vel međ íslenskum stjórnmálum.

Svo má spyrja hvort ţađ sé honum ađ kenna ađ fylgi flokksins sé nú ađeins um fjórđungur kjósenda. Svariđ er ekki einfalt en auđvitađ vill sófafólkiđ blóraböggul, fórna einhverjum í ţeirri von ađ allt gangi vel á eftir. Ţannig verklag er ekki til góđs, ţvert á móti. Skynsamlegast er ađ taka höndum saman og vinna ađ ţví verđuga markmiđi ađ afla Sjálfstćđisflokknum fylgis.

Ađ lokum er ekki úr vegi ađ taka ţađ fram ađ ţó fjölmiđlamenn segi titring međal Sjálfstćđismanna vegna formannskjörsins hef ég ekki orđiđ hans var. Fólkiđ í kringum mig er sallarólegt, engar hringingar eđa lćti eins og hér áđur fyrr.

 

 

 


Bragginn í Nauthólsvík og spillingin í kringum hann

Einn af ţeim skörpustu sem skrifa í Fésbókina er húsasmíđameistarinn Símon Gísli Ólafsson. Hann er KR-ingur, Reykvíkingur og fjölskyldumađur (líklega í ţessari röđ). Símon hefur ríkt skopskyn og beitir ţví á hárfína hátt, stundum í kaldhćđni en oft til gamans.

Hann er ekki búinn ađ gleyma Braggamálinu sem var dálítiđ í fjölmiđlum á árinu 2018. Ţá taldi enginn sig ţurfa ađ kryfja máliđ til mergjar, ţaulspyrja Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, formann skipulagsnefndar eđa stjórnendur borgarinnar. Máliđ var og er fáránlegt, lyktađi allt af spillingu ţví margir höfđu ágćtar tekjur af ţví af verkefninu.

Ţann 9. október skrifađi Símon ţjóđfélagsrýnir ţennan pistil í Fésbókina:

Ég er eiginlega međ ţetta Braggaćvintýri borgarinnar á heilanum.

Ég held ég hafi ekki orđiđ jafn hneykslađur í nokkuđ mörg ár eins og á ţessu ćvintýralega bulli sem er í gangi ţarna hjá fólki sem á ađ vera ađ vinna ađ hag okkar Reykvíkinga.

Á hverju er ţetta fólk eiginlega?

Ţađ er samt ekki eins og ţađ sé úr háum söđli ađ detta ţegar verk ţessara snillinga eru skođuđ aftur í tímann.

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er 33 ára arkitekt.
Eiginmađur hennar er sjúkraţjálfi og formađur samtaka um bíllausan lífsstíl ef einhverjum skyldi ţykja ţađ áhugavert.
Mér ţykir ţađ pínu áhugavert.

Sigurborg Ósk og félagar hennar hjá Yrki arkitektum fengu verđlaun sumariđ 2017 frá Reykjavíkurborg í hugmyndasamkeppni um byggđ á Heklureit á Laugavegi.
Mér ţykir ţađ pínu áhugavert.

Sumariđ 2018 er Sigurborg Ósk komin í borgarstjórn í bođi kjósenda Pírata og er í dag formađur yfir Skipulags- og samgönguráđi Reykjavíkurborgar.
Mér ţykir ţađ pínu áhugavert

Í ţessari sömu nefnd er m.a. bílavinurinn Hjálmar Sveinsson, aka Hjóla-Hjálmar og Eyţór Arnalds.
Mér ţykir ţađ pínu áhugavert.

Ţađ ţýđir, ef ég skil máliđ rétt, ađ Sigurborg Ósk sé yfirmađur Bragga-ćvintýrisins í Nauthólsvík, ásamt borgarstjóra sem telst vera framkvćmdastjóri Reykjavíkurborgar.
Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţetta Braggaćvintýri var byrjađ áđur en Sigurborg Ósk tók viđ formennsku.

En hver skyldi ţá hafa veriđ forveri Sigurborgar Óskar sem formađur Skipulags- og samgönguráđs?

Jú enginn annar en Hjálmar Sveinsson einn af uppáhalds stjórnmálamönnum mínum fyrr og síđar.
Mér ţykir ţađ pínu áhugavert.

Hvađ hafa margir fjölmiđlamenn eđa konur spurt ţau Hjálmar Sveinsson og Sigurborgu Ósk eitthvađ út í ţessi Braggamál? Hvar get ég lesiđ eđa heyrt ţau viđtöl?
Mér ţćtti ţađ pínu áhugavert.

Annar arkitekt, Margrét Leifsdóttir hjá Arkibúllan ehf hefur ráđiđ iđnađarmenn í verkiđ fyrir hönd borgarinnar, ásamt ţví ađ Arkibúllan hennar hefur rukkađ borgina um rúmar 28 milljónir fyrir verk sem ekki er lokiđ.
Ţađ virđist sem hún hafi fengiđ frjálsar hendur til ađ gera hvađ sem henni hefur dottiđ í hug.

Ţeir greinilega treysta vinkonu sinni vel ţeir sem eiga ađ stjórna.

Ţađ nýjasta eru innflutt melgresi upp á 700.000 kr. utan viđ braggann.

Réđ hún alla iđnarmenn í verkiđ? Er ţađ eđlilegt?

Vakna engar spurningar?

Ţykir engum fjölmiđlamönnum ţetta vera áhugavert? Jafnvel ţess virđi ađ eyđa nokkrum mínútum í ađ grafa upp sannleikann?

Margrét var merkilegt nokk í 11 ár arkitekt á skipulags- og byggingarsviđi Reykjavíkurborgar fram til 2014 er hún tók ađ sér ađ huga ađ heilsueflingu starfsmanna borgarinnar ásamt ţví ađ starfa sem sjálfstćtt starfandi heilsumarkţjálfi.
Mér ţykir ţađ pínu áhugavert.

Er virkilega ekkert fréttnćmt á seyđi hérna?

Er eđlilegt ađ borgarfulltrúar og vinkona ţeirra arkitekt á ţeirra vegum séu ađ sólunda hálfum milljarđi af skattfé Reykvíkinga í niđurgreidda félagsađstöđu fyrir nemendur Háskólans í Reykjavík og ađstöđu fyrir hamborgarasala?

Eru útbođsreglur Reykjavíkurborgar ekki ţverbrotnar í ţessu braggamáli?

Kannski er öllum bara sama. Ţetta er bara pólitík?

Ber virkilega enginn ábyrgđ á ţessu ótrúlega heimskulega verkefni?

Gćti einhver mađur međ fullum sönsum skrifađ handrit ađ svona skrípaleik?

Ég á ekki orđ yfir fréttamennskunni á Íslandi. Eđa á ég kannski frekar ađ segja skort á henni?

Núna, fjórum árum síđar minnir Símon á Braggamáliđ sem allir virđast búnir ađ gleyma en var ţó mikil ávirđing á ţáverandi borgarstjórnarmeirihluta. Í honum var Samfylkingin, Vinstri grćnir, Píratar og fyrirbrigđi sem kallađi sig Bjarta framtíđ og átti enga framtíđ.

Símon skrifar í Fésbókina:

Fjögur ár síđan ég eyddi mörgum klukkustundum í ađ reyna ađ finna einhverjar upplýsingar um ţá ţennan óţekkta og leyndardómsfulla bragga.

Ţćr upplýsingar lágu ekkert á lausu á vef borgarinnar.

Hver skyldi vera stađan međ Braggann í dag? Er búiđ ađ klára verkiđ og ef svo er hver var ţá endanlegur kostnađur?

Er veriđ ađ borga leigu af honum, hversu háa og hver er ađ borga hana?

Hefur engin fjölmiđlamađur áhuga á ađ fá svör frá ţeim sem bera ábyrgđ á ţessu klúđri?

Á bara ađ leyfa gerendum ađ ţagga máliđ í hel og leyfa ţví ađ deyja drottni sínum?

Stađlađa svariđ : Viđ lćrum af ţessu, sem er ţví miđur ekki reyndin.

Viđ ţurfum greinilega menn eins og Símon í borgarstjórn til ađ halda hinni hrokafullu Samfylkingu, Pírötum, Viđreisn og Framsókn á tánum.

Stađreyndir um braggamáliđ eru ţessar:

  1. Borgarstjóri vissi ekki hvađ nánustu undirmenn hans eru ađ gera ţrátt fyrir mikil „samskipti“, og hann leitar ekki eftir upplýsingum
  2. Skipulag skrifstofu eigna og atvinnuţróunar var slćmt og henni illa stýrt.
  3. Innra eftirlit var bágboriđ vegna slćms skipulags og lélegrar stjórnunar.
  4. Stjórnandi eigna og atvinnuţróunar vissi ekkert hvađ nánustu undirmenn hans voru ađ gera. 
  5. Borgarstjóra og skrifstofustjóra eigna og atvinnuţróunar ber ekki saman um ákvarđanir sem teknar voru í tengslum viđ verkefniđ.
  6. Skrifstofustjóri eigna og atvinnuţróunar brást stjórnendaábyrgđ sinni.
  7. Af öllum verkefnum á vegum skrifstofu eigna og atvinnuţróunar „gleymist“ ađ láta borgarstjóra vita um uppbyggingu braggans.
  8. Bygging braggans virđist hafa lifađ sjálfstćđu lífi án ađkomu annarra er ađ honum unnu.
  9. Viđ byggingu braggans var markvisst brotiđ gegn reglum borgarinnar um mannverkjagerđ um ábyrgđ og verklegar framkvćmdir.
  10. Ađeins var gerđ frumkostnađaráćtlun sem byggđ var á lauslegri ástandsskođun á rústum braggans.
  11. Frumkostnađaráćtlun var 158 milljónir króna. Raunkostnađurinn varđ 425 milljónir.
  12. Verkiđ var ekki bođiđ út né heldur einstakir verkţćttir.
  13. Húsiđ var byggt án kostnađaráćtlanir eins og reglur um mannvirkjagerđ krefjast.
  14. Fyrstu hugmyndir voru um lítiđ og einfalt kaffihús eđa stúdentakjallara en varđ ađ fullbúnum veitingastađ međ vínveitingaleyfi.
  15. Borgarráđ samţykkti ađ húsaleiga braggans yrđi 670.125 kr. á mánuđi. Hún ţyrfti ađ vera 1.697.000 kr til ađ standa undir kostnađi.
  16. Engir skriflegir samningar voru gerđir um byggingu braggans.
  17. Vinavćđing, verktakar voru handvaldir af ţeim sem stóđu ađ framkvćmdunum.
  18. Arkitekt byggingarinnar var ráđinn sem verkefnisstjóri
  19. Verkefnisstjórinn var lítiđ á byggingastađ og hafđi ţví ekkert eftirlit.
  20. Fariđ var fram úr samţykktum fjárheimildum viđ byggingu braggans, enginn fylgdist međ ţví, ekki verkefnisstjórinn sem líka var arkitektinn.
  21. Ţeir sem samţykktu reikninga vegna braggans könnuđu ekki hvort útgjöldin voru innan fjárheimilda.
  22. Logiđ var ađ borgarráđ um byggingu braggans.
  23. Ágreiningur er milli skrifstofustjóri eigna og atvinnuţróunar og verkefnisstjóri um ákvarđanir sem teknar voru um byggingu braggans.
  24. Skjalagerđ vegna braggans var ófullnćgjandi sem er brot á lögum og reglum borgarinnar.
  25. Ekki hefur veriđ stađfest ađ um misferli hafa viđ ađ rćđa viđ byggingu braggans en innri endurskođun telur vert ađ skođa nokkra „áhćttuatburđi“.

Af ţessu má sjá ađ allt viđ endurbyggingu braggans var í handaskolum. Innri endurskođun borgarinnar segir ađ lög hafi veriđ brotin, kostnađareftirlit sama og ekkert, fariđ á svig viđ innkaupareglur, starfslýsingar og verkferla. Rugliđ og handarbaksvinnubrögđin eru víđar um borgarkerfiđ.

Öll ábyrgđ beindist ađ skrifstofustjóra eigna og atvinnuţróunar og borgarstjóra. Sá fyrrnefndi var látinn fara í mars 2019 en borgarstjóri sat sem fastast.

Enn ţann dag í dag telur meirihlutinn sig hafa sloppiđ afskaplega vel frá braggamálinu. Og nei, nei Samfylkingin, Píratar og Vg allir hinir fullyrđa ađ engin spillingarlykt sé af málinu. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband