Auđvitađ veit Nató ađ Rússar skemmdu Nord Stream leiđslurnar

Screenshot 2022-09-29 at 13.12.42Dettur nokkrum manni í hug ađ Atlantshafsbandalagiđ viti ekki hver stóđ ađ skemmdarverkum á gasleiđslunum sem liggja eftir endilöngu Eystrasalti, Nord Stream eitt og tvö? Viti Nató ekki hver olli verđur ađ segjast eins og er ađ ţađ stendur sig ekki.

Milli Íslands og Grćnlands annars vegar og Íslands og Bretlands hins vegar er svokallađa GIUK hliđ. Fram til ársins 2006 rak Nato hlustunarkerfi sem námu hljóđ frá kafbátum sem fóru í gegnum hliđiđ og ţeir voru eingöngu  frá Sovétríkjunum og síđar Rússlandi. Svo háţróuđ var ţessi tćkni ađ hćgt var ađ greina eftir vélarhljóđi hver kafbáturinn var.

GIUK gapRćtt hefur veriđ um ađ taka aftur upp ţessar hleranir.

Hafsvćđiđ milli ofangreindra landa er gríđarlega stórt, margfalt stćrra en svćđiđ frá Borgundarhólmi til Póllands, Ţýskalands eđa Litáen.

Er ţađ raunverulega svo ađ engar hleranir séu milli Nató-landanna viđ Eystrasalt? Kanntu annan? segir einhver og glottir.

Vandamáliđ lítur út fyrir ađ vera á ţann veg ađ Nató ţori ekki upplýsa um skemmdarverkin og kenna Rússum um. Líklega er ţađ taliđ vera ógnun viđ einrćđisríkiđ í austri. Munum ađ Nató veit margt, mun betur en fjölmiđlarnir sem mata okkur međ teskeiđum.

Áhyggjur íslenskra stjórnvald af öryggi sćstrengja viđ landiđ hafa ekki orđiđ til úr engu. Innrás Rússa í Úkraínu og hryđjuverk ţeirra á Nord Stream gasleiđslunum hafa vakiđ upp óhug hér og hjá stjórnvöldum í Evrópu og í Kanada og Bandaríkjunum. Um leiđ hafa ţau opinberađ hversu varnarlausar lýđrćđisţjóđirnar eru fyrir skemmdarverkum. Um leiđ og sćstrengir og gasleiđslur í fullri notkun eru skemmdar munu samfélög beggja vegna Atlantshafsins lenda í óskaplegum vandrćđum. Viđskipti milli landa munu dragast saman og á mörgum sviđum leggjast af međ tilheyrandi tekjutapi og atvinnuleysi. Rússar ţjást vegna viđskiptabanns og munu án efa reyna ađ spilla fyrir samstöđu Evrópuríkja međ skemmdarverkjum, tölvuárásum og undirróđri.  

Screenshot 2022-09-29 at 13.12.16Verra er međ gasiđ, „skemmist“ leiđslur eđa borpallar á hafi úti.

Um leiđ og Evrópubúar fara ađ finna fyrir orkuskorti, heimilin kólna og atvinnuleysi eykst mun viđhorfiđ gagnvart Rússum og stríđi ţeirra viđ Úkraínu breytast. Hvađ erum viđ ađ skipta okkur af málefnum ţarna fyrir austan, mun fólk hrópa? Og milljónir manna fara í kröfugöngur og krefjast af stjórnvöldum ađ öllu verđi breytt í fyrra horf.

Rússar munu róa undir öllum mómćlum rétt eins og Sovétríkin gerđu á sínum tíma. Og allt ţetta mun gera ríkjum í Evrópu erfitt fyrir, ţúsundir mótmćla og eining Evrópusambandsins og Nató mun hugsanlega bresta.

Líklega stendur Evrópa á krossgötum um ţessar mundir. Ćtlar hún ađ berjast gegn útţenslustefnu Rússa eđa lyppast hún niđur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Svo Rússar sprengdu eigin eigur og eigin tekjulindir til ađ ná hverju fram? Eigin tekjuleysi og skemmdum á eigin eigum?

Geir Ágústsson, 29.9.2022 kl. 21:11

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Eru rússnesk stjórnvöld byrjuđ ađ uppfylla loforđ Bidens?

Guđmundur Ásgeirsson, 30.9.2022 kl. 00:04

3 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég bíđ líka spenntur eftir andsvari Sigurđar.

Jónatan Karlsson, 30.9.2022 kl. 07:00

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Hvorugar Nord Stream leiđslurnar voru í notkun, engar tekjur af ţeim. Almennt er taliđ ađ Rússar, meirihlutaeigendur Gazprom, hafi skemmt ţćr.

Nord Stream leiđslurnar verđa líklega seint teknar aftur í notkun.

Tilgangurinn? Sýna Evrópuríkjum hvers ţeir eru megnugir. 

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.9.2022 kl. 09:32

5 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég tek svo sem undir međ Geir, ađ ţađ er ólíklegt ađ Rússar myndu sjá ástćđu til ađ vinna svona skemmdarverk, jafnvel ţó ţađ hafi sýnt sig í allri framgöngu ţeirra í Úkraínu ađ rússneska sambandiđ er lítiđ meira en hryđjuverkasamtök.

Ţó vil ég ekki útiloka ađ ţeir gerđu ţetta til ađ skapa ótta í hjörtum andstćđinga ţeirra. Vona bara ađ sannleikurinn komi í ljós, ţó einmitt núna sé mikilvćgast ađ sjá til ađ skađinn verđi sem allra minnstur.

Ein spurning ţó, ef Nord Stream 1 var ekki í notkun, hvers vegna lak ţá gas í tonnatali út í sjóinn?

Theódór Norđkvist, 30.9.2022 kl. 20:58

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ţegar skrúfađ er fyrir garđslöngu og hún hringuđ upp lekur úr henni talsvert vatn. Vćri ţađ ekki gert upp myndi vatniđ vera áfram inni í henni. Getur ekki ţađ sama gilt um gasleiđsluna? Lokađ er fyrir báđa enda en á milli er talsvert gas sem lekur út um ţegar hún er brotin.

Minnir ađ Nord Stream leiđslurnar séu hvor um sig meira en 1000 km langar. Ţar af leiđir ađ mikiđ gas getur veriđ í ţeim.

Held ađ flestir vestrćnir fjölmiđlar og evrópsk stjórnvöld telji Rússa ábyrga fyrir skemmdarverkinu. 

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.9.2022 kl. 21:10

7 Smámynd: Theódór Norđkvist

OK takk f. gott svar.

Theódór Norđkvist, 30.9.2022 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband