Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
Einföld mál ţvćlast fyrir ráđherranum
4.8.2010 | 11:41
Ráđning í embćtti umbođsmanns skuldara er orđin ađ meiriháttar ávirđingu á félagsmálaráđherrann. Svo virđist sem skuldastađa mannsins hafi veriđ rađherranum ljós. Engu ađ síđur ákveđur hann ađ biđja manninn um ađ segja af sér ţegar máliđ er komiđ í hámćli.
Vinskapur ráherrans viđ umsćkjandann virđist í ţokkabót gera hann vanhćfann til ađ ráđa í embćttiđ.
Ráđherra jafnréttismál ákveđur ađ ráđa ekki framkvćmdastjóra Ráđgjafastofu heimilanna, sem er kona og uppfyllir fyllilega kröfur til embćttis umbođsmannsins og raunar en frekar en vinurinn.
Og nú situr ráđherrann á fundum og íhugar hvađ hann eigi ađ gera í ráđningarmálum embćttisins. Honum dettur ekki hug ađ ráđa einfaldlega ţann hćfasta, konuna sem gengdi stöđu framkvćmdastjóra Ráđgjafarstofunnar. Hvađ hefur ráđherrann á móti henni?
Allt ţetta bendir til ađ Árni Páll Árnason sé ekki međ hugann viđ starf sitt. Ţađ rímar svo sem viđ fréttir sem herma ađ ađstođamađurinn sé í raum sá sem taki ákvarđani en ráđherrann sitji til hliđar ţar sem hann ţekkir ekki jafn vel til verkefna ráđuneytisins.
Nćsti kafli í ţessum ósköpum er ráđning forstjóra Íbúđalánasjóđs sem hefur veriđ frestađ ítrekađ vegna ţess ađ stjórn sjóđins er ekki sammála ráđherranum um ađ ráđ vildarvin hans í embćtti.
Ég hef tekiđ tvćr ákvarđanir í málinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fundur Möllers og vegamálastjóra frá orđi til orđs
3.8.2010 | 18:19
Minnispunktar Kristjáns Möllers, samgöngu- og sveitarmálaráđherra, um fund hans og Hreins Haraldssonar, vegamálastjóra, láku nú síđdegis á heimasíđun Víkileka. Hérna eru punktarnir allir saman í réttri tímaröđ eftir mikilvćgi. Tel afar mikilvćgt ađ allt sé nú uppi á borđi hvađ varđar Hvalfjarđagöngin og ótćkt ađ Kristján feli ţessa punkta sína fyrir alţjóđ.
- Jćja, Hreinn minn. Hvađa vesen er ţetta međ Hvalfjarđagöngin?
- Ći, sosum ekkert.
- Ţađ er fínt. Hélt í einfeldni minni ađ ţau vćru hćttuleg.
- Nei, enginn leki ţar, Kristján minn.
- Ó, hvađ ţađ er nú gott, Hreinn minn.
- Já, segđu ...
- ... ég sagđi: Ó, hvađ ţađ er nú gott, Hreinn minn.
- Já, segđu ...
- Já, nákvćmlega.
- Búinn ađ fara í sumarfrí, Kristján.
- Nei.
- Ţar fór í verra.
- Ó, já. En nú ţarf ég ađ fara. Sjáumst síđar.
- Vertu blessađur, Hreinn minn.
- Já, vertu margblessađur Kristján minn. Ţetta var góđur fundur.
- Já, verulega gagnlegur.
Rćddu öryggi í jarđgöngum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ökumenn meta ađstćđur ólíkt göngumönnum
3.8.2010 | 09:20
Venjulega eru ökumenn öruggari međ sig en gangandi ferđamenn. Mađur ţekkir ţađ svo sem af eigin reynslu ađ fátt ćtti ađ geta stöđvađ bílinn, fjórhjóliđ eđa vélsleđann. Oftrúin á tćkiđ er mjög algeng, langvarandi akstur getur skapađ sinnuleysi gagnvart hrindunum og ekki síst slćvir tilbreytingaleysi dómgreindina.
Ţetta er ađ minnsta kosti reynsla mín af fjallaferđum á bílum.
Allt annađ er uppi á tengingum ţegar mađur er gangandi. Ţreyta krefst úrlausnar, lítil oftrú er á tćkjum, og sinnuleysi verđur sjaldnast til. Hver kannast ekki viđ gönguferđir upp og niđur lćki, ár og fljót í ţví skyni ađ leita ađ rétta vađinu? Hafa ekki allir gengiđ út í á og snúiđ viđ ţegar straumurinn eđa dýpiđ fer ađ vera óviđráđanlegt?
Ţessa tilfinningu fćr sá ekki fyrir umhverfinu ţegar hann kemur akandi ađ vatnsfalli og ţar af leiđandi verđa oft slysin.
Gunnar Maríuson var óheppinn en hann var skynsamur og hélt sér viđ fjórhjóliđ í miđju straumvatninun í marga klukkutíma. Margir hefđu nú reynt ađ vađa í land en Gunnar mat ađstćđur án efa rétt.
Lagđi út í svellkalda ána | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţórunn Ađalheiđur, dóttir Al Gores, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna og hugsanlega réttkjörins forseta áđur en Hćstiréttur landsins dćmdi hann ekki kjörinn, fyrrverandi stjórnarformans Apple tölvufyrirtćkisins, sem hingađ til hefur veriđ leiđandi í tölvuiđnađinum, fyrrvereandi baráttumannino gegn loftmengun og gróđurhúsaáhrifum, fyrrverandi hönnuđi intrnetsins, sagđi ... (nú er ég búinn ađ tapa ţrćđinum) ...
Ahem, okei, nú man ég hvađ ég ćtlađi ađ segja. Dóttir ţessa margfrćga fyrrverandi lét sér ţađ um munn fara fyrir nokkrum dögum ađ réttast vćri ađ loka internetinu. Ástćđan er einfaldlega sú ađ internetiđ er ein slakasta uppfinning pabba hennar. Sem kunnugt er fattađi Gore upp á netinu einhvern tímann eftir ađ ţađ var komiđ í almenna notkun.
Dćtur fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna hafa međ sér samtök sem nefnast á enskri tungu Daugters' Association of Former Vice Presedents of United States of America, skammstafađ DAFVPUSA. Ţau álykta um ţarfleg málefni ţessa víđlenda ríkis.
Ég myndi vilja sjá Obama forseta krefjast ţess af íslenskum stjórnvöldum ađ internetinu verđi lokađ. Ég myndi vilja sjá hann grípa til ađgerđa til ađ loka netinu sjálfur ef Íslendingar gerđu ţađ ekki. Ég myndi líka vilja sjá Íslendinga ákćrđa og ađ sjálfsögđu bannađ ađ heimsćkja Bandaríkin aftur, sagđi dóttirin í viđtalinu.
Ţá sagđi hún augljóst ađ Íslendingar vćru međ netnotkun sinni ađ hjálpa al Qaeda og vel gćti veriđ ađ hann bćri ţannig ábyrgđ fóstureyđingum í Alabama.
Rojter segir ađ Bandaríkjaforseti álítiđ nú Ísland alvarlega ógn viđ öryggi Bandaríkjamanna og hyggst senda her tveggja mann til ađ taka landiđ yfir.
Vill loka fyrir Wikileaks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |