Örlögin ákveđin međ nýjum Icesave samningi

Ţeir vita sem vilja ađ Hollendingar og Bretar seetja einkum fyrir sig ţrjú atriđi. Ţau varđa tímasetningu ríkisábyrgđar, hámark ríkisábyrgđar og ađ uppgjör Landsbankans fari eftir íslenskum lögum en ekki breskum.

Ríkisstjórnin hefur samiđ upp á nýtt um Icesave. Nýji samningurinn er í ađalatriđum eins og sá fyrri en falliđ er frá ofangreindum ţremur fyrirvörum.

Samningurinn verđur undirritađur á nćstu dögum og síđan lagđur fyrir Alţingi ţar sem meirihluti ţingsins mun stađfesta hann.

Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn mun greiđa atkvćđi gegn honum. Líkur eru á ađ Ţráinn Bertilsson muni greiđa atkvćđi međ honum sem og ţingmenn Borgarahreyfingarinnar enda hafa ţeir lýst yfir ánćgju međ hann.

Stjórnarţingmennirnir Ögmundur Jónasson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir munu greiđa atkvćđi međ samningnum enda virđist afsögn Ögmundar sem heilbrigđisráđherra byggjast á ţví ađ hann vill ekki standa fyrir niđurskurđi í heilbrigđismálum.

Ţar međ verđa örlög ţjóđarinnar ráđin. Hún segir sig til sveitar í Evrópusambandinu kemur ţar inn í tötrum. Mun ţá sannast ţađ sem ţingmađur sytursflokks Samfylkingarinnar í Bretlandi, Verkamannaflokkurinn, fullyrti, ađ hin íslenska ţjóđ vćri ekkert annađ en byrđi fyrir framkvćmdastjórn ESB.


mbl.is Fundi um Icesave lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Sćll Sigurđur 

Ég var sammála ţér alveg ţangađ til kom ađ síđustu málgreininni. Tryggingasjóđur er settur til ađ vernda sparífjáreigendur í öđrum löndum ţannig ađ heimalandiđ tryggi sjóđinn. Ţađ gleymdist í góđćri og grćđgi Sjálfstćđisflokks. Sú stefna mun setja okkur til sveitar, ef eitthvađ mun gera ţađ.

Líkt og gjafakvóti Sjálfstćđisflokks bjó ekki til fjármagn úr engu heldur leyfđi sjávarútvegsfyrirtćkjunum ađ skuldsetja sig í botn líkt og bankarnir. Eiga lánadrottnar á meginlandinu ekkert ađ gćta sinna hagsmuna gagnvart hinum fífldjörfu og áhćttusćknu fjárglćframönnum? Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 2.10.2009 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband