Gert er ráđ fyrir ađ flensan stökkbreytist

Heilbrigđisyfirvöld telja greinilega gríđarlega mikla ógn stafa af svínaflensunni nái hún ađ stökkbreytast, sem verđur ađ telja afar líklegt.

Viđbúnađurinn er slíkur ađ hann getur ekki talist nein ćfing. Af öllu má ráđa ađ mikiđ mannfall veriđ í haust, vetur og fram á nćsta ár vegna stökkbreyttrar svínaflensu. Örvćntingin er svo mikil ađ framleidd eru í gríđarlegum mćli bóluefni sem ţó eru afar litlar líkur á ađ gagnist gegn vćntanlegum faraldri.

Svo er ţađ stóra spurningin, hvenćr verđur flensa ađ stórhćttulegum faraldri. Ađ öllum líkindum sést ţađ ekki fyrr en allt of seint. Ţá er ekkert eftir af viđbragđsáćtlunum nema halda uppi lög og reglu og gera ţađ besta í ástandinu fyrir sjúklinga og ađstandendur. Svo máttlaust er nú mannkyniđ ţrátt fyrir alla ţekkingu á mannslíkamanum.

 

 

 


mbl.is Heimsbyggđin öll í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Sćll

Hefur ţú eitthvađ fyrir ţér í ţví ađ telja ţađ "afar líklegt" ađ svínaflensuveiran stökkbreytist?  Hvers vegna talarđu um "örvćntingu"?  Ţađ er framleitt bóluefni á hverju ári fyrir alla flensufaraldra.  Komiđ hefur í ljós ađ ţessi flensa er ekki mikiđ skćđari en ţćr venjubundnu.  Ţađ er ábyrgđarhluti ađ skrifa um heilbrigđismál og ţó ađ ţú sért ekki heilbrigđisstarfsmađur, ţá er ekki gott ađ ţú komir fram međ svartsýnistilgátur sem geta gert fólk hrćtt og of áhyggjufullt. 

Kveđja - Svanur Sigurbjörnsson lćknir

Svanur Sigurbjörnsson, 28.7.2009 kl. 11:45

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Já til hvers blogga menn á ţennan hátt ?

hilmar jónsson, 28.7.2009 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband