Sorrý, þingi verður slitið og boðað til kosninga í maí

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur verið tekin ákvörðun um þingslit og kosningar í vor, apríl eða maí. Ríkisstjórnin mun sitja þangað til. Sjá nánar http://omarr.blog.is/.

Á meðan mun allt reka á reiðanum vegna forystuleysis í framkvæmdavaldi og stjórnleysis á götunni. Alþingi götunnar hefur loks tekið yfir. Tími kominn til að flýja land eða það sem betra er út á land. 


mbl.is Fundað með flokksformönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Sæll gamli félagi.

Get svo sem alveg verði sammála niðurlaginu.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 21.1.2009 kl. 13:46

2 Smámynd: corvus corax

Það verður alltaf einhver fórnarkostnaður, hvort sem barátta vinnst eða tapast. Fórnarkostnaðurinn yrði alltaf mörgum sinnum meiri við að halda gjörspilltri ríkisstjórn við völd!

corvus corax, 21.1.2009 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband