Litlu flokkarnir eru gagnslausir ţrátt fyrir fallegar umbúđir

Stjórnmálin eru eins og Makkintosh dolla. Í henni er aragrúi af gómsćtum molum. Eftir ađ hafa freistast til ađ kaupa svona nammi áttar mađur sig á ţví ađ litirnir segja ekkert til um hversu gott nammiđ er. Og ţannig er ţađ međ stjórnmálaflokkanna sem fyrir kosningar pakka loforđum sínum inn í fallegar umbúđir. 

Eftir kosningar gerist ţađ sama og ţegar viđ veljum fallega molann. Hann er í engu samrćmi viđ útlitiđ. Bragđast illa. Óbragđiđ kemur fljótt fram.

Flokkur fólksins

Áferđafallegt nafn og kosningabarátta Flokks fólksins eru umbúđir. Hann mun ekki hafa nein áhrif frekar en hingađ til. Hann er dćmdur til ađ vera smáflokkur komist hann á ţing. Formađurinn hefur hátt, ţađ eitt hefur hann lćrt á síđustu fjórum árum. Rífur sig, fer rangt međ og vera má ađ hann gráti dálítiđ til ađ fá samúđ.

Hvađ ćtla kjósendur ađ gera ef ţátttaka Flokks fólksins í ríkisstjórn kosti ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ eđa ađ Ísland segi sig úr Atlantshafsbandalaginu? Skiptir ţetta engu máli?

Ekki ţađ? Flokkurinn ćtlađi ađ bćta kjör aldrađa, öryrkja og annarra og í leiđinni kann hann ađ gjörbreyta stefnu landsins í utanríkismálum eđa leggja Landspítalanum til 50% meira fé án ţess ađ gera neina kröfur til hans um međferđ fjárins. Stađreyndin er sú ađ kjósandinn veit ekkert hvernig flokkurinn mun haga sér komist hann í ríkisstjórn.

Píratar

Píratar eru samskonar flokkur sem kostađ hefur ríkiđ mikiđ fé. Ađall hans er ađ leggja fram ótrúlegar fyrirspurnir á ţingi um hitt og ţetta sem litlu skiptir. Afleiđingin er sú ađ stjórnvöld hafa ţurft ađ eyđa miklum tíma í ađ svara, tíma sem annars hefđi fariđ í mikilvćgari mál eins og ađ vinna fyrir almenning. Og hvađ gerđu Píratar viđ öll svörin? Ekkert. Ţökkuđu ekki einu sinni fyrir ómakiđ.

Atkvćđi greitt Pírötum kann ađ leiđa til ţess ađ Ísland gangi inn í Evrópusambandiđ, fyrirtćki landsins verđi skattpínd. Er til dćmis skynsamlegt ađ taka upp stórhćkkađ auđlindagjald ofan á tekjuskatt fyrirtćkja í sjávarútvegi? Dettur fólki hug ađ tveggja manna bátur til dćmis á Skagaströnd geti greitt auđlindagjald? Nei, en ţá eiga ađ koma undantekningar frá ađalreglunni og undantekningar frá undantekningunum. Ekki traustvekjandi.

Viđreisn

Viđreisn er annar flokkur sem pakkađ er inn í fagrar umbúđir en er í raun ekkert annađ en umbúđirnar. Hann reynir allt hvađ tekur ađ skilja sig frá Sjálfstćđisflokknum ţó allir forystumenn flokksins komi ţađan og líka kjósendur hans. Viđreisn vill ekki einu sinni vinna međ Sjálfstćđisflokknum. Ţess vegna tók hann saman viđ Samfylkinguna, Vinstri grćna og Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur og kyngdi ćlunni. Hann leggur í herferđ gegn bílaumferđ, flugvellinum og öđru sem fólk ţarf nauđsynlega á ađ halda. Óbragđiđ er Evrópusambandsađildin og Evran sem er í raun ţađ eina sem flokkurinn byggir á. 

Dettur einhverjum í hug ađ einhliđa binding krónunnar viđ Evru eđa upptaka gjaldmiđilsins muni ekki hafa slćm efnahagsleg áhrif ţjóđina. Í stađ ţess ađ geta leiđrétt gengi krónunnar er ţađ fest og ţar međ mun atvinnuleysi stóraukast. Gjaldeyrisskapandi fyrirtćki munu eiga einskis annars úrkosta en ađ segja upp fólki. Og önnur fylgja á eftir.

Sósíalistar

Flokkurinn sem kennir sig viđ sósíalismann er međ áferđafalleg kosningaloforđ. Óbragđiđ er ađ hann ćtlar ađ beita ađra ofbeldi. Dćmi hćstiréttur ekki eins og flokkurinn vill ćtlar hann ađ ryđja dóminn, bókstaflega. Henda dómurunum í burtu og skipa ađra sem dćma eftir línu flokksins. Ofbeldi er ađall sósíalista í gegnum söguna. Já, og skrifstofur Sjálfstćđisflokksins eiga ađ verđa almenningssalerni. Ţannig er nú heiftin. Og ađalsprautan í flokknum er svokölluđ „afturbatapíka“, náungi sem var ađalkapítalistinn í útrásinni, setti fjölda fyrirtćkja á hausinn og hafđi launin af fjölda fólks.

Allt eru ţetta ţví sem nćst eins máls flokkar. Komist ţeir á Alţingi mun fólki koma á óvart hvert ţeir stefna ađ öđru leiti en helstu kosningaloforđin benda til.

Fimm eđa sex flokka ríkisstjórn

Í Reykjavík rćđur meirihluti fjögurra flokka. Afleiđingin eru ótal hneykslismál sem kinnrođalaust má kalla spillingu.

Kjósendur ţurfa ađ hugsa sig vel um. Ekki greiđa smáflokkum atkvćđi, flokkum sem aldrei munu geta breytt einu eđa neinu nema í hrossakaupum viđ ríkisstjórnarmyndun.

Hvađ sagđi ekki ađalpersónan í Forest Gump bíómyndinni:

„My mama always said, life is like a box of chocolates. You never know what you're gonna get.“

Fallegir innpakkađir molar í Makkintosh dollunni eru ekki allir góđir. Sumir eru einfaldlega betri. Ekki eru allir stjórnmálaflokkar góđir en ţađ vitum viđ ekki fyrr en eftir kosningar.

Sjálfur kýs ég Sjálfstćđisflokkinn. Ég ţekki hann og treysti forystumönnum hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband