Á sunnudagsmorgni er mbl.is ţunnur og án frétta

Screenshot 2021-08-29 at 10.14.00Vefútgáfa Moggans virđist vera orđin ađ einhvers konar kjaftaútgáfu, engar fréttir ţví alvörublađamennirnir fá ađ sofa út og krakkarnir fá ađ leika. Ađalfréttin er úr helgarblađinu. Og svona eru fyrirsagnirnar um klukkan tíu á sunnudagsmorgni:

 • Er hann ţá eins og Einstein
 • Slökkviliđiđ vill ađ fólk njóti dagsins í dag
 • Níu ára fékk ađ lita á sér háriđ
 • Tvífari Cardi B gerir allt vitlaust
 • Gođafoss falinn í strikamerki skyrs ...
 • Eldhústrixiđ sem ţig hefđi aldrei grunađ ađ virkađi
 • Útsaumađur risasófi ...
 • Veđur
 • Erfir fólk í sambúđ hvort annađ
 • Stórstjarna í París gegn vilja sínum
 • Löggufréttin
 • Ađ vera í búrleskhópi snýst ekki bara um ađ fara úr fötunum

Sem sagt ekkert í fréttum hjá Mogganum, allir sofandi.

Screenshot 2021-08-29 at 10.14.44Á Vísi virđist ýmislegt í frásögur fćrandi:

 • Ţúsundir flýja fellibylinn Idu sem eflist hratt
 • Icelandair hćttir flugi til Vestmannaeyja
 • Telja miklar líkur á annarri hryđjuverkaárás
 • Delta tvöfaldađi líkur á sjúkrahúsinnlögnum

Screenshot 2021-08-29 at 10.39.00Á vefsíđu Ríkisútvarpsins er einnig margt í fréttum:

 • Búist viđ versta fellibylnum frá miđri 19. öld
 • Vara viđ trúverđugri hótun í Kabúl
 • Hćtta flugi til Vestmannaeyja um mánađamót
 • Dćmd til ađ bćta syni fyrir ađ henda kláfsafni hans
 • Óafturkrćft óleyfilegt jarđrask segir Umhverfisstofnun
 • Lilja ćtlar ađ óska eftir skýringum frá KSÍ
 • Ađaláherslan var ekki á bringuna

Screenshot 2021-08-29 at 10.38.11Og jafnvel á vefsíđu Fréttablađsins er sagt frá fjölmörgu athyglisverđu:

 • Tćknideild lögreglunnar rannsakar vettvang á Egilsstöđum
 • Bretar hćtta ađ flytja fólk frá Kabúl
 • Leghálssýni flutt til Hvidovre vegna „alvarlegra gćđavandamála“ KÍ
 • Hrađpróf framkvćmd í nýrri skimunarmiđstöđ í Kringlunni
 • Alls 66 innanlandssmit ...
 • Opna áfallamiđstöđ eftir atburđinn á Egilsstöđum
 • Níu ára strákar grýttir og lamdir međ járnröri
 • Danir segja Covid ekki lengur ógn viđ samfélagiđ
 • átta hafa sótt um bćtur í kjölfar bólusetningar

Í DV er frétt sem hvergi hefur birst annars stađar og er fyrirsögnin: „Manndráp til rannsóknar.“ Stuttu síđar virđast allir blađamenn á vakt hafa lesiđ frétt DV og birt sömu fréttina nćrri ţví orđrétt.

Ýmislegt ađ frétta í dag ţó Mogginn standi sig illa og segi okkur ađ ekkert sé ađ gerast í heiminum nema ađ níu ára krakki hafi fengiđ ađ lita á sér háriđ, tvífari einhverrar útlendrar stelpu sé ađ gera allt vitlaust og nokkur heimilisráđ og sófafrétt. Ţetta er auđvitađ engin blađamennska.

Svona hversdags finnst manni Mogginn vera ábyrgur og góđur fréttamiđill. Um helgar breytist hann hins vegar í „Alt for damene“. Ekki misskilja, ţetta er ekki sagt konum til lasts.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband