Erfitt á ađ vera ađ breyta stjórnarkránni

Viđ ţinglok rifjuđu full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar, Pírata og Flokks fólks­ins upp breytingartil­lögu, sem lögđ var fram viđ stjórn­ar­skrár­frum­varp Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur í vet­ur. Hún fel­ur í sér ađ til ađ breyta stjórn­ar­skrá nćgi ađ ein­fald­ur meiri­hluti ţings veiti samţykki sitt og í kjöl­fariđ fari fram ţjóđar­at­kvćđagreiđsla ţar sem hvorki verđi gerđ krafa um lág­marksţátt­töku né lág­marks­stuđning viđ breyt­ing­una.

Svo skrifar Birgir Ármannsson alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í fróđlegri grein í Morgunblađi dagsins. Í henni rćđir hann um stjórnarskrána okkar og vitnar til Kristrúnar Heimisdóttur og greinar hennar í Tímariti lögrćđinga sem út kom fyrir skömmu.

Birgir bendir réttilega á ađ erfitt eigi ađ vera ađ breyta stjórnarskránni. Allir hugsandi menn vita ađ svo ţarf ađ vera. Nćg eru dćmin um vanhugsađar lagasetningar og breytingar hér á landi og annars stađar. 

Ađ sögn Birgis eru mjög ströng skilyrđi fyrir stjórnarskrárbreytingum á Norđurlöndunum. Ţangađ vilja margir sćkja dćmi ţegar ţađ hentar en ekki ţegar talađ er um stjórnarskrána.

Hér er stutt upptalning úr grein Birgis.

Danmörk:

 • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
 • Ţjóđaratkvćđagreiđsla
 • Meirihluti ţeirra sem atkvćđi greiđir ţarf ađ samţykkja
 • Ţátttakan sé ađ minnsta kosti 40% ţeirra sem eru á kjörskrá

Noregur:

 • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
 • Viđ endanlega afgreiđslu ţarf samţykki 60% ţingmanna ađ styđja breytingarnar

Finnland:

 • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
 • Viđ endanlega afgreiđslu ţarf 60% ţingmanna ađ styđja breytingarnar

Svíţjóđ:

 • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
 • Hćgt ađ óska eftir ţjóđatkvćđagreiđslu eftir fyrra samţykkiđ, en niđurstađa henn­ar er ţó ekki end­an­leg eđa bind­andi nema meiri­hluti legg­ist gegn breyt­ing­unni. Ef niđurstađan er hins veg­ar já­kvćđ kem­ur máliđ aft­ur til kasta ţings­ins.

Ísland:

 • Samţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli
 • Sé breyt­ing­in samţykkt óbreytt á nýju ţingi öđlast hún gildi.

Af ţessu má sjá ađ skilyrđi fyrir stjórnarskrárbreytinum eru síst strangari hér á landi en á hinum Norđurlöndunum.

Vel má ímynda sér hvađ gćti gerst ef auđvelt vćri ađ breyta stjórnarskránni nú á ţeim tímum ţegar alls kyns „pópúlistahreyfingar“ vađa upp, falsfréttir í samfélagsmiđlum og víđar og ekki síst snöggsođnar breytingar sem viđ fyrstu sýn virđast sanngjarnar. Afleiđingarnar gćtu orđiđ hrođalegar fyrir lýđrćđiđ.

Breytum ekki stjórnarskránni nema ađ vel grunduđ ráđi. Látum ekki Pírata, Flokk fólksins eđa Samfylkinga ráđa ferđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Heyr, heyr.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 20.7.2021 kl. 11:44

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Viđ ţetta má bćta ađ breytingarákvćđi gildandi stjórnarskrár leyfir ađeins breytingar á henni eđa viđauka viđ hana. Hins vegar er hvergi nein heimild til ađ afnema hana í heild og setja í stađinn eitthvađ sem kalla mćtti "nýja stjórnarskrá".

Svariđ viđ spurningunni "hvar er nýja stjórnarskráin" er ţví einfaldlega: hvergi.

Guđmundur Ásgeirsson, 20.7.2021 kl. 16:50

3 Smámynd: S i g u r đ u r  S i g u r đ a r s o n

Mjög merkileg og ţörf ábending. Ţetta nefndi líka Kristrún Heimisdóttir í grein sinni í Tímariti lögfrćđinga og endurtók mjög skýrlega í Dagmálum Morgunblađsins. Ţetta má kalla mjög mikilvćga vörn.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 20.7.2021 kl. 16:57

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţetta er annar af tveimur varnöglum fyrir slíkri umbyltingu sem eru innbyggđir í stjórnarskránna. Hinn er í 47. gr.:

"Sérhver nýr ţingmađur skal vinna drengskaparheit ađ stjórnarskránni, ţegar er kosning hans hefur veriđ tekin gild."

Ţingmenn geta ekki afnumiđ stjórnarskránna í heild, ţví ţá yrđu ţeir brotlegir viđ ţetta heit og slík ađgerđ vćri lögleysa.

Guđmundur Ásgeirsson, 20.7.2021 kl. 17:17

5 identicon

Ég er svo sammála ţví, sem ţú segir hér, Sigurđur. Ţađ á ekki ađ vera hćgt ađ breyta stjórnarskrá ríkisins, - af ţví bara. Ţađ gengur ekki. Menn verđa ađ hafa ríka ástćđu til ţess ađ breyta stjórnarskránni. Hins vegar hefđi ég haldiđ, ađ ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ bćta viđ einhverjum greinum, sem ćskilegt vćri, ađ stćđu ţar, en eru ţar ekki, ef út í ţađ er fariđ, en ţađ ţurfa ađ vera rík rök fyrir ţví, hvers vegna á ađ bćta ţeim viđ, og sérstakar ástćđur. Annađ gengur ekki.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.7.2021 kl. 18:27

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Guđbjörg.

Hvergi í stjórnarskránni kemur fram ađ "ríkar ástćđur" ţurfi til ađ breyta henni. Eina skilyrđiđ fyrir breytingum er meirihlutasamţykki tveggja ţinga međ kosningum á milli. Nema ef breyta á kirkjuskipan, ţá ţarf líka samţykki í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Guđmundur Ásgeirsson, 20.7.2021 kl. 23:27

7 Smámynd: S i g u r đ u r  S i g u r đ a r s o n

Sammála ţér Guđbjörg. Almennt ţarf ríkar ástćđur til ađ breyta stjórnarskránni jafnvel ţó ţađ standi ekki í henni eins og Guđmundur Ásgeirsson segir, enda byggist ţannig orđalag á huglćgu mati ţeirra sem vilja eđa vilja ekki breyta.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 21.7.2021 kl. 00:15

8 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef ţađ vćri svona nauđsynlegt ađ banna heildarbreytingar á stjórnarskránni vćri ţađ auđvitađ í núverandi stjórnarskrá. 

Og vegna ţess ađ ţrisvar hefur stjórnarksránni verđi breytt varđandi kjördćmi og kosningar, og í öll skiptin eftir mikinn ágreining, yrđi ađ vera ákvćđi um ţađ, hve stórum hluta hennar mćtti breytta, ef ţađ ćtti ađ takmarka ţađ á annađ borđ. 

En ekkert slíkt ákvćđi er til, einfaldlega vegna ţess ađ í landinu er ţingrćđi, og auđvitađ getur hvađa alţingi sem er lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnarskránni og samţykkt ţćr eftir gildandi reglum, 

Annars vćri hér ekki ţingrćđi. 

Ómar Ragnarsson, 21.7.2021 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband