kall, go crazy og hrpa framkll

Orlof

Gustuk

Stundum er sagt a ekki s gustuk a gera etta ea hitt ef a ykir ekki nema sjlfsagt og lka er tala um gustukaverk svipari merkingu. Ori gustuk er ori til vi samruna r orasambandinu „gus kk“ og upphaflega var etta haft um miskunnarverk ea gverk vi nungann.

Orborgarar

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„a er alveg ljst a a er tjn.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Fer ekki betur v a segja a a hafi ori tjn? „Ntarving“ ummla er dlti andkringisleg(vissara fyrir lesendur a fletta essu ori upp orabk).

Tillaga:Ljst a a var tjn.

2.

„Veitur sendu fr sr kall til notenda heitavatns upphafi mnaar og fru ess leit a eir fru sparlega me vatni vegna ess a yfirvofandi vri kuldakast.“

Leiari Morgunblasins 17. desember 2020.

Athugasemd: kall ir bn ea varp. sjlfu sr getur hi seinna passa essu tilviki. er hr ein draugur sem arf a glma vi og a er orlagi „a kalla eftir“ einhverju sem er bein ing r ensku; „to call for“.

vnduum blaamnnum fannst enska oralagi svo kaflega lkt v slenska a eir tku a umhugsunarlaust upp. Og n hefur a breist t alla fjlmila og enginn segir neitt.

Sagt er a menn „kalli eftir“ einhverju og san s a nefnt„kall“.

Jja. Hva merkir svo oralagi „a kalla eftir“. sannleika sagt er etta afar mttlaust og skrt oralag.

sgunni um Bakkabrur segir:

„Gsli-Eirkur-Helgi, fair vor kallar ktinn …“

Vera m a blaamenn telji a pabbinn hafi „kalla eftir“ ktnum sem er rtt. En ekki a a hafi veri „kall“.

Alsendis ljst er hva Veitur hafi tt vi me „kalli“. Miklu nr er a segja a fyrirtki hafi ska eftir v a notendur fru sparlega me heita vatni ea krefist ess.

Hva merkir til dmis eftirfarandi (fundi me gggli):

  • Kalla eftir byrg stjrnvalda [krefjast?]
  • Kalla eftir upplsingum [ska eftir, heimta, bija um?]
  • Kalla eftir samrmi stuningi vi fjlskyldur [krefjast, ska eftir?]
  • Kalla eftir afsgn rherra [krefjast, ska eftir?]
  • Kalla eftir bafundi [ska eftir, bija um, heimta?].
  • Kalla eftir umsknum um styrki [hvetja til a skja um styrk?].
  • Kalla eftir greinum tmarit [ska eftir, bija um?]
  • Kalla eftir meiri samvinnu sveitarflaga og rkis [ska eftir, heimta, krefjast?]

Allt er etta afar ljst. Drottinn minn dri, ekkert af essu er kall (skildist etta?). Svo m ef til vill velta v fyrir sr hvort barttan gegn „kalla eftir“ og „kall“ s ekki lngu tpu.

Tillaga:Engin tillaga.

3.

„Go crazy, fimmtudags-mnudags.“

Auglsing verslunarinnar Ilva baksu Morgunblasins 17.12.20.

Athugasemd: Held a stjrnendur verslunarinnar hafi misst viti ( ensku „gone crazy“). Hvers vegna er aalfyrirsgnin ensku en a ru leiti slensku? Geta forramenn verslunarinnar ekki haldi sig vi anna hvort tungumli?

Tillaga: Engin tillaga

4.

„ hrpai Rsa og reyndi treku framkll mean slaug geri tilraun til a svara fyrirspurn hennar.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Frttin virist fljtfrnislega skrifu. niurlagi frttarinnar er ofangreind mlsgrein endurtekin a hluta, sama oraval. Blaamaurinn hefi tt a lesa frttina yfir fyrir birtingu.

Hva blaamaurinn vi me essu oralagi a hrpa og reyna frammkll? egar Rsa hrpai var hn ekki kalla fram fyrir rumanni?

Eitt af upphaldsorum blaamanna er „treka“, kemur oft, margoft, margsinnis, tum fyrir frttum fjlmila og er ekki til eftirbreytni,

Tillaga: hrpai Rsa og kallai margoft fram fyrir slaugu mean hn reyndi a svara fyrirspurninni.

5.

„„Reynslumiklir“ og „olinmir“ Hafnartorgi“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: S sem er„reynslumikill“ erreyndur.a dugar gtlega og arfi a bta vi a „mikill“. Hins vegar eru margir annig a eir ba a mikilli reynslu. eir eru engu a sur reyndir.

frttinni er fjalla um hsni vi Hafnartorg sem vimlendur Morgunblainu ann 17.12.20 gagnrndu vegna llegrar hnnunar ogvegna essa a magnar svo upp vind a flki finnst slmt a vera torginu.

fyrirsgninni eru tv or gsalppum sem tknar a au shf eftir rum, a er eigendum hsnisins sem svara gagnrninni a hluta.

Blaamaur mbl.is. leggur eim or munn. Hvergi yfirlsingunni kemur fyrir ori „reynslumikill“. A vsu stendur essi illa samda setning henni:

Vi erum olinmur aili me mikla reynslu af fasteignarrun mibnum …

Hvernig er hgt a ba til svona setningu me bi eintlu og fleirtlu senn. „Vi erum …“ og svo kemur „olinmur aili“ … etta minnir htignir tlandinu. Einhver kngurinn Frakklandi gti hafa sagt etta:

Nous sommes la France …

Og vri rttari a segja:

Vr Regin erum Hafnartorg.

Reyndar er Regin goaheiti ogessi tilbnu ummli eru bara nokku lk. Mli er hins vegar etta: Ekki leggja vimlendum or munn nema til a lagfra og leirtta.

Og svo er a ori „aili“. Tek a fram og undirstrika a g er ekki aili.

Tillaga: Reyndir og olinmir Hafnartorgi.

6.

„Sasta bing K100 og mbl.is fyrir jl fr fram grkvldi.“

Frtt blasu 11 Morgunblainun 18.12.20.

Athugasemd: Fer ekki betur v a segja a bingi hafi veri grkvldi?

Tillaga: Sasta bing K100 og mbl.is fyrir jl var grkvldi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband