Vonlaus forsetaframbođ í bođi Alţingis
28.6.2020 | 15:27
Ég man forsetakosningar frá ţví Kristján Eldjárn og Gunnar Thoroddsen áttust viđ sumariđ 1968. Ţá var ég tólf ára. Síđan hefur veriđ kosiđ sjö sinnum. Sjaldnast hefur meirihluti kjósenda veriđ á minni skođun í forsetakosningum, en ţađ er sko ekki mér ađ kenna.
- Hélt međ Gunnari Thoroddsen sem tapađi stórt á móti Kristjáni Eldjárn.
- Áriđ 1980: Kaus Pétur Thorsteinsson ţegar Vigdís var kjörin.
- Áriđ 1996: Vann lítilsháttar fyrir Pétur Hafstein sem tapađi á móti Ólafi Ragnari Grímssyni.
- Áriđ 2016: Kaus Davíđ Oddsson ţegar Guđni Th. Jóhannesson var kjörinn.
Ţess ber ţó ađ geta ađ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1966 til 2016, neitađi í tvígang ađ undirrita lög frá Alţingi um svokallađa Icesave samninga. Um leiđ kallađa hann yfir sig ćvarandi óvild fyrrum skođanafélaga sinna af vinstri vćng stjórnmálanna sem sátu ţá í ríkisstjórn landsins. Í bćđi skiptin voru haldnar ţjóđaratkvćđagreiđslur um lögin og ţau tvisvar felld. Ég var mjög ánćgđur međ neitun Ólafs Ragnars. Ţess vegna studdi ég hann í kosningunum áriđ 2012. Og sé ekki eftir ţví.
Ţegar ég lít yfir atkvćđagreiđsluferil minn í forsetakosningum finnst mér hann sérlega glćsilegur og er ţess fullviss ađ ég hafi ávallt greitt besta frambjóđandanum atkvćđi. Myndi engu breyta fengi ég tćkifćri til ađ kjósa aftur.
Ţó sćkja ađ mér dálitlar efasemdir vegna Kristjáns Eldjárns. Hef síđan lesiđ talsvert eftir hann, til dćmis á ég bókina Kuml og haugfé í heiđnum siđ á Íslandi, gefin út 1956. Eitt sinn bjó ég á Skagaströnd og í heilt ár hafđi ég ţann vana í hádegishléi ađ lesa nokkrar blađsíđur í bókinni. Mikiđ skrambi hafđi ég gaman af ţví ţó stundum vćri textinn erfiđur. Ađra bók á ég eftir Kristján, Vínlandsdagbók. Hún er um rannsóknir á fornleifauppgreftri á Nýfundnalandi. Stórmerkileg bók.
Kristján var hagmćltur vel og ort margt gott. Hér er dýrt kveđin vísa úr rímum sem síst af öllu eru tvírćđar:
Skakast búkar titra tré,
teygđar lúkur fálma.
Akast mjúkum kviđi kné,
kveđa hnjúkar sálma.
Ţetta var nú útidúr frá forsetakosningaspjalli.
Mörgum er títtrćtt um lýđrćđiđ. Öllum eigi ađ vera heimilt ađ bjóđa sig fram til embćttisins. Enginn deilir um ţađ en furđulegra er dómgreindarleysi frambjóđenda, ţeirra sem fćstir hafa heyrt nefnda og ćtla sér í fyrirfram tapađa kosningu.
Slíkt er oft dćmigerđur ástţórsk ađferđarfrćđi. Hún er kennd viđ einn frambjóđandann, Ástţór Magnússon, sem vissi ađ hann myndi aldrei verđa forseti enda var frambođ hans til annars gert. Hann vildi geta notađ titilinn fyrrverandi forsetaframbjóđandi, á ensku former presidential candidate. Í útlöndunum ţykir upphefđ af slíku og ţá opnast margar dyr en enginn spyr um fjölda atkvćđa eđa hlutfall.
Ugglaust má telja ţađ lýđrćđislega kosningu er einn fćr 93% atkvćđa en annar 7%. Auđvitađ er ekkert annađ en kjánaskapur ađ eyđa upp undir hálfum milljarđi króna í ţannig leiksýningu. Hćglega hefđi veriđ hćgt ađ koma í veg fyrir bulliđ međ ţví ađ krefjast fleiri en 1.500 međmćlenda.
Undanfarinn áratug hefur mikiđ veriđ rćtt um ţjóđaratkvćđagreiđslur. Ekki eru allir á einu máli um fjölda ţeirra sem eiga ađ geta krafist ţeirra. Stundum hefur veriđ rćtt um 10% kjósenda eđa fleiri. Hér á landi búa 364.134 og er tíu prósent af ţeirri tölu 36.413 manns.
Hvort á ađ auđvelda frambođ til embćttis forseta landsins eđa gera ýtarlegri kröfur til frambjóđenda? Ćtti ađ krefjast 10% međmćlenda úr hópi kjósenda til ađ tryggja ađ alvara fylgi frambođi?
Ólafur Hauksson fyrrum blađamađur skrifar á visir.is ţann 24. júní 2020:
Óţarfi er ađ kenna Guđmundi Franklín um ađ vera í vonlausu frambođi til ađ verđa forseti Íslands. Hann fór eftir reglunum og fann 1.500 međmćlendur sem ţurfti til ađ komast í frambođ. Ţar liggur hundurinn grafinn.
Tilskilinn fjöldi međmćlenda hefur veriđ óbreyttur frá stofnun embćttis forseta áriđ 1944. Ţá voru landsmenn 126 ţúsund, nú eru ţeir yfir 360 ţúsund.
Miđađ viđ mannfjöldaţróun ćtti ađ ţurfa ađ lágmarki 4.500 međmćlendur til ađ komast í forsetaframbođ, fyrst og fremst til ađ koma í veg fyrir ađ kverúlantar á borđ viđ Guđmund Franklín, jólasveininn og málarameistarann ţvćlist ţangađ sem ţeir eiga ekkert erindi.
Ekkert lýđrćđislegt er viđ forsetakosningar ţegar enginn áhugi er fyrir frambođi. Áhugaleysiđ má sjá í öllum skođanakönnunum mánuđina fyrir kjördag.
Ólafur segir:
Ađ sjálfsögđu ber Alţingi ábyrgđ á ţví ađ Guđmundur Franklín kostar okkur skattgreiđendur hundruđ milljónir króna međ fullkomlega tilgangslausu forsetakjöri.
Alţingi átti fyrir löngu ađ vera búiđ ađ breyta ţeim kafla stjórnarskrárinnar sem kveđur á um fjölda međmćlenda međ forsetaframbođi. Ekki síst hefđu núverandi ţingmenn og ţeir sem sátu á síđasta kjörtímabili ađ beita sér fyrir ţessu, í ljósi ţess ađ rafrćnar undirskriftir voru á nćsta leiti.
Nöfn vonlausra frambjóđenda eru skráđ á spjöld sögunnar, fólk sem gat knúiđ fram kosningar en átti aldrei nokkra möguleika. Náđu međmćlendum en skorti dómgreind.
- Áriđ 1988: Sigrún Ţorsteinsdóttir fékk 5,3% akvćđa á móti Vigdísi. Vonlaust frambođ.
- Áriđ 2004: Baldur Ágústsson (9,9%) og Ástţór Magnússon (1,5%) á móti Ólafi Ragnari. Vonlaus frambođ.
- Áriđ 2012: Ari Trausti Guđmundsson (8,6%), Herdís Ţorgeirsdóttir (2,63%), Andrea J. Ólafsdóttir (1,8%) og Hannes Bjarnason (0,98%) sem buđu sig á móti Ólafi Ragnari áriđ 2012. Vonlaus frambođ. Ţóra Arnórsdóttir fékk 33,2% atkvćđa og átti raunhćfa möguleika á kjöri.
- Áriđ 2020: Guđmundur Franklín Jónsson (7,8%) á móti Guđna Th. Jóhannessyni áriđ 2020. Vonlaust frambođ.
Listinn er lengri. Ţetta eru frambjóđendurnir sem gátu aflađ sér tilskilins fjölda međmćlenda. Svo eru ţađ hinir sem enginn hafđi áhuga á ađ mćla međ, lýstu yfir frambođi en sá sitt óvćnna og hrökkluđust í burtu. Nöfn ţeirra er geymast í fjölmiđlum mánuđina fyrir kjördag.
Hér hef ég ađeins rćtt um frambođ til embćttis forseta Ísland. Auđvitađ eiga sömu rök viđ frambođ í alţingiskosningum og til sveitarstjórna. Almenningi verđur ađ vera ljóst ađ frambođ eigi viđ einhver rök ađ styđjast. Rökin eru fjöldi međmćlenda. Ţeir mega ekki vera örfáir, heldur mjög margir, fjöldi sem segir: Viđ mćlum međ ...
Flokkar sem ná ekki ađ sćkja sér međmćlendur eiga ekki ađ fá ađ taka ţátt í lýđrćđisleiknum mikla sem viđ nefnum kosningar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.