Kráfust milljarđa, gelda fyrir og fjöldinn var ekki há tala

Orđlof

Tvö ál egg

Fjölmiđlar og fyrirtćki af ýmsum toga ţurfa ađ sýna meiri metnađ í málfari en nú virđist oft raunin. Ţađ er makalaust ađ sjá ítrekađ birtast á sjónvarpsstöđvum auglýsingar ţar sem fólk er hvatt til ađ kaupa pizzu međ 2 áleggjum. Hver ćtlar ađ borđa pizzu međ áleggjum? 

Mörg álegg geta ekki veriđ neitt annađ en egg úr áli og ţótt nú sé ađ rísa stór og mikil álverksmiđja austur á fjörđum er full langt gengiđ ađ ćtla ađ sneiđa framleiđsluna ţađan ofan á pizzur. Á kannski ađ brćđa ţessi egg ofan á pizzurnar? 

Álegg ofan á brauđ er eintöluorđ og getur aldrei orđiđ fleirtöluorđ. Ekki frekar en viđ getum sagt margar mjólkur eđa margir rjómar. 

Sum orđ eru einfaldlega föst, annađ hvort í eintölu eđa fleirtölu. Ţađ gildir t.d. um klippur og ótrúlegt ađ virđulegt fyrirtćki sem rekur margar verslanir skuli ekki sjá sóma sinn í ţví ađ hafa málfar á auglýsingum í verslunum sínum í lagi. 

Rafmagnsklippa er auglýst í ónefndri verslun í borginni. Er ţá hćgt ađ kaupa ţar eina klippu? Er hún kannski ţá hálf í ţví tilviki, ţ.e. bara međ einu blađi?

Enn sorglegra er ţegar gildandi menn í skólamálum gera sig seka um ađ segja ađ skólafólk hafi góđa grunnfćrni. 

Enginn vill vera grunnfćr, ţ.e. yfirborđskenndur, einfaldur eđa vitgrannur svo vitnađ sé í orđabók. Sá sem býr yfir grunnfćrni er sem sagt heldur heimskur. Ţađ er ţví dapurleg hugsanavilla ađ segja ađ einhver búi yfir góđri grunnfćrni.

Inga Rósa Ţórđardóttir. Málfar og metnađur. visir.is. 

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„Huginn ehf. og Vinnslustöđin hf. eiga enn ađild ađ málsókninni á hendur ríkisins ţar sem útgerđirnar kráfust 10,2 milljarđa króna bóta.“

Frétt á visir.is.                       

Athugasemd: Sögnin ađ krefjast er ekki erfiđ. Í fleirtölu ţátíđar er hún kröfđust. 

Vera má ađ ţetta sé fljótfćrnisvilla en í öllum tölvum á ritstjórn Vísis er forrit sem leiđréttir stafsetningarvillur. Notađi blađamađurinn ţađ ekki? Varla getur hann boriđ fljótfćrni eđa gleymsku fyrir sig.

Tillaga: Huginn ehf. og Vinnslustöđin hf. eiga enn ađild ađ málsókninni á hendur ríkisins ţar sem útgerđirnar kröfđust 10,2 milljarđa króna bóta.

2.

Heilt yfir er taliđ ađ tekjutap ţjóđgarđsins verđi um 300 milljónir króna.“

Frétt á visir.is.                       

Athugasemd: Afar auđvelt er ađ skrifa sig framhjá orđalaginu og sleppa tveimur fyrstu orđunum án ţess ađ málsgreinin skađist.

Eiđur Guđnason skrifađi á vefsíđu sinni:

Heilt yfir er í tísku hjá fjölmiđlafólki. Í bakţankagrein í Fréttablađinu (20.05.09) notar höfundur ţetta orđatiltćki tvisvar. Ţetta merkir ţađ sama og enska orđtakiđ on the whole, eđa ţegar á heildina er litiđ, ţegar allt kemur til alls, ţegar öllu er á botninn hvolft, ţegar á allt er litiđ, í ţađ heila (i det hele) og svo mćtti áfram telja. 

Samkvćmt fyrirsögninni fjallar fréttin um mann sem reyndi ađ taka peninga upp úr Peningagjá á Ţingvöllum. Uppbygging fréttarinnar er hins vegar hrćđilega slćm.

Í gamla daga var manni kennt ađ byrja á ađalatriđunum, ţví sem fyrirsögnin vísar til. Ţess í stađ byrjar fréttin á sögulegu yfirliti sem skiptir ekki nokkru máli. Ţessu nćst koma tvćr kostulega málsgreinar:

Íslendingur var ţó gómađur viđ ţađ í síđustu viku ađ reyna ađ ná peningum upp úr Peningagjá. Heilt yfir er taliđ ađ tekjutap ţjóđgarđsins verđi um 300 milljónir króna.

Í stuttu máli: Mađur tekur peninga upp úr Peningagjá og ţjóđgarđurinn tapar um ţrjú hundruđ milljónum króna.

Hvernig er hćgt ađ skilja ofangreint á annan hátt?

Ađ vísu má draga ţá ályktun af ţví sem síđar kemur fram í fréttinni ađ tekjutapiđ sé vegna fćkkunar ferđamanna, ekki ţjófnađarins úr gjánni. Fréttin er skrifuđ međ slíkum endemum ađ lesendur eiga ađ giska á hvađ fréttmađurinn á viđ. Ţetta kallast hrođvirkni.

Áhrif fjölmiđla á tungutak fólks er gríđarlega mikiđ. Ţess vegna skiptir öllu ađ í starf blađamanns veljist ţeir sem kunni ađ skrifa, hafi góđan skilning á íslensku máli, drjúgan orđaforđa og vilja til ađ ţjóna lesendum. 

Tillaga: Taliđ er ađ tekjutap ţjóđgarđsins verđi um 300 milljónir króna.

3.

„… ţar sem hann neitar fyrir ađ ósćtti sé innan bćjarstjórnar …“

Frétt á dv.is.                        

Athugasemd: Hér er blađamađurinn líklega ađ rugla saman tvennskonar orđalagi. Annars vegar ađ neita einhverju og hins vegar ađ ţvertaka fyrir eitthvađ. Útkoman verđur rassbagan „neita fyrir“. Ţannig talar enginn.

Svo segir í fréttinni:

Theodóra segir ađ bćjarbúar geldi fyrir óstjórnina hjá meirihlutanum.

Ţegar blađamađurinn skrifar „neita fyrir“ og „bćjarbúar geldi fyrir“ er nćstum komin lögfull sönnun fyrir ţví ađ hann er illa ađ sér í íslensku og varla skriffćr. Hann getur ekki beygt sögnina ađ gjalda.

Svona á málsgreinin ađ vera:

Theodóra segir ađ bćjarbúar gjaldi fyrir óstjórnina hjá meirihlutanum.

Blađamađur verđur ađ geta skrifađ ţokkalega vel á íslensku, hafa skilning á málinu og bera virđingu fyrir lesendum. Sá sem ekki getur ţetta ćtti ađ leita sér ađ öđru starfi.

Blađamađurinn segir í fyrirsögn og svo virđist sem hann túlki ţar orđ annarra, heimildarmanns:

… og Ármann ljúgi til um stöđuna …

Í meginmáli fréttarinnar segir og er enn vitnađi í sama heimildarmann:

… segir Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóra Kópavogsbćjar, ekki fara rétt međ í viđtali …

Ţetta er nú ekki merkileg blađamennska. Talsverđur munur er á ţví ađ „ljúga“ og „fara ekki rétt međ“. Sé fréttin lesin er hiđ seinna réttara og ţá er hiđ fyrra uppspuni blađamannsins.

Persónuleg skođun blađamanns kemur lesandanum ekki viđ og ţví á hann ekki ađ blanda ţeim inn í fréttaskrif sín, jafnvel ţó hann geti skrifađ ţokkalegt mál. 

Tillaga: … ţar sem hann neitar ţví ađ ósćtti sé innan bćjarstjórnar …

4.

Áhorf­enda­fjöld­inn á leikn­um var ekki endi­lega há tala en …

Frétt á mbl.is.                        

Athugasemd: Blađamađurinn á líklega viđ ađ fáir hafi veriđ á leiknum. Af hverju hann ekki skrifađ eđlilega?

Hvađa tilgangi ţjónar atviksorđiđ „endilega“ í „fréttinni“? Orđiđ er algjörlega gagnslaust, segir ekkert og lesandinn veltir ţví fyrir sér hvort ţađ sé ţarna fyrir mistök eđa ađ blađamađurinn hafi ekki veriđ međ sjálfum sér viđ skrifin.

„Fréttin“ stendur alls ekki undir nafni, er algjörlega óunninn og tilgangurinn međ henni er afar óljós svo ekki sé meira sagt. Reyndur blađamađur á ađ gera betur.

Pistill sem blađamađur skrifar í fyrstu persónu er sjaldnast frétt heldur skođun. Hún á ţar af leiđandi ekki ađ vera merkt sem frétt heldur á allt annan hátt.

Tillaga: Ekki voru margir á leiknum en …

5.

15. apríl 2019 er ţó ekki gleymdur.

Frétt á ruv.is.                         

Athugasemd: Ekki skal byrja setningu á tölustaf. Ţađ gengur gegn öllum hefđum. Bókstafir og tölustafir eru ólíkir ađ merkingu og eiginleikum.

Međ punkti er setningu eđa málgrein lokiđ og ţá getur önnur byrjađ og ţađ er gert međ stórum staf í upphafi fyrsta orđs. Ţetta er öllum auđskiljanlegt, truflar ekkert. Tölustafur truflar hins vegar vegna ţess stóran staf vantar. Tala stendur ţarna eins og illa gerđur hlutur.

Tillaga: Ekki voru margir á leiknum en …

6.

Fólkiđ hef­ur veriđ flutt í fanga­geymsl­ur lög­reglu­stöđvar­inn­ar viđ Hverf­is­götu í Reykja­vík og munu yfirheyrsl­ur yfir ţví fara fram síđar í dag.

Frétt á mbl.is.                         

Athugasemd: Í stađ ţess ađ segja ađ fólkiđ verđi yfirheyrt gerist eitthvađ óskiljanlegt í kolli blađamannsins og hann skrifar; „munu yfirheyrslur yfir ţví fara fram“. Ţetta er skýrt dćmi um nafnorđaáráttuna sem tröllríđur löggunni og sumum blađamönnum. Enskan byggir á nafnorđum en íslenskan á sagnorđum.

Nástađan er mikil í fréttinni. Talađ er um „fólkiđ“ í belg og biđu. Greinilegt er ađ blađamanninum leiđist ađ skrifa löggufréttir og hann gerist ţví hrođvirkur. Vill komast í almennileg mál. Fyrir alla muni ekki setja hann í teiknimyndasögurnar.

Tillaga: Fólkiđ hef­ur veriđ flutt í fanga­geymsl­ur lög­reglu­stöđvar­inn­ar viđ Hverf­is­götu í Reykja­vík og mun verđa yfirheyrt síđar í dag.

7.

Einn hefur sent nćstum tvö hundruđ í sóttkví.

Frétt á visir.is.                         

Athugasemd: Halda mćtti ađ einhver í smitrakningarhópi landlćknis sé svona afkastamikill. Nei, samkvćmt fréttinni bendir allt til ađ einn mađur hafi smitađ tvö hundruđ manns. 

Ţar af leiđandi er fyrirsögnin röng, enginn smitađur sendir fólk í sóttkví. Ţađ er verkefni annarra. Hins vegar er líklegt ađ smitberinn hafi valdiđ ţví ađ ađrir ţurftu ađ fara í sóttkví.

Fréttin er bara vel skrifuđ. Blađamađurinn notar til dćmis hvergi tölustafi, skrifar prósentur og ađrar tölur međ bókstöfum. Hann hefđi ţó átt ađ lagfćra orđalag viđmćlenda sinna.

Tillaga: Tvö hundruđ manns ţurftu ađ fara í sóttkví vegna eins manns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband