Virkja veuravrun, gmaur me konu undir stri, og rkjandi meistari

Orlof

Skemur og skemmra

Skemur er mistig atviksorsins skammt og merkir: styttri tma.

Skemmra er mistig lsingarorsins skammur hvorugkyni og merkir: styttra.

a er v annars vegar rtt a segja hn dvaldi skemur en ur og hins vegar a lei skemmra en ur (= a lei skemmri tmi en ur) en ekki „a lei skemur en ur“ (enda er ekki hgt a segja „a lei styttri tma en ur“).

Einnig er rtt a segja bvrulgin ganga skemmra en bist var vi en ekki „bvrulgin ganga skemur en bist var vi.“

Mlfarsbankinn.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

ntt virkjai Veurstofan appelsnugula veuravrun.

Frtt Bylgjunni klukkan 16:00, 9.1.2019.

Athugasemd:Svo skaplega vinslt er sgnin a virkja a hn er notu nr hugsunarlaust.Almannavarnarnefnd er virkju, samflag er virkja, lgreglan er virkju, bjrgunarsveitir eru virkjaar, jarryggisr er virkja og svei mr ef Jn neri hinni virkjai ekki tryggingaflag egar eki var blinn hans. Mr heyrista Jn hafi virkja konuna sna eldsnemma morgun. Sjlfur vaknai g vi hljinog virkjai syfjaan skrokkinn til a fara fram r rminu. vinnunni virkjai g tlvuna mna og v nst prentarann. Vi tfr mun presturinn hafa virkja sfnuinn til sngs.Hinn ltni var ltinn virkjaur.

Meira bulli etta, rtt eins og tilvitnuu orunum.

Tillaga:Veurstofan gaf t appelsnugula vivrun.

2.

„Rooney var gmaur me annari konu undir stri.“

Frtt dv.is.

Athugasemd: etta er skiljanleg setning. Samt dlti spaugileg en a var byggilega ekki tlunblaamannsins. arna lklega a standa „stri“, gufall n greinis, og „skilst setningin vitlaust“ eins og einhver sagi.

egar vivaningar skrifa frttir er erfitt a skilja r. kvena fornafni kvenkyni, gufalli er skrifa annarri.

Tillaga: Engin tillaga.

3.

„Starfsmenn Boeing voru ekki ngir me hnnun 737 MAX flugvlanna og brust gegn v a flugmenn yru skilyrtir srstaka flughermajlfun vegna flugvlanna.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Vont er a vivaningar skrifi frttir, flk sem hefur ekki ngan orafora til a segja elilega fr.

Skilyra er sagnor sem merkir a binda eitthva kvenu skilyri. Mlfarsbankanum segir:

Frekar skyldi segja: skilyri er a menn komi reyttir, sur: „skilyrt er a menn komi reyttir“.

Svona oralag held g a ekkist ekki.Varla er hgt a fullyraa 153.000 starfsmenn flugvlaverskmijunnar su „ekki ngir me hnnun 727 Max flugvlanna“ og hafi barist gegn flughermajlfun flugmanna.

frttinni segir:

ingmaurinn Peter DeFazio, sem strir samgngunefnd fulltradeildar Bandarkjaings, segir samskiptin sna a fyrirtki virist hafa markvisst komi sr undan eftirlit og gagnrni sama tma og starfsmenn fyrirtkisins hafi veri a hringja vivrunarbjllum innanhss.

Mlsgreinin er illa samin. Eru virkilega avrunarbjllur innanhss ...? Frttin viristeinnig rng. vef BBC sem er greinilega heimildin segir:

US House transportation committee chairman Peter DeFazio - who has been investigating the 737 Max - said the communications "show a co-ordinated effort dating back to the earliest days of the 737 Max programme to conceal critical information from regulators and the public“.

Blaamaurinn ir rangt og btir vi ummlum sem eiga sr ekki sto, a minnsta kosti ekki enska textanum. etta er mlisvert ogtrverugleiki frtta Vsi bur hnekki.

Tillaga: Starfsmenn Boeing voru ekki ngir me hnnun 737 MAX flugvlanna og brust gegn v a flugmenn yru skyldair flughermajlfun vegna flugvlanna.

4.

Ml fyrir lti samflag a taka vi hundra manns.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Setningin er fullger. Anna hvort er a miki ml ea lti ml a taka vi fjlda flks. a getur seint veri ml a taka vi flki stundum sem ml a taka mti flk.etta er talml sem ekki erindi ritml.

Svo m spyrja sig hvort samflagi taki vi flki ea taki mti flki ney. Lklega er a fyrrnefnda rttara egar annig vi.

frttinni segir:

Heilt byggarlag var virkja til ess a jnusta um hundra hsklanema eftir a rtan sem helmingur eirra var valt gr.

Snkt og heilagt er tnglast sgninni a virkja, sj hr undan. Sgnin a virkja er svo vinsl a hn er ofnotu.Blaamenn urfa a geta skrifa, hafa orafora til a byggja frsgn sna . Ekki yngja orfri sitt me einhvers konar stofnanamllsku ea lggumli. eim ir og grir af vettvngum (eintluor), vibragsailum, brotaolum, slysaolum,gjrningsmnnum og llu essum orum sem vera reytandi vi hflega endurtekningu og missa annig smm saman gildi sitt.

Svo er a etta me rassbguna „vibragsaili“ sem einhver bj til vegna ess a hann saknai enska orasambandsins „rescue team“.

egar g starfai sem blaamaur var etta or ekki til og engin rf var fyrir a frekar en n. var einfaldlega tala um lgreglu, slkkvili, sjkraflutningsmenn, bjrgunarsveitir og alla sem eiga lei framhj og bregast vi egar hpp ea slys vera.

Blaamenn eiga a kalla sem vi bregast, sinna slysum og tkllum snum rttu nfnum. „Vibragsaili“ er ekki til. ar a auki eigum vi ekki a setja saman or me endingunni aili. Er ekki lka hgt a tala um „tkallsaila“, „upphringiaila“, „tilhlaupaaila, „hjlparaila“ea „astoaraila“. Mr finnst essi or jafnvitlaus og „vibragsaili“.

Blaamaurinn sem skrifar frttina er vel mli farinn en mtti vanda sig betur. Til dmis enginna skrifa orrtt upp eftir vimlanda snum s s ekki vel mli farinn ea hnitmiaur. Frekar a umora. Verkefni blaamanna er ekki a dreifa slmu mli.

Tillaga: Miki ml fyrir lti samflag a taka vi hundra manns.

5.

„Strkostlegur sigur gegn rkjandi heims- og lympumeisturum.“

Frtt frettabladid.is.

Athugasemd: Li sem er heimsmeistari er ekki „rkjandi heimsmeistari“vegna ess a heimsmeistari er bara heimsmeistari. Punktur.

Hva er s sem er ekki „rkjandi heimsmeistari“? „heimsmeistari“

Ekkert or er til mtvgis vi „rkjandi“.Ori btir hr engu vi.

jhfingjar kunna hins vegar a vera rkjandi. er engin sta til a segja a Elsabet Englandsdrottning s rkjandi jhfi Breta. Hn er a bara.

Vestanvindar hafa veri rkjandi hr landi en noraustanttin er skammt undan.

Sumir telja a borgarstjrinn eigi a vkja en ekki er vita hvort s skoun s rkjandi.

Rkjandi merkir yfirleitt ann sem rkir, stjrnar. Getur einnig tt skoun sem hefur meirihlutafylgi.

mli.is segir meal annars:

sagnor: stjrna, ra, sitja a vldum; […] so. vsast leidd af lo. rkur og upphafleg merking a vera voldugur, ra.

egar llu er botninn hvolft er ekki hollt a vera einhfur oravali. Fjlbreytni er g. Lesendur eiga krfu a frttir su rtt skrifaar og vel skrifaar. Til a mta essari krfu urfa blaamenn a geta byggt drjgum orafora.Hann hafa ekki allir blaamenn og eir gera sr ekki grein fyrir v.

Tillaga: Strkostlegur sigur gegn dnsku heims- og lympumeisturunum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband