Afstunga, vinnupappír og spá sem raungerist

Orđlof

„Ţegar ađ“ og „ef ađ“ 

Ţegar og ef sem spurt er um teljast til samtenginga. Ţegar er tíđartenging og ef skilyrđistenging.

Margar fleiri samtengingar eru notađar í íslensku, til dćmis nema (skilyrđistenging), sem (tilvísunartenging) og hvort (spurnartenging). 

Tilhneiging er til ađ bćta viđ allar ţessar samtengingar og telst ţađ ekki rétt mál. 

Ekki er til dćmis rétt ađ segja: „mađurinn *sem ađ kom í gćr er frćndi minn.“ Rétt er: „mađurinn sem kom í gćr er frćndi minn.“ 

Sömuleiđis er ekki rétt ađ bćta viđ ađ í: „allir fóru heim *ţegar ađ leikurinn var búinn.“

Vísindavefurinn, Guđrún Kvaran, prófessor. 

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„Grín­leik­kon­an Anna Kendrick var ađ vinna í Evr­ópu ný­lega og fékk ţví tćki­fćri til ađ ferđast um Evr­ópu í sum­ar, ţar á međal Amster­dam.“

Frétt á mbl.is.           

Athugasemd: Ţetta er samhengislaus málsgrein og vanhugsuđ, raunar bull. „Var ađ vinna“, betra er vann. Nafniđ Evrópa er tvítekiđ. Hún var ţarna „nýlega“ og “í sumar“. Annađ hvort hefđi dugađ. „Ţar á međal Amsterdam“. Inn í ţetta vantar vantar til, til Amsterdam.

Tillaga: Grín­leik­kon­an Anna Kendrick vann í Evr­ópu í sumar og fór međal annars til Amster­dam.

2.

„Til­kynnt var um grun­sam­leg­ar manna­ferđir í Hlíđunum á ní­unda tím­an­um en viđ eft­ir­grennsl­an lög­reglu kom í ljós ađ ţćr ćttu sér eđli­leg­ar skýr­ing­ar.“

Frétt á mbl.is.           

Athugasemd: Allt er taliđ til frétta jafnvel ţetta hér ađ ofan. Grunsamlegar mannaferđir áttu sér eđlilegar skýringar. Hver er ţá fréttin?

Síđar segir:

Til­kynnt var um tvo menn í átök­um í Breiđholti á ní­unda tím­an­um í gćr­kvöldi. Árás­arađili var far­inn ţegar lög­reglu bar ađ vett­vangi en árás­arţoli var enn á stađnum. 

Ţetta er aldeilis stórkostleg „frétt“. „Árásarađili“ er orđ sem sjaldan sést og „árásarţoli“ er ekki mjög algengt. Ţau sjást einna helst í löggufréttum ţegar löggan eđa blađamađurinn hrökkva í einhvern stofnanagír og gleyma stađreyndum. Ţćr eru ađ tveir menn slógust og annar lá eftir en hinn hvarf út í myrkriđ. Sá sem löggan gómađi gćti svo sem hafa veriđ „árásarađilinn“. Oft bjarga flestir „árásarţolar“ sér á hlaupum. 

Öllum ţeim sem stunda skriftir er óhćtt ađ skrifa fleiri orđ til skýringar í stađ ţess ađ nota nafnorđ í sparnađarskyni. „Árásarađili“ er léleg samsetning. Betra ađ tala um ţann sem réđst á hinn, beitti ofbeldinu. Sannast sagna er aldrei gott ađ búa til nýyrđi međ orđinu „ađili“. Ţá mćtti alveg eins búa til „ţolunarađili“ um ţann sem ráđist er á. Ţannig breyting verđur íslenskri tungu síst af öllu til góđs.

Tillaga: Engin tillaga.

3.

„Lög­regla hand­tók tvo menn og konu í Grafar­holti á sjötta tím­an­um í gćr­kvöldi, en ţau eru grunuđ um rán, ţjófnađ, nytjastuld bif­reiđar, umferđaró­happ og afstungu …“

Frétt á mbl.is.           

Athugasemd: Fáránleikin birtist oft í löggufréttum fjölmiđla. Berum saman fréttir fjögurra veffjölmiđla um atburđ nćtur, mbl.is., ruv.is, dv.is og frettabladid.is.

Á vef Moggans segir:

… en ţau eru grunuđ um rán, ţjófnađ, nytjastuld bif­reiđar, umferđaró­happ og afstungu

Ţarna er talađ um nytjastuld, sem er greinilega annađ en rán og ţjófnađur sem ţó er nefnt.

„Afstunga“ er framlag Moggans til stofnanastíls löggufrétta. Ţjófarnir keyrđu á annan bíl og blađamađurinn kallar ţađ „umferđaóhapp“. Ekki taldist ţađ „óhapp“ í fréttinni ađ ţremenningarnir börđu eiganda bílsins og ekki nytjastuldur ađ bófarnir rćndu af vesalings manninum farsímanum hans.

Svo segir:

Voru ţau vistuđ í fanga­geymslu lög­reglu fyr­ir rann­sókn máls­ins.

Ţetta er óeđlilegt. Fólkiđ var sett í fangelsi vegna rannsóknar málsins.

Á vef Ríkisútvarpsins stendur ţetta:

Ţríeykiđ keyrđi síđan yfir umferđareyjur, fór yfir á rauđu ljósi og klessti utan í annan bíl.

Framlag Ríkisútvarpsins til stofnanastíls löggufrétta er ađ fólkiđ „klessti utan í annan bíl“. Líklega er ţetta ţetta bara barnamál. 

Orđiđ nytjastuldur vekur hrifningu fréttamannsins en eins og á Mogganum finnst honum ţađ ekki nytjastuldur ţegar ţríeykiđ stal farsíma mannsins? Nei, bara ţjófnađur.

Á DV er löggumáliđ endurtekiđ án athugasemda en ţeim á DV er ekki alls varnađ:

Fólkiđ var handtekiđ og vistađ í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Til fyrirmyndar ađ blađamađurinn skrifar: „vegna rannsóknar málsins“.

Í Fréttablađinu talar blađamađurinn um tvo menn og konu í glćpnum og svo segir:

Ađilarnir voru allir vistađir í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins.

Fólkiđ umbreytist í ađila, ekki einu sinni heldur tvisvar. Ţađ er framlag Fréttablađsins til stofnunarstíls löggufrétta. Eđa er framtakiđ bara heimatilbúin rassbaga hjá blađamanna? Ađ öđru leyti apar hann eftir skrif löggunnar og birtir orđrétt, nytjastuldinn, „vistunina“, „ fyrir rannsókn málsins“ og allt!

Niđurstađan er sú ađ fjölmiđlar birta nćr orđrétt fréttir frá löggunni, jafnvel ţćr sem eru illa skrifađar. Stundum er reynt ađ breyta ţeim örlítiđ, sem oft gerir bara vont verra, en frá ţví eru samt undantekningar.

Tillaga: Engin tillaga

4.

„Eigđu góđan dag.“

Almenn kveđja, sérstaklega í verslunum.           

Athugasemd: Mér finnst ţetta alveg ómöguleg kveđja, ţýđing úr ensku „have a good day“. Tek undir međ málfarslöggunni sem segir um „eigđu góđan dag“:

Ţó ađ mér finnist ţessi kveđja vinaleg og falleg, ţá ţoli ég hana samt ekki. Ég dey alltaf pínulítiđ innra međ mér ţegar ég heyri hana. Mér líđur alltaf jafn illa ţegar ég er búinn ađ segja „sömuleiđis“ viđ starfsfólkiđ eftir ađ ţađ hefur sagt mér ađ eiga góđan dag.

Hvađ er kveđja. Almennt er sagt ađ fólk kveđji ţegar ţađ fer. Ein algengasta kveđja í íslensku máli er góđan dag, gott kvöld. Hún er notuđ í upphafi aldrei ţegar kvatt er, bara ţegar er heilsast. Hvađ mćlir á móti ţví ađ nota góđan dag sem kveđju?

Ţegar ég fer frá kassanum í verslun eftir ađ hafa borgađ verđur sagt: “

Ţakka ţér fyrir og góđan dag“. 

Og ég svara: 

Takk sömuleiđis og góđan dag.

Í fyrstu virđist ţetta dálítiđ stirt en ţađ kemst upp í vana rétt eins og enskugerđa kveđjan, sú sem er ađ gera út af viđ málfarslögguna.

Hins vegar verđur ađ varast ţann pytt ađ segja: Góđan dag til ţín. Ţannig á ekki ađ orđa neina kveđju, ekki segja til hamingju til ţín, gleđileg jól til ţín gleđilega páska til ţín, gleđilegt sumar til ţín eđa álíka.

Ekkert mćlir á móti ađ heilsa međ ţví ađ bjóđa góđan dag og kveđja á sama hátt. Einnig má segja: 

Ég óska ţér góđs dags rétt á sama hátt og: ég óska ţér gleđilegra jóla, gleđilegs árs, gleđilegs sumar …

Tillaga: Góđan dag.

5.

„… er spurn­ing­in sem hag­frćđing­arn­ir Gísli Gylfa­son og Gylfi Zoega pró­fess­or reyna ađ svara í nýj­um vinnupapp­ír sem birt­ur hef­ur veriđ á vef Hag­frćđistofn­un­ar Há­skóla Íslands.“

Frétt á mbl.is

Athugasemd: Hvernig má ţađ vera ađ hámenntađir hagfrćđingar geta ekki komiđ frá sér efni á skiljanlegri íslensku.

Pappír er ađeins pappír og skiptir engu hvort hann sé nýr eđa gamall. „Vinnupappír“ getur veriđ afrifa af eldhúsrúllu, notađ umslag eđa kompa međ minnispunktum. Raunar er ţađ ţannig ađ á vef hagfrćđistofnunar er talađ um „vinnupappíra“, ţađ er í fleirtölu. Er ţađ vegna ţess ađ blađsíđurnar eru fleiri en ein eđa hvađ?

Pappír er ekki ritgerđ á íslensku ţó ţannig geti veriđ á ensku („paper“, „essey“). „Paper“ getur ţýtt svo ótalmargt á ensku, međal annars skilríki. Í enskri orđabók segir međal annars um „paper“:

An essay or dissertation, especially one read at an academic lecture or seminar or published in an academic journal.

Um „Working Paper“ segir í sömu orđabók:

A preliminary draft or version of an academic paper made available for commentary, discussion, or feedback.

Fyrr má nú vera tilćtlunarsemin ađ ţröngva „vinnupappír“ upp á íslenskt mál. Hvađ er ţá hćgt ađ nota í stađinn fyrir „vinnupappír“? Hingađ til hefur veriđ talađ um ritgerđ og ţćr geta veriđ af ýmsu tagi, til dćmis frćđiritgerđ, skólaritgerđ, verkefni, stíll, rit og fleira. Í fljót bragđi finnst mér ađ nota mćtti bráđabirgđaskýrsla, frumskýrsla, vinnuritgerđ eđa vinnurit, ţađ er rit sem ekki er fullklárađ en engu ađ síđur birt.

Sé fréttin á mbl.is lesin kemur í ljós ađ „vinnupappírinn“ er líka kölluđ grein sem byggist á BS ritgerđ.

Tillaga: … er spurn­ing­in sem hag­frćđing­arn­ir Gísli Gylfa­son og Gylfi Zoega pró­fess­or reyna ađ svara í bráđabirgđaskýrslu sem hef­ur veriđ birt á vef Hag­frćđistofn­un­ar Há­skóla Íslands.

6.

„Efnahagsspár eru ekki ađ raungerast.“

Sagt í Kastljósi Ríkissjónvarpsins 2.10.2019.           

Athugasemd: Mér finnst ekki svo ýkja langt síđan ađ sagt var ađ spár hafi annađ hvort rćst eđa ekki. Nú telst miklu flottara ađ segja: spár eru ađ „raungerast“

Veđurfrćđingar gefa út spár en tala aldrei um ađ ţćr hafi „raungerst“. Stjörnuspámenn, spilaspámenn, kaffikellingar og rýnendur í innyfli dýra telja sig geta spáđ fyrir um framtíđina en ţeir eiga ţađ ţó sameiginlegt ađ tala aldrei um ađ spárnar geti „raungerst“ eđa ekki. Ég er ekki góđur ađ spá fyrir um framtíđina en ég veit ađ ýmislegt hefur „raungerst“ í fortíđinni.

Nćst verđur ábygglega sagt ađ spár geti „veruleikagerst“.

Tillaga: Efnahagsspár hafa ekki rćst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband