Arkitektateiknađ hús, sívaxandi mćlir og body checkiđ
17.9.2019 | 11:14
Orđlof
Sjá eđa heyra
Auk ţess ţykir skilríkum mönnum óţarfi ađ breyta orđinu sjónarvottur í sjónvitni (á ensku eyewitness ). Og: Einhver sagđist í útvarpinu vilja "sjá áherslubreytingu". Er ţađ hćgt? Ég heyri hinsvegar stundum áherslubreytingar í tali manna.
Íslenskt mál, Morgunblađiđ, Gísli Jónsson.
Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum
1.
Mikill öldugangur og vindur var í Reynisfjöru í dag ţegar ferđamenn spókuđu sig um í fjörunni.
Frétt á visir.is.
Athugasemd: Já, mikill vindur Skyldi hafa veriđ hvasst? Blađamenn ţekkja ekki lengur gömul orđ yfir vindstyrk. Nú er talađ er um lítinn, mikinn vind eđ sterkan vind. Líklega er ţess skammt ađ bíđa ađ orđiđ vindgangur sé tekiđ í gagniđ í veđurlýsingum.
Í fréttinni segir:
Í myndbandi sjást öldurnar ná töluverđum hćđum áđur en ţćr koma ađ landi af miklum ţunga.
Eiginlega er ekkert rangt viđ ţetta en margur kann ađ velta ţví fyrir sér hvađ átt sé viđ međ töluverđum hćđum. Hvergi í fréttinni er talađ um brim í Reynisfjöru. Vita ungir blađamenn ekki hvađ brim er?
Í Reynisfjöru spókuđu sig ferđamenn í fjörunni. Blađamenn hafa ekki hugmynd um hvađ nástađa er. Ţess vegna eru sömu orđin jórtruđ. Líklega vćri ţađ frétt ef ferđamenn í Reynisfjöru spókuđu sig uppi á fjalli.
Tillaga: Í Reynisfjöru var í dag mikiđ brim og hvasst.
2.
Gary Martin refsar endurtekiđ fyrri félögum.
Fyrirsögn á visir.is.
Athugasemd: Sá sem svona skrifar hefur ekki mikla tilfinningu fyrir íslensku máli. Auđvitađ á hann ađ nota atviksorđiđ aftur, jafnvel enn og aftur.
Átt er viđ ađ leikmađurinn hafi skorađ fyrir ÍBV ţegar liđiđ lék viđ Val og ÍA. Ţetta kallar blađamađurinn ađ refsa sem er furđulegt orđaval. Fyrir hvađ var leikmađurinn ađ refsa? Var hann ađ hefna fyrir brottrekstur? Nei, hann hćtti hjá öđru en var rekinn úr hinu. Fótboltaleikur gengur út á ţađ ađ skora mörk. Má vera ađ Val og ÍA hafi nú hefnst fyrir ađ láta Gary Martin fara en um ţađ veit ég ekkert.
Tillaga: Enn skorar Gary Martin gegn fyrri félögum.
3.
Vel skipulagt og bjart arkitektateiknađ einbýlishús
Fasteignaauglýsing í Fréttablađinu 16.9.2019.
Athugasemd: Vissara er ađ ţeir sem ćtla ađ kaupa íbúđ ađ athuga hvort húsiđ sé arkitektateiknađ en ekki smiđsteiknađ, píparateiknađ eđa fasteignasalateiknađ.
Tillaga: Engin tillaga.
4.
Ađ undanförnu hefur í sívaxandi mćli runniđ upp fyrir mér ákveđiđ ljós.
Grein á frettabladid.is
Athugasemd: Svona getur fariđ ţegar fyrirfram ákveđiđ orđalagi tekur völdin af skrifaranum. Ţegar skilningur vex er oft sagt ađ menn sjái ljósiđ eđa ljós renni upp fyrir ţeim.
Ţađ er hins vegar bráđfyndiđ ţegar mćlirinn fćr sjálfstćđan vilja. Viđ ţekkjum til dćmis ţetta orđalag:
- Í auknum mćli
- Í vaxandi mćli
- Korniđ sem fyllir mćlinn
- Dropinn sem fyllir mćlinn
Sívaxandi mćlir er skiljanlegt orđalag en dálítiđ bjánalegt: Vaxandi mćlir ţekkist ekki.
Betra hefđi veriđ ef skrifarinn segđi:
Ég áttađi mig smám saman á ţessu.
Svo er ţađ ákveđna ljósiđ. Ţeir sem skrifa verđa ađ átta sig á ţví viđ yfirlestur hvort orđalagiđ er skynsamlegt eđa tóm della, vera óhrćddir ađ laga og bćta. Hérna hefđi höfundurinn hreinlega átt ađ segja ađ hann hafi áttađ sig á stađreyndum mála.
Allir skilja hvađ ađ undanförnu merkir og einnig smám saman. Stundum er of mikiđ ađ hafa hvort tveggja í sömu setningu. Svona er ekki rangt, telst miklu frekar stílleysa.
Höfundurinn hefur raunar léttan og leikandi stíl, skrifar auđskilinn texta og oft skemmtilegan. Hann á ţađ ţó til ađ flćkjast sig í málalengingum. Á greininni er dálítil fljótaskrift.
Tillaga: Ađ undanförnu hef ég smám saman áttađ mig á ákveđinni stađreynd.
5.
Síđastliđna nótt lét frostiđ einnig á sér krćla
Frétt á mbl.is.
Athugasemd: Smekkur manna er mismunandi. Lítum bara á heimili fólks, varla finnast tvö sem eru alveg eins. Sama er međ orđavaliđ í fréttum, greinum og jafnvel bókum. Sumir eru algerlega blindir á merkingu orđtaka og máltćkja. Ađrir eiga ţađ til ađ nota orđ eđa orđasambönd sem eiga ekki viđ. Farsćlast er ađ skrifa án útúrdúra, rita hreinan texta. Nota sem minnst af orđatiltćkjum og málsháttum og forđast orđ sem ekki eiga viđ.
Á malid.is segir:
Láta á sér krćla: láta verđa vart viđ sig, verđa sýnilegur, vekja á sér athygli.
Málsgreinin í vefútgáfu Moggans hér ađ ofan er ekki röng en hún er kjánaleg af ţví ađ frost lćtur ekki á sér krćla, ţađ einfaldlega er, var eđa verđur. Kuldi er kyrrstađa.
Ţetta orđalag fer vel ţegar rćtt er um fólk, jafnvel dýr eđa fugla. En auđvitađ veltur ţetta eins og svo margt annađ á smekk, rétt eins og val á húsgögnum og öđrum húsbúnađi fyrir heimiliđ.
Tillaga: Síđastliđna nótt var frost
6.
Ég hef mjög gaman af ţví hvernig Kennie Chopart spilar vörn. Gefur kantaranum smá space og býđur honum í kaffi, kemur svo á siglingunni í body checkiđ og segir takkk fyrir komuna.
Ummćli á Twitter birt á mbl.is.
Athugasemd: Ţetta er bráđskemmtileg lýsing ţó sletturnar spilli doldiđ fyrir. Er ekki alveg viss á hvađ ţćr ţýđa, er eins og svo margir frekar illa ađ mér í dönsku
Fótboltafélagiđ Knattspyrnufélag Reykjavíkur, ţekkt sem KR, varđ Íslandsmeistari í fótbolta í gćrkvöldi.
Á vefútgáfu Moggans voru birtar nokkrar skemmtilegar lýsingar rétt eins og ţessi fyrir ofan.
Árangur KR er einkar glćsilegur. Munum samt ađ félagiđ er ekki ríkjandi Íslandsmeistari í fótbolta heldur er einfaldlega Íslandsmeistari í fótbolta.
Tillaga: Engin tillaga
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.