Markmiđiđ er ađ trufla daglegt líf borgarbúa
3.7.2019 | 09:23
Borgaryfirvöld međ eiga ţađ ađ ţau eru sjálfri sér samkvćm í baráttunni gegn ferđum fólks á einkabílum. Allt er gert til ađ tefja og skemma fyrir fólki sem kýs ađ nota einkabílinn, fólki sem ţarf ađ nota hann, ţeim sem aka um borgina í erindum fyrirtćkja og stofnana.
Stefna meirihluta borgarstjórnar er eiginlega ekkert annađ en hryđjuverk gegn fólki. Meirihlutinn setur sig ekki bara skör hćrra heldur mörgum ţrepum fyrir ofan almenning sem á ekki ađ hafa hundsvit á umferđamálum.
Almenningur er svo vitlaus ađ hann kýs ekki ađ nota strćtó, hann vill einkabílinn, og ţví skal honum refsađ.
Markvisst er veriđ ađ leggja af útskot fyrir strćtó, hann skal stoppa fyrir farţega á miđri akbraut og tefja fyrir öđrum bílum rétt eins og gerist í Borgartúni. Tilgangurinn: Tefja fyrir umferđ.
Á gatnamótum Snorrabrautar og Sćbrautar hefur beygjuakrein til austurs veriđ aflögđ sem og framvegis verđur ađeins ein beygjuakrein til vesturs í stađ tveggja. Hver er tilgangurinn međ ţessari vitleysu? Tilgangurinn: Tefja fyrir umferđ.
Umferđaljós af Kalkofnsvegi inn á Tryggvagötu eru mun lengri en ţörf er á. Svo er einnig um fjölmörg önnur umferđaljós í borginni. Tilgangurinn: Tefja fyrir umferđ.
Ekkert er gert í ađ endurnýja umferđaljós og taka upp snjalltćkni til ađ greiđa fyrir umferđ. Ţess í stađ er bílum enn haldiđ í biđ á rauđu ljósi međan grćnt er á hliđargötu og enginn bíll sjáanlegur. Tilgangurinn: Tefja fyrir umferđ.
Gangbrautir međ umferđarljósum eru vandamál á Miklubraut og Hringbraut. Eftir ađ eini göngumađurinn er löngu horfinn er enn rautt ljós á vaxandi bílaumferđ. Ekki flögrar ađ borgaryfirvöldum ađ byggja göngubrýr eđa undirgöng. Tilgangurinn: Tefja fyrir umferđ.
Nei, ástandiđ er ómögulegt fyrir okkur göngufólk og ökumenn. Já, viđ erum hvort tveggja. Stundum göngum viđ um borgina, stundum ökum viđ. Borgin heldur ađ viđ séum annađ hvort göngufólk eđa bílafólk. Ţvílík della.
Markmiđiđ er ađ trufla daglegt líf borgarbúa í stađ ţess ađ byggja upp og greiđa fyrir umferđ, allri umferđ.
Borgaryfirvöld sjá allt í svart og hvítu. Bílaumferđ er slćm, gangandi umferđ er góđ, strćtó er best. Samt er allt í kaldakoli hjá borginni nema hjá borgarstjóranum og hégómlegu fólki sem finnst gaman ađ vera í forsćti borgarstjórnar, stýra nefndum og láta bera á sér í fjölmiđlum. Frammistađan er hins vegar verri en orđ fá lýst.
Takiđ eftir Viđreisn í borgarstjórn og Pírötum í vörn sinni fyrir Samfylkinguna og Vinstri grćna. Ţetta eru kerfisflokkar í borgarstjórn en á Alţingi ţykjast ţeir vera róttćkir.
Óánćgja almennings vex dag frá degi.
Fjölfarin beygjurein aflögđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Borgaryfirvöld hafa sagst ćtla ađ taka upp sérstakt "tafagjald" vegna umferđarinnar í borginni.
Ég ćtla ađ taka ţau á orđinu og byrja ađ skrá allir tafir sem ég verđ fyrir og senda borginni svo reikninga fyrir ţeim.
Eđa á ekki sá sem veldur töfunum ađ borga fyrir ţćr?
Guđmundur Ásgeirsson, 3.7.2019 kl. 12:40
Guđmundur, borgarsjóđur fćri á hausinn ...
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 3.7.2019 kl. 16:55
Einmitt, sem lýsir ţví vel á hvađa stig rugliđ er komiđ.
Guđmundur Ásgeirsson, 3.7.2019 kl. 16:58
Ţiđ eruđ algerlega úti á túni báđir tveir. Ađ sjálfsögđu greiđir sá tafaskatt sem verđur fyrir töfinni. Ţeir borga sem njóta....
ls (IP-tala skráđ) 4.7.2019 kl. 09:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.