Fflettir, handsmun og frkastahr

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

Ekki lengur jfur heldur …

Mli er yfirfullt af nsmum sem leysa eiga hin gmlu og grnu or af hlmi. Gallinn er bara s a nju orin eru oft rf me llu, stundum kaualega samsett or (eins og a hlnijlfa). […]

Mr dettur hug ori jfur sem lengi tti gott og gilt er fjalla var um sem tku eitthva frjlsri hendi. En a var gamla daga. g tek eftir v a hinir strtkustu jfar eru ekki smdir eirri nafnbt n um stundir, heldur eim valin nnur or auk ess sem glpirnir eignast n hugtk. N nveri s g eitt slkt, nyri fflettir.

Tungutak Morgunblainu 8. janar 2012. Hfundur pistilsins er rur Helgason.

1.

„Fjallskilanefnd og yfirmenn jgars munu funda vikunni og skipuleggja handsmun essum rollum.

Frtt blasu 9 Morgunblainu 28. janar 2019.

Athugasemd: etta er haft eftir sveitastjra Blskgabyggar.etta er vont ml.Enginn talar um „skipulagningu handsmun“ fjr. etta er hlgileg stofnanamllska en um lei hlfrotin, myndi sma sr betur skaupi ea spaugstofu en daglegu lfi.

Vi etta m v bta a g hef lengi haft hyggjur af orinu „handsama“. Held a a s ekki gamalt, lklega dregi af v a leggja hendur saman og setja jrn r, handjrna. S etta rtt er erfitt a handsama dr.

ri 2013 fkk g pst fr Stofnun rna Magnssonar slenskum frum, Mlst. honum fkk g svar vi essum vangaveltum mnum um sgnina a handsama og ar segir.

Elstu dmi um essa sgn ritmlssafni Orabkar Hsklans eru fr 18. ld og eru notu um a grpa/fanga dr (t.d. f, hesta). Sj hr(linkurinn virist virkur).

S merking sem nefnir, .e. a leggja saman hendur, getur v varla veri upprunaleg.

helstu orsifjabkum er ekki fjalla um uppruna essarar sagnar og g get v miur ekki veitt meiri upplsingar um hann.

etta er nokku afgerandi svar fr Jhannesi B. Sigtryggssyni. Hins vegar vri gaman a heyra fr lesendum um etta.

Tillaga: Fjallskilanefnd og yfirmenn jgars munu funda vikunni og kvea hvenr fnu veri smala.

2.

„Rochford hefur tt mjg ga leiki me rsliinu …

Frtt blasu 3 rttablai Morgunblasins 29. janar 2019.

Athugasemd: Betra hefi veri ef rttablaamaur Morgunblasins hefi skrifa stainn eins og tillagan hr fyrir nean er. Hann a gera betur enda alvanur blaamaur og skrifari.

Um a snst slensk ml a nota sagnorin sem mest, ekki skrifa slenska ensku. S sem „ gan leik“leikur vel. Hi sarnefnda er mun lsilegra og skrara.

Sar frttinni segir blaamaurinn aftur a leikmaur hafi „… tt jafna og ga leiki …“. Lklega er tt vi a hann hafi alltaf leiki vel.

Enn er sta til a hnta frttina, henni segir:

… hpi frkastahstu leikmanna deildarinnar, samt v a skila stugt snu rum ttum leiksins

Niurlagi eftir kommuna er stllaust, eiginlega hlfgerur bastarur. Engu lkar en a blaamaurinn hafi ori uppiskroppa me hl umfjlluninni ea kvei a stytta frttina. n efa er tt vi a leikmaurinn hafi alltaf spila vel, jafnt vrn sem skn.

Aldrei hef g heyrt lsingarori „frkastahr“. Illt vri ef „frkastahi“ vri lgvaxinn.Ea hvernig er „frkastahr“ litinn? Grnlaust lsi g hr me eirri skoun minni a ori er drasl og a fara rusli ar sem fyrir eru meti eins og „rttablaamannsskrif“ og „lrisveinar“ merkingunni leikmenn jlfara.

Tillaga: Rochford hefur leiki mjg vel me rsliinu …


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhannes Laxdal Baldvinsson

Sll Sigurur. Samkvmt minni mlkennd, er sitthva a smala ea handsama. Fyrst er smala og san dregi dilka. Vi a draga dilka arf a handsama f.

Ef miki fannfergi er er ekki hgt a smala. arf a handsama og reia heim faratkjum. Oft snjsleumsem til ess eru tbnir.

Mig grunar a fjallskilanefnd Blskgabyggar tli sr a handsama etta f, en ekki a smala v.

Ensvo er lka mikilvgt a suhafi vandi sjlfur innslttinn. skrifar: "ri 2013 fkk g fyrir nokkrum rum..."

Svona segir maur ekki. A ru leyti er framtaki akkarvert.Og rkrtt hj r a gerast mlfarslggalaughing

Jhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2019 kl. 14:38

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Bestu akkir fyrir bendingarnar, Jhannes.

„Mlfarslgga“ lsir v ekki sem g geri Orihentar alls ekki vegna ess a a segir alltof miki, flir flk fr v a lesa og bendir til a s sem viurnefni beinist a s skaplega vel a sr, sem alls ekki er reyndin.

g geri athugasemdir vi a sem gles og heyri fjlmilum, en aulles ekki leit a vitleysum. Svo geri g tillgur byggar athugasemdunum.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 29.1.2019 kl. 15:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband