Vindgangur, samstu og skemmdar frttir

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

1.

Gul vivrun vegna vinds og rkomu.“

Veurfrttir rs eitt Rkistvarpinu kl. 10:03 29.08.2018.

Athugasemd: Miki hefur breysthj Veurstofu slands sustu rum. Njar kynslir veurfringa tala snkt og heilagt um vind, hann s ltill ea mikill. Sjaldnast er gefin einhver vimiun og v er engin hjlp essu tali.

slensku mli eru til anna hundra or sem lsa vindstyrk. Sj pistil essu bloggi. Jafnvel sjlfri Veurstofunni er listi yfir mat vindhraa samkvmt gamla kerfinu og einnig gefnir upp metrar sekndu (m/s), sj hr.Svo virist sem nju veurfringarnir ekki ekki essi or, a minnsta kostieru au eim ekki tungutm.

Stundum er sagt a ekkert httulegt s a falla fram af hu bjargi, hins vegars a lendingin sem skai. Sama m segja um vindinn. Hann skaar engannema v aeins a hrainn s mikill.

Andvari er ekki httulegur og ekki heldur kul, gola, stinningsgola, kaldi og stinningskaldi. Eftir a veraastur varasamari. er hrainn orinn um a bil 14 m/s (7 gmul vindstig) og nefnist a allhvass vindur. Hvassviri er fr 17 m/s (8 vindstig), stormur 21 m/s (9 vindstig) og upp fr v er vissara a gefa t raua vivrun.

Mikill skai vri ef gmul og gild slensk or um vindstyrk su sett til hliar. Barnalegt og raunar gagnslaust er a nota „mikill vindur“ ea „ltill vindur“. etta er eins og aleggja af mlikvara um lengd ea yngd og segja stainn a laxinn s langur ea stuttur, ungur ea lttur, nftt barn miki ungt ea ltiungt og svo framvegis. Nei, etta gengi ekki upp.

Vari veurstofan vi hvassviri ber henni a tilgreina eins nkvmt og henni er unnt hva s vndum. Hva skpunum er mikill ea ltill vindur?

Tillaga: Gul vivrun vegna hvassviris og rkomu.

2.

Hs slenskunnar hefur urft a ba of lengi grunni snum.“

Grein eftir Vilhjlm Bjarnason, fyrrverandi alingsmann Morgunblainu 31.08.2018.

Athugasemd: vel skrifari grein Mogganum fjallar Vilhjlmur um gjafirjarinnar til sjlfrar sn af msu tilefni.

Ofangreind tilvitnun er eitthva bilu. Ekki er enn fari a byggja hs grunninum og ar af leiandi burar ekkert hs.

Margt skondi er greininni enda Vilhjlmur gtlega ritfr:

Vert er a minnast ora hagyringsins; „slla er a gefa en iggja, kjaftinn“.

mrgum tilfellum er etta byggilega rtt.

Vilhjlmur gagnrnir a ekki s byggt hs fyrir rannsknir hafi og vtnum en byggja frekar hafrannsknarskip. Honum finnst etta ekki neinn srstakur rausnarskapur og segir:

jina getur allt eins vanta veghefil, jartu ea vlskflu!

Kaldhnin er yfiryrmandi og vel a ori komist.

Tillaga: Hs slenskunnar hefur ekki enn risi, alltof lengi hefur grunnurinn veri tmur.

3.

Uru a stva tnleika eftir a Bono missti rddina.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Blaamaurinn sem skrifai frttina hefur takmarkaan skilning og llegan orafora. Hann ttar sig ekki muninum sgnunum a stva, htta og aflsa.

Hljmsveit sem lendir vandrum af essu tagi httir tnleikunum, stvar ekki, eim er einfaldlega sjlfhtt. Hgt er a stva bl, stva skemmdarverk, stva vatnsrennsli, tt er vi a eitthva sem heldur fram anga til einhver grpur inn . Hgt er a htta leik en ftboltaleik er stundum aflst vegna veurs. Lgregla hefur stundum stva tnleika en a er allt nnur saga.

frttinni er vsa norska dagblai VG. ar segir fyrirsgn:

Bono mistet stemmen i Berlin, U2 mtte avlyse

arna stendur a U2 hafi urft a aflsa tnleikunum.

malid.is segir:

aflsa sagnor
fallstjrn: gufall
htta vi (t.d. samkomu, tnleika)
fundinum var aflst vegna veurs
kennarar aflstu verkfallinu

Bono missti rddina og ar af leiandi htti hljmsveitin vi tnleikana, aflsti eim, hn lk ekki fram.

Sama frtt er mbl.is en ar eru skrifin miklu skrri mislegt megi vi au a athuga. arna segir a tnleikunum hafi veri aflst. Heimild Moggans er BBC.

Tillaga: Uru a htta vi tnleikanna eftir a Bono missti rddina.

4.

Lgregla Washington Bandarkjunum leitar n a kumanni sem trylltist eftir a hafa lent samstui vi rtu.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Ofangreint er r hrovirknislega frtt sem er einfaldlega blaamanninum og Vsi til skammar.

Hva er samstu kumanns og rtu?

Hr er ein vitleysan enn:

kumaurinn, ung kona, keyri treka rtublstjrann sem reyndi a hefta fr hennar eftir reksturinn.

Ekki er einu sinni hgt a giska hva blaamaurinn vi. Hva ir til dmis „treka“? Merkir ori arna oft ea aftur og aftur? Af hverju er a ekki sagt frekar en a nota or sem ekki ir a sama? kumaur og blstjri! Voru eir hlaupum ea ... ?

Hr er enn eitt:

Sest hn v nst upp bl sinn og gnar kumanni rtunnar sem teki hafi sr stu fyrir framan bl hennar mean hann hringdi lgreglu.

Og fjra sinn bullar blaamaurinn svona:

Sj m hvernig konan htar v a keyra rtublstjrann ur en hn stgur bensngjfina botn me eim afleiingum a rtublstjrinn kastast upp bl hennar ur en hann kastast af honum eftir nokkra vegalengd.

Enginn, ekki nokkur maur ritstjrn visir.is les yfir a sem skussarnir skrifa. Ritstjri og frttastjrar eru lklega engu skrri vegna ess a aftur og aftur („treka“) er neytendum Vsis, Frttablasins og Stvar2 boi upp skemmdar frttir. etta tlar engan enda a taka.

Tillaga: Ekki er hgt a leirtta bulli Vsi, betra a endurskrifa.

5.

Myndbrot af fyrrverandi Bandarkjaforseta George W. Bush a lauma slgtismola lfa fyrrverandi forsetafrr Bandarkjanna, Michelle Obama, vi jararfr ingmannsins Johns McCain gr hefur vaki nokkra athygli samflagsmilum.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: slensku er reglan s a stuheiti flks kemur eftir nafni ess, ekki undan eins og reglan er ensku.

Ng hefi veri a nefna landi einu sinni essari lngu mlsgrein. v hefi veri sleppt hefi a ekki trufla neinn.

Einfldun mlsgreininni hefi ekki skaa hana neinn htt.

Blaamaur sem ekkikann a fallbeygja er ekki mikils viri. arna er ori fr kolrangt.

Annars staar frttinni stendur etta:

Er nokkur betri lei til ess a eiga sasta ori en a lta okkur George ausa hann lofi frammi fyrir aljlegum horfendahpi?

etta er ekki rangt oralag en afar slmt. Til dmis ettaa ausa lofi. ess sta mnota sagnirnar a lofa eahrsa og ef tlunin er a auka enn vi m lofa hstert, lofa spart og byggilega margt fleira.

Reglan Jnasar heitins Kristjnssonar fyrrum ritstjra, er hins vegar essi: Stuttar setningar. Setja punkt sem vast. Til vibtar er a stafsheiti ea stuheiti er haft eftir nafni.

Tillaga: Myndbrot af George W. Bush semlaumar slgtismola lfa Michelle Obama jararfr Johns McCain gr hefur vaki nokkra athygli samflagsmilum.

6.

Flateyjargtan er lst sem ...

Frtt visir.is.

Athugasemd: Margir eigaa oft til a gleyma fallbeygingu nafnora srstaklega egar nafnori stendur fremst setningu og sgnin sem strir fallinu er einhvers staar aftar.

Hr auvita a hafa nafnori gufalli.

Tillaga:Flateyjargtunni er lst sem ...


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Sigurur.

Skemmdar kartflur < > illa skrifaar frttir.

Hsari. (IP-tala skr) 3.9.2018 kl. 19:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband