Lögverndun starfsheitis leiđsögumanna tryggir ekki gćđi

Alltof algengt er ađ leiđsögumenn og fararstjóra hér landi skorti undirbúning og ţjálfun til ţess ađ fara fyrir skipulögđum ferđum, segir Indriđi H. Ţorláksson, formađur Leiđsagnar, félags leiđsögumanna. Hann segir ađ ítrekađ komi upp atvik sem skrifa megi á ţekkingarleysi leiđsögumanna en ađ lítiđ sé hćgt ađ gera ţar sem starfsheitiđ sé ekki lögverndađ. Stjórnvöld sýni ţessum málum lítinn áhuga.

Svo segir í frétt á visir.is. Vandi ferđaţjónustunnar lagast ekki ţó starfsheiti leiđsögumanna sé lögverndađ. Hann mun ţvert á móti aukast vegna ţess ađ hún ekki geta nýtt sér reynda fjallamenn sem í langan tíma hafa ferđast um fjöll og jökla á eigin vegum og ferđafélaga en ekki haft áhuga á ađ fara á námskeiđ til ađ lćra ţađ sem ţeir hafa ţegar lćrt. Í ţessum hópi er fjöldi fólks sem ég ţekki og er ég sjálfur ekki undanskilinn.

Stađreyndin er sú ađ til dćmis hjá ferđafélögunum Útivist og Ferđafélagi Íslands verđur til mikil ţekking í fjallaferđum sem og reynsla í leiđsögn sem ađ vísu er ţar kölluđ fararstjórn. Viđ, ţessir „ómenntuđu“ leiđsögumenn höfum fariđ um mest allt landiđ, gengiđ á skíđum um hálendiđ ađ vetrarlagi, skíđa yfir jökla, gengiđ á hćstu tinda, kunnum ađ fara međ ísexi og brodda og margir eru góđir í ísklifri. Vissulega til reynslumikiđ fólk sem hefur réttindi til ađ titla sig leiđsögumenn. Hins vegar hef ég fylgst međ leiđsögumönnum draga fólk upp á Hvannadalshnúk, fólk sem kann ekkert ađ fara međ ísöxi eđa ísbrodda. Ég sá efstu menn falla í hlíđum hnúksins niđur á nćstu menn sem auđvitađ misstu jafnvćgiđ og féllu, og svo koll af kolli uns öll hrúgan var komin í fangiđ á ţeim neđsta, líklega leiđsögumanni. Ţetta er auđvitađ stórhćttulegt, ísaxir og broddar hjá fólki sem er nćrri ţví í frjálsu falli og getur stórskađađ nćsta mann.

Ég held ađ ţađ sé gott ađ geta leitađ til reynslumikill manna og kvenna sem ekki hafa fariđ í leiđsögumannaskóla heldur en ađ nota algjöra viđvaninga í fjallaferđum, ţó ţeir titli sig sem leiđsögumenn međ „menntun“. Finna má tugi slíkra fjallamanna í og utan ferđafélaganna. Ţar ađ auki eru tugir ef ekki hundruđ manna sem hafa margvíslega ţekkingu og reynslu af annars konar ferđalögum um landiđ og geta međ léttu tekiđ ađ sér stóra og litla hópa og veriđ ekki síđri en „menntađir“ leiđsögumenn.

Tilgangurinn međ svokallađri lögverndun á starfsheiti leiđsögumanns er ekkert annađ en einbeittur vilji til ađ einoka leiđsögn í ferđaţjónustunni, útiloka fólk sem hefur ţekkingu og reynslu í ţessari atvinnugrein. Ég get ekki ímyndađ mér ađ fyrirtćki í ferđaţjónustu vilji takmarka á ţennan hátt möguleika sína.

Vinnuveitendur geta í raun og veru ráđiđ ţví hvađa menn ţeir ráđa til starfa. Ţannig ađ ţví miđur er ţađ alltof algengt ađ ţađ séu einhverjir ráđnir til starfsins sem hafa ekki til ţess undirbúning, reynslu og ţekkingu sem ţarf til ađ sinna ţví vel.

Ţetta segir Indriđi í fréttinni. Í ţeim ferđaţjónustufyrirtćkjum sem ég ţekki best til vita stjórnendur ţeirra nákvćmlega hvernig ferđir ţeir eru ađ bjóđa upp á og hvernig fólk ţarf í leiđsögn. Margir kunna ađ vera innan Leiđsögumannafélagsins en fjölmargir eru utan ţess. Indriđi er trúr sínum uppruna og vill einoka réttindi sem má aldrei verđa ţví slíkt er stórhćttulegt öryggi ferđamanna.

Hvers vegna er Indriđi eiginlega ađ agnúast út í Íslendinga sem ekki hafa fariđ á námskeiđ fyrir leiđsögumenn og ţjónusta samt ferđamenn? Misjafn sauđur er vissulega í mörgu fé, ţađ á viđ „menntađa“ og „ómenntađa“ leiđsögumenn. Má vera ađ menntunin hafi vissa kosti en sé hćgt ađ benda á frábćran leiđsögumann međ menntun er minnsta máliđ ađ benda á annan jafngóđan sem aldrei hefur stigiđ fćti inn í leiđsögumannaskóla.

Ég er sammála ferđamálaráđherra sem segir ađ löggildin leiđsöguréttinda sé ekki leiđin til ađ tryggja öryggi ferđamanna. Vandamáliđ er miklu frekar ađ sumir ferđamenn eiga ekki ađ fara í krefjandi fjalla- eđa jöklaferđir, jafnvel ţó ţá langi til ţess. Ţeir hafa ekki ţann bakgrunn sem ţarf.

Nefna má hér fjarlćgt dćmi og ţađ er sá ótrúlegi fjöldi fólks sem vill ganga á Everest, hćsta fjall í heimi. Stór hluti ţeirra hefur ekki neina ţekkingu á fjallamennsku, vill ađeins geta hakađ viđ eitthvađ stórkostlegt. Sambćrilegt viđ ţetta eru ferđamenn á Íslandi sem vilja sjá jökul og geta snert ísinn. Ekki eiga allir erindi inn á hann, jafnvel ţó ţeir vilji.

Mér er enn minnisstćđ hollenska konan sem var í ferđ međ mér á vegum Útivistar fyrir mörgum árum. Hún sagđi mér síđar ađ hún vćri algjörlega óreynd í gönguferđum enda snéri hún á sér ökklann um klukkutíma eftir ađ hún steig út úr rútunni í Skaftafelli. Auđvitađ hefđi ţetta aldrei gerst hjá „menntuđum“ leiđsögumanni. Eđa hvađ, Indriđi?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Indriđi H er bara komi af gamla skólanum, honum og hans líkum verđur ekki bjargađ. Formenska hans í ţessu félagi mun leiđa ţađ til glötunar eins allt annađ sem hreinir kommar kom ađ.

Guđmundur Jónsson, 25.7.2018 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband