Ofbeldi meirihluta borgarstjrnar

Vi tlum a taka 25.000 manns r blum og setja strt, sagi Lf Magneudttir, borgarfulltri Vinstri grnna og vntanlega forystumaur flokksins komandi borgarstjrnarkosningum.

Hn nefndi ekki hvernig tti a gera a. Hins vegar er alveg ljst hvaa aferir vera notaar en tla m afjlskylduflki einkablum veri gert miklu erfiarafyri en n. etta er helst dagskrnni:

 1. Gtur vera rengdar rtt eins og gerist me Grenssveg, Borgartn og Hofsvallagtu
 2. Strt verur ltinn hafa forgang umfram einkablinn, etta var gert Borgartni
 3. Tafi verur fyrir einkablnum me v a lkka hmarkshraa eins og rtt hefur veri um a gera Miklubraut og Hringbraut
 4. Loka verur fyrir umfer einkabla og honum kennt um mengun.
 5. Strt fr forgang umfram ara bla og jafnvel umfram ngildandi umferalg

etta heitir a berja flk til hlni. Svo viss er meirihluti borgarstjrnar um gti almenningsfarartkja a hann er tilbinn til a gera allt til a f flk inn vagnanna. Frjls vilji skiptir engu.

Aeins um 4% borgarba takastrt og eim hefur ekki fjlga neitt undanfrnum rum. Engu a sur skal ssalskt bovald borgarstjrnar stra eftirspurn eftir strt hva svo sem almenningur vill.

Lf Magneudttir er tr snum ssalstska uppruna og tlar me berja flk inn strt.

Fyrir nokkrum rum geri g tilraun eitt r og fr allra minna fera reihjli. a var skemmtileg upplifun. Hins vegar gengur ekki a setja alla hjl. ar a auki hefur meirihlutinn lti gert a auvelda hjlaflki ferir um borgina. Ekki heldur gert miki v a lagfra strt og gera hann a hvetjandi samgngumta.

Stjrnmlamenn urfa a vinna heimavinnuna ur en eir setja fram yfirlsingar. g ber enga byrg LfMagneudttur, borgarfulltra VG. Hn htar ofbeldi.


mbl.is Ber ekki byrg Sigri Andersen
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Sigurur

a verur a gera einhva. g b mibnum og geng allra minna fera. a er hinsvegar ori annig hin sari r a a er illmgulegt a ganga um hannatma vegna yfirgengilegrar mengunnar. g hef meira a segja velt v fyrir mr a ganga me grmu fyrir vitin verstu dgunum.

a fer meira land undir blasti Rvk en undir hsni. Blaflk slandi eru frekt til plssins, svo miki a a hallar verulega reihjla og gangandi flk.

a verur ekki vi etta una miki lengur. Yfirgangur blaplitkur hefur n hstu hum, a mun ekki jna henni a skra frekar.

Sigr Hrafnsson (IP-tala skr) 18.3.2018 kl. 17:32

2 Smmynd: Kolbrn Hilmars

a kostar a hafa alla essa trista mibnum. Fyrir utan auvita alla blaleigublana eirra, arf rtur allan slarhringinn til ess a jna eim, stra flutningabla til ess a fylla ll htelin og veitingastaina. Tristaplitk frekar en blaplitk myndi g kalla etta.

Kolbrn Hilmars, 18.3.2018 kl. 18:22

3 identicon

Aus Sigurur a er nkomin af landsfundi SjlfstisFLoksins, fullur eldm og hatri gar vinstri flokkana.

Helgi Jnsson (IP-tala skr) 18.3.2018 kl. 19:27

4 identicon

g er sammla r Kolbrn me rturnar og alla fjallablana sem a rnta um borgina daglega. Bi vinstri og hgri hafa algjrlega klikka egar kemur a skipulagi essarar borgar. Reyndar lt g svo a plitk hafi feila heilt yfir og s a vera httulegri me hverjum deginum en a er nnur ella.

etta er ekki flki, borgir urfa skipulag. a arf hsni, gtur, almenningsamgngur og svo frv. a kemu ljs a etta er svo standard .e. borgarskipulag a a hafa komi r nokkrar bkur sem segja allar smu sguna, a etta s nokkurnveginn standard skipulag sem arf bara a imlimentera. arna hafa allir plitkusar feila og a a fjlga eim! a tti a fkka eim um helming.

Plitkinn hefur breytt borgini leikhs sem er ekki frt um a setja upp leiksningu. Eg g arf a hlusta enn eina "umruna" um flugvllinn, hljmar sjlfsmor mun meira spennandi.

Sigr Hrafnsson (IP-tala skr) 18.3.2018 kl. 20:55

5 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Sigr, g er binn a fylgjast me essum vanda mibjarins fr v a feramnnum fr a fjlga. Erfitta finna blasti, jafntfyrir sem eru bsettir mibnum sem og sem vinna ar ea vilja nta sr jnustuna. Umferin grarlega mikil.

etta hafa borgaryfirvld lti afskiptalaust rtt eins og au haldi a vandamli hverfi af sjlfsdum ef ekkert er gert. vert mti vex a me hverju rinu og fylgifiskurinn er byggilega meiri mengun sem gerir bum og eim sem arna starfa erfitt fyrir svo ekki s tala um feramennina. eir geta ekki veri sttir. A minnsta kosti er g sttur. Vi urfum ntt flk meirihluta.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 18.3.2018 kl. 21:30

6 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Mengunin eykst vi a hgja umfer og rengja fli um gatnakerfi. etta er afneitun elilegan vxt borgarinnar. stainn fyrir a spyrna vi tti a ba haginn fyrir aukna umfer.

eir munu aldrei geta, hvorki siferilega n lagalega smala flki strt eins og sauf og neita v um ferafrelsi. Ef eitthva a gera i mengun, arf a hvetja til ess a flk kaupi rafblla ea hybrid. etta m gera me skttum annan bginn og fyrirgreislu hinn.

Jn Steinar Ragnarsson, 19.3.2018 kl. 01:17

7 identicon

Sjlfstismenn, amk. sumir, mundu mta ef a vri niurgreitt kampavn og humar strt. a er allt of vel gefi. Almenningssamgngur hafa aldrei veri metnaarfullar og v er ekki skrti a engin vilji ferast me eim. Stefnan er og hefur alltaf veri einkabll. a sktur v skkku vi a egar tala eru a minnka umfer me almenningssamgngum a hoppi blaplitkusar upp nef sr? eir ttu einmitt a fagna og taka tt a fullum krafti. En kannski vilja eir bara vera 5mk hraa me eitri r nsta bl lekandi inn um mistina? Allt mun etta vera smmera upp krabbameinsrannsknum framtarinnar, sem eru til mrgum rum lndum n egar.

A bta vi fleiri gtum er hugmynd sem a virkar ekki. Forritun er ekki erfi, ekki heldur etta.

If (fleiri gtur)

fleiri blar;

else

frri blar;

Sigr Hrafnsson (IP-tala skr) 19.3.2018 kl. 01:48

8 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Skelfing er etta mlefnalegt, Sigr. Oralagi bendir til ess a hafir meiri huga a gera lti r rum en a ra mli af viti.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 19.3.2018 kl. 09:23

9 identicon

g hef ekki rf fyrir a gera lti r flki, enda finnst mr a ltilmannlegt. Hinsvegar eiga eir skmmina sem vita og g er ekki einn af eim. En Sigurur, ef a m ekki talu um hlutina eins og eir eru, hvernig er hgt a semja um einhva?

Sigr Hrafnsson (IP-tala skr) 19.3.2018 kl. 14:27

10 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Helgi Jnsson. Hvar skpunumgeturu fundi essum orum num sta: „... hatri gar vinstri flokkana.“? Skil ekkert svo skldskap anda falsfrtta fr Trump.

Engu a sur b g yfir talsverum eldmi, arf ekki landsfund Sjlfstisflokksins til a kveikja hann.Var raunar ekki fundinu.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 19.3.2018 kl. 19:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband