Ţegar kjósendur voru afvegaleiddir

Ég hef nú sannreynt ađ fyrir kosningarnar voriđ 2009 hafi veriđ ákveđiđ í ţröngum hópi forystu VG og Samfylkingarinnar, nćđu flokkarnir ţingmeirihluta, ađ sćkja um ađild ađ ESB og samţykkja Icesave, skilgetiđ afkvćmi ESB–umsóknarinnar.

Sannleikanum var haldiđ frá mér og ótal fleirum í ađdraganda kosninganna. Ég var afvegaleiddur og afvegaleiddi kjósendur í Suđurkjördćmi. Ég harma ţađ og biđst afsökunar.

Ţetta sagđi Atli Gíslason, ţáverandi ţingmađur, í viđtali viđ DV fyrir rétt tćpum sex árum, sjá hér.

Atli sá hvađ gerđist, uppgötvađi baktjaldamakkiđ hjá Vinstri grćnum og Samfylkingunni. Hann áttađi sig á ţví ađ tilgangurinn varađ afvegaleiđa kjósendur.

Vinstri grćnir eru međ nokkurn veginn sömu leiđsögumennina á ţingi. Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir og fleiri sáu um reyna ađ leiđa ţjóđina inn í ESB.

Ţjóđin refsađi Samfylkingunni fyrir gerđir hennar á ríkisstjórnarárunum 2009 til 2013 og felldu helstu forystumenn hennar af ţingi. Ţeir eru ţó enn í bakherbergjum og stunda sitt baktjaldamakk.

Atli Gíslason hćtti í Vinstri grćnum, hann bađst afsökunar á gerđum sínum í VG. Ekki einn einasti ţingmađur Samfylkingarinnar hefur beđist afsökunar og eru ţó nćgar ástćđur til.


mbl.is Vill styrkja félagslegu stođina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband