Hafa kjósendur gleymt fortíđ Katrínar og Vinstri grćnna?

171006Fjögur ár eru frá ţví ađ Vinstri grćnir fengu 10,9% fylgi í Alţingiskosningum og var ţá grimmilega refsađ fyrir veru sína í ríkisstjórn. Hún hafđi háleit markmiđ.

Rifjum upp nokkur atriđi og pćlum svo í ţví hvort Vinstri grćnum sé treystandi í ríkisstjórn.

 1. Icesave I
 2. Icesave II
 3. Icesave III
 4. Móti ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild ađ ESB áriđ 2009
 5. Samţykkti ađildarumsókn ađ ESB áriđ 2009
 6. Kostnađur vegna ESB umsóknarinnar er talin hafa veriđ 3 milljarđar króna
 7. Árnapálslögin (nr. 151/2010) til varnar fjármagnseigendum og gegn skuldurum
 8. Lagđist ekki gegn loftárásum NATO á Líbýu
 9. Samţykkti leyfi til olíuvinnslu á Drekasvćđinu
 10. Veitti stóriđju á Bakka viđ Húsavík undanţágu frá skattalögum
 11. Veitti ríkisábyrgđ á Vađlaheiđagöngum
 12. Hefndardómsmál í Landsdómi gegn Geir H. Haarde, fyrrum forsćtisráđherra
 13. Hleypti Alţjóđagjaldeyrissjóđnum inn á gafl í stjórnarráđi Íslands
 14. Skattahćkkanir á almenning í kjölfar hrunsins
 15. Gerđi ekkert vegna skuldastöđu heimilanna í kjölfar hrunsins
 16. Ófrćgingarherferđin gegn Ríkisendurskođun vegna kaupa á bókhaldskerfi fyrir ríkiđ
 17. Íslandsbanki gefinn kröfuhöfum
 18. Arionbanki gefinn kröfuhöfum
 19. Norđmađur ráđinn í embćtti Seđlabankastjóra
 20. Sparisjóđur Keflavíkur, fall hans og endurreisn kostađi almenning 25 milljarđa króna

Hvađ skyldi hafa breyst frá ţví á ţessum fjórum árum sem liđin eru sem réttlćtir ađ VG fái nćrri 30% fylgi í skođanakönnunum?

Jú, Steingrímur ţótti afar fráhrindandi í sjónvarpi og dró ekki fylgi ađ flokknum. Ţess vegna var Katrín Jakobsdóttir munstruđ upp og gerđ ađ formanni. Hún er forkunnarfögur og brosir út í eitt og segir allt svo sennilega. Engu ađ síđur stóđ hún óhikađ ađ öllum ţessum átján málum sem talin eru upp hér ađ ofan.

Er Katrín svo traustvekjandi ađ kjósendur haldi ađ Icesave hafi bara veriđ ein mistök sem engu skipti. Samt voru ţau ţrjú, Icesave-málin. Í tvö skipti tapađi Katrin í ţjóđaratkvćđagreiđslu sem haldnar voru gegn vilja hennar.

Gamalt íslenskt orđtak segir ađ oft sé flagđ undir fögru skinni. Ţó hér sé ekki ástćđa til ađ vega ađ Katrínu Jakobsdóttur persónulega verđur vart annađ sagt en ađ fortíđ hennar ćtti ađ vera kjósendum víti til varnađar.

Í dag styđur hún öll góđu og fallegu málin. Hún segist styđja ţjóđaratkvćđagreiđslu, en stóđ ţó grjóthörđ gegn ţví ađ ţjóđin fengi ađ segja álit sitt á ađildarumsókn ađ ESB.

Katrín er á móti leyndarhyggju ... Hver er ţađ ekki? Hins vegar var hún gallharđur andstćđingur ESB fyrir kosningarnar 2009 en daginn eftir ţćr var hún allt í einu hlynnt ađildinni, sem sagt hún og ađrir Vinstri grćnir seldu sig fyrir ráđherrasćti. Árni Páll Árnason, fyrrum samráđherra Katrínar, segir ađ um ţađ mál hafi veriđ samiđ í reykfylltum bakherbergjum.

Hún ţykist núna vera málsvari almennings en stóđ engu ađ síđur gegn heimilunum međ ţví ađ samţykkja Árnapálslögin sem voru samin ţeim til höfuđs.

Katrín ţykist vera friđarins mađur og á móti styrjöldum. Hún hreyfđi samt hvorki legg né liđ ţegar Ísland samţykkti loftárásir Nató í Líbíu og var hún ţó ráđherra á ţeim tíma.

Katrín stóđ ađ ţví ađ einkavćđa bankanna ţegar ţeir voru gefnir kröfuhöfum eftir hruniđ en hefur ţó alltaf sagst vera fylgjandi ríkiseigu á bönkum.

Já, gerum betur segja Vinstri grćnir í auglýsingu í dagblöđum og birta mynd af Katrínu sem er óneitanlega mun kosningavćnni, hárprúđari og laglegri en Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi. Munum ţó ţađ ađ flestir samverkamenn Katrínar eru enn í aftursćtunum, Steingrímur, Svandís Svavarsdóttir og Lilja Rafney. Ólíkt Katrínu er ţetta ţungbrýnda fólkiđ, sósíalistarnir, sem aldrei brosir, nema auđvitađ ţegar einhver meiđir sig.

Sá sem vill kjósa Katrínu kýs óheiđarleikann og fćr í kaupbćti aftursćtisbílstjóranna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Sćll Halldór.

Ekki gleyma Sjóvá hneykslinu. Ţar fóru nokkrir milljarđar.

Ef Íslendingar kjósa ţessa óvćru yfir sig sem VG er og

ekkert annađ, ţá er eitthvađ mikiđ ađ ţjóđinni. Hvernig er

hćgt ađ gleyma einum  verstu 4 árum í íslenskri pólitík

ţegar ţetta liđ, sem er algjörlega óstjórntćkt, var viđ völd.?

Nú er hamrađ, eins og ţeirra er venja í kosningum, ađ níđa niđur

andstćđinga međ allskonar djöfulsins kjaftćđi sem ţeir draga

upp međ ađstođ RUV. Ţetta er og hafa alltaf veriđ kosningartaktar

vesalinga sem hafa ekkert til málanna ađ leggja. Treysta á

ađ nógu svćsnar kjafta sögur, sem búiđ er fyrir löngu ađ gera hreint

fyrir, virki á almenning eins og ţađ hefđi skeđ í gćr.

Ég vona bara ađ íslendingar hugsi til ţess, ţegar kemur ađ

kosningum, hvađ ţessir ţúsundir íslendinga myndu segja, sem í

kjölfar arfavitlausrar ákvarđanatöku hjá ţessu liđi olli

ţví ađ ţađ ţurfti ađ yfirgefa landiđ..??

Ţökk sé VG og samfó.

Hversu margir í viđbót ţurfa ađ yfirgefa komist ţetta liđ

aftur til valda...???

Hversu marga íslendinga er ţjóđin tilbúin ađ fórna í 

viđbót til ađ sannreyna ţađ ađ ţetta eru flokkar stór

hćttulegir ţjóđinni..??

Á mađur ađ trúa ţví ađ gullfiskamynniđ sé svo stórt

ađ allir eru búnir ađ gleyma..???

Skjaldborg um heimilinn, allt uppi á borđum, lok lok

og lćs og allt í stáli í 110 ár.

Gagnsćiđ algert.

Svo mikiđ hafa ţau ađ fela ađ ţađ ţarf 110 ár

til ađ fela ósómann sem ţau ollu.

Enginn forvitinn....???

Sigurđur Kristján Hjaltested, 7.10.2017 kl. 14:03

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sala Steingríms á Danska bankanum FIH, sem var veđ fyrir 60 milljarđa láni til bjargar Kaupţingi. Steingrímur og már seldu veđiđ vogunarsjóđi á 75 milljarđa og stćrđu sig mikinn af. Vogunarsjóđurinn seldi bankann strax aftur á 1200 milljarđa.

Ćtli nokkuđ muni nokkurntíman slá ţessu viđ?

Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2017 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband