Gjörsamlega óţörf virkjun á Ófeigsfjarđarheiđi nyrst á Ströndum

Virkjuninni fylgja engin störf í Árneshreppi ţar sem virkjunin verđur mannlaus, samgöngur viđ Árneshrepp munu ekki batna viđ framkvćmdirnar og raforkan mun ekki bćta afhendingaröryggi rafmagns á Vestfjörđum svo neinu nemur ţar sem raforkan kemur inn á Mjólkárlínu sunnan viđ bilanasvćđin, og engin hringtenging er í sjónmáli.

Stórkostleg náttúruspjöll verđa unnin í Ófeigsfirđi og Eyvindarfirđi og milljónum lítra af olíu verđur brennt viđ framkvćmdirnar, án ţess ađ dragi úr olíubrennslu viđ framleiđslu varaafls á Vestfjörđum til frambúđar.

kort VestfŢetta segir Pétur Húni í grein sinni sem nefnist „Stađreyndir um spuna HS Orku, sjá hér.

Greinin fjallar um fyrirhugađa virkjun á ţremur ám, nyrst í Árneshreppi, á algjörum eyđislóđum ţar sem engir vegir eđa mannabústađir eru. Árnar eru Rjúkandi, Hvalá og Eyvindarfjarđará.

Ég hef komiđ ađ ţeim öllum og hef dáđst ađ ţeim, umhverfiđ er stórbrotiđ og fagurt.

Sjáanlega byggist áhuginn á ađ virkja árnar ekki á ađ bćta raforkuöryggi á Vestfjörđum. Međ ţví ađ líta eitt augnablik á međfylgjandi kort sést ađ Vestfirđingar fá ekkert tryggara rafmagn heldur en frá Blönduvirkjun eđa Smyrlabjargarárvirkjun í Suđursveit.

Engin hringtenging rafmagns er á Vestfjörđum. Línunni frá Ófeigsfjarđarheiđi yrđi stungiđ í samband í Kollafirđi. Vestfirđingar myndu eftir sem áđur búa viđ sama öryggisleysiđ

Öryggi raforkuafhendingar utan Vestfjarđa byggist međal annars á hringtengingu. Rofni línan einhvers stađar verđur landiđ ekki rafmagnslaus ţví orkan fer ekki eftir fyrirfram ákveđinni stefnu, hún bara streymir fram og til baka svo framarlega sem hún er framleidd.

RjúkandiPétur segir í grein sinni:

Ţéttbýliđ á norđanverđum Vestfjörđum er eins og botnlangi í raforkukerfi landsins. Ađeins ein lína liggur ţangađ frá byggđalínnunni og hún fer yfir erfiđar heiđar ţar sem allra veđra er von og stćrsta ógnin viđ raforkuöryggi á svćđinu eru útföll  ţegar línur falla og far í sundur í illviđrum. Ţegar línan fer í sundur á ţessari leiđ fer rafmagn af öllu kerfinu norđan viđ bilunina, eins og Vestfirđingar ţekkja af illri raun.

Ég sé ekki ađ virkjun á Ófeigsfjarđarheiđi öđru en ađ hún eyđileggur land eđa eins og Pétur segir í grein sinni:

Ţegar öllu er á botninn hvolft er ţetta ekki mjög flókiđ. Virkjuninni fylgja engin störf í Árneshreppi, ţar sem virkjunin verđur mannlaus, samgöngur viđ Árneshrepp munu ekki batna viđ framkvćmdirnar og raforkan mun ekki bćta afhendingaröryggi rafmagns á Vestfjörđum svo neinu nemur ţar sem raforkan kemur inn á Mjólkárlínu sunnan viđ bilanasvćđin, og engin hringtenging er í sjónmáli.

Stórkostleg náttúruspjöllll verđa unnin í Ófeigsfirđi og Eyvindarfirđi og milljónum liítra af olíu verđur brennt viđ framkvćmdirnar, an ţess ađ dragi úr olíbrennslu viđ framleiđslu varaafls á Vestfjörđum til frambúđar.

DSC_7173 CÉg er á móti henni. Ţađ er svo einfalt. Engin rök eru fyrir henni.

Hins vegar hló ég ţegar ég las athugasemd Ómars Ragnarssonar viđ grein Péturs. Hann segir ţó í fullri alvöru:

Ţađ virđast engin takmörk vera fyrir ţví sem boriđ er á borđ fyrir Vestfirđinga og ţjóđina í ţessu máli eins og sést vel á ofangreindri lýsingu. Viđ hana má bćta ţví, ađ fjöldi kvenna í barneign er besti mćlikvarđinn á stöđu byggđar. Ţćr eru fimm í Árneshreppi. Virkjunin skapar ekkert starf eftir byggingu hennar. Viđ Vatnajökulsţjóđgarđ vinna 50 manns, ţar af 70 prósent konur á barneignaaldri. Drangajökulsţjóđgarđur yrđi ađ vísu minni en gćfi sömu atvinnumöguleika.

Á Facebook-síđu ţeirra sem leggjast gegn virkjuninni á Ófeigsfjarđarheiđi má finna ótrúlega mikinn fróđleik og fjölda ljósmynda og hreyfimynda af svćđinu. Ţar sést svo greinilega ađ ţetta er hrikalegt land, ćgifagurt. Forgöngumenn fyrir umfjölluninni ţar eru Tómas Guđbjartsson og Ólafur Már Björnsson og hafa ţeir unniđ ţarft verk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ég er persónulega svo fjúkandi fúll yfir virkjanafrćmkvćmdum á ströndum og algjörum skorti á umrćđum um ţennan hrylling í okkar vel upplýsta lýgrćđissamfélagi ađ ég veit ekki hvernig ég á ađ snúa mér. Sem betur fer eru fleiri á varđbergi. Takk fyrir gott innlegg.

 

Guđjón E. Hreinberg, 7.10.2017 kl. 21:52

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţađ vekur furđu hve lítiđ fer fyrir umrćđunni um ţessi virkjanaáform. Hvađ ćtli valdi ţví? Ţetta er stórkostlegt landssvćđi og fagurt. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.10.2017 kl. 21:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband