Stjórnmálafrćđingar og ađrir lífsins spámenn

StjmfrStjörnuspár ţykja ekki merkilegar og síst af öllu taldar til frćđigreina, ekki heldur spilaspár, kaffibollaspár né heldur innyflaspámennska.Hins vegar er stjórnmálafrćđi merkileg frćđigrein og engin ástćđa til ađ gera lítiđ úr henni ţó hún sé hér nefnd međ gagnslausum kerlingarfrćđum.

Flestir eru sammála ofangreindu. Engu ađ síđur er mannlegt eđli ţannig ađ flestir eiga sér ţá innstu ósk ađ geta skyggnst inn í framtíđina og vita um tilgang lífsins. Sumir telja sig berdreymna, ađrir geta ráđiđ í skýjafar og svo eru ţeir til sem segja ţegar allt er afstađiđ: „Ég vissi'đa.“

Ástćđan fyrir ţví ađ ég nefni stjórnmálafrćđina ásamt gervifrćđum er auđvitađ ţessi innsta ósk hvers manns ađ vita eitthvađ um framtíđina.

Blađa- og fréttamenn leita iđulega til stjórnmálafrćđinga ţeirra erinda ađ ţvinga ţá til ađ segja hiđ augljósa.

Sigmundur mun taka fylgi af Framsóknarflokknum.

Ţetta segir Grétar Eyţórsson, prófessor í stjórnmálafrćđi. Ţessi orđ koma engum á óvart og hann bćtir viđ:

Hann [Sigmundur Davíđ] á mjög góđa möguleika á ţví ađ komast á ţing.

Og veđurfrćđingurinn lćtur ţetta frá sér fara og enginn tekur andköf yfir snilldinni:

Veđriđ er ţannig ađ nú rignir í höfuđborginni en svo styttir upp.

Veđurfrćđingar eru ekki spámenn ţó ţeir geti leitt líkur ađ ţví hvernig veđriđ mun ţróast og ţađ sem ţeir láta frá sér fara nefnist „veđurspár“.

Einn góđan veđurdag (honum hafđi veriđ spáđ) sagđi jarđfrćđingur nokkur:

Jú, ţađ er mjög líklegt ađ jörđ skjálfi á morgun og raunar allt fram ađ áramótum.

Á sama hátt geta blađa- og fréttamenn ekki stillt sig um ađ spyrja um ţađ sem ţađ sem ekki hefur gerst:

„Bjarni hlýt­ur ađ fara til Bessastađa strax í dag. Ţađ er óhugs­andi ađ Bjarni láti dag­inn líđa án ţess ađ hann geri ţađ,“ seg­ir Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­frćđi, í sam­tali viđ mbl.is, spurđur hvađ hann telji ađ nú taki viđ.

Eiríkur Bergmann er ţví miđur ekki meiri spámađur en viđ hinir en hann freistast til ađ skyggnast inn í framtíđina, slík er pressan. Vandinn er ađ hann veit ekkert ţó hann geti leitt ađ ţví líkum hvađ gerist. Hins vegar vissu allir eftir stjórnarslitin ađ forsćtisráđherra myndi rćđa viđ forsetann.

Ekki nokkur mađur spyr mig, hvorki um stjórnmál, veđur, jarđfrćđi eđa eitthvađ annađ. Veit ég ţó lengra en nef mitt nćr, miklu lengra. Hér er dćmi um framtíđina:

Ég get fullyrt ađ Sigmundur muni fá jafnmikiđ fylgi og Framsóknarflokkurinn í nćstu kosningum. Ég er nokkuđ viss á ţví ađ VG fái 16 ţingmenn í sömu kosningum og formađur flokksins verđi ekki forsćtisráđherra. 

Auk ţess er ég viss um ađ á nćstu mánuđum mun frysta og snjóa, ţess á milli sem ţađ hlánar og rignir. Hinu fyrrnefnda mun linna eftir ţví sem líđur á nćsta vor. Ţađ mun ţó rigna um aldir alda hér á landi en stytta um af og til.

Nokkrir harđir jarđskjálftar munu ríđa yfir landiđ á nćstu vikum, fjölmargir ţrjú eđa fjögur stig í Bárđarbungu. Langflestir skjálftarnir verđa á Reykjanesi, Suđurlandi, Mýrdalsjökli, Vatnajökli, í Öskju, í kringum Herđubreiđ og Öxarfirđi, Skjálfanda og Grímseyjarsundi.

Segđu mér, virđulegi stjórnmálafrćđingur, hver er tilgangur lífsins?

Sko, tilgangur lífsins er enginn nema hann sé annar en sá sem viđ höldum og jafnvel ţó sumir haldi ţví fram ađ lífiđ sé markleysa ţá eru fleiri sem fullyrđa međ rökum ađ ţađ sé ekki hćgt ađ skilgreina annađ en ţađ sem allir eru sammála um ađ sé til, en hinir halda ţví fram ađ tilgangurinn sé sá ađ svara spurningum eins og ţessum. En hvers vegna í andsk... ertu ađ spyrja mig ađ ţessu?

Nú áttarđu ţig ábyggilega á ţví hver er tilgangurinn međ ţessum pistli, kćri lesandi.

 

Međfylgjandi mynd er af stjórnmálafrćđingi sem er ađ búa sig undir ađ koma í fréttatíma Ríkissjónvarpsins og tjá sig um nánustu framtíđ í stjórnmálum.


mbl.is Sigmundur muni taka fylgi af Framsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigurđur

Flokksbundir stjórnmálafrćđingar? Er til hlutlaus stjórnmálafrćđingur á Íslandi? Ţađ hefur mig lengi langađ til ađ vita.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 26.9.2017 kl. 02:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband