Um sprengingu sem er sprengd og vistun skum stands

Hr eru nokkrar athugasemdir vi mlfar fjlmilum fr 10. til 21. september 2017.

1.

A veikjast hefur haft grarlega mikil hrif lf mitt.

Vital bls. 25 Morgunblainu 21. september 2017.

Athugasemd: Hr er elilegri orar sni vi og fyrir viki er setningin ljt, stllaus. M vera a vimlandinn hafi teki svona til ora en a er verkefni blaamanns a umora, gera frsgnina skrari. Forast ber a byrja setningu sgn nafnhtti.

Tillaga: Veikindin hafa haft grarlega mikil hrif lf mitt.

2.

uppfrir prfl inn sast fyrir tveim vikum san.

Sjlfvirk tilkynning til notanda Facebook.

Athugasemd:Elilegt oralag er til dmi: Langt er san g kom hinga.Rangt er hins vegar a segja: g kom hinga fyrir tveimur vikum san. Sasta orinu er ofauki og v betra a segja: g kom hinga fyrir tveimur vikum. etta or san, er gagnslaust mrgum tilvikum eins og hr hefur veri lst.

tilvitnuninni er prfll slensku enska og getur tt lsing einstaklingi ea vangamynd. M vera a ori s bi a n ftfestu slensku, annig er a llum norurlandamlunum og var. Ekki ar me sagt a a s g run. Hins vegar er langt san ori persna ni ftfestu mlinu. a gerist fyrir lngu (og hr er rangt a bta vi san).

Tillaga: uppfrir persnulsingu na fyrir tveimur vikum.

3.

Takk, Bose, fyrir kyrrina og rna sem gafst mr. En gtiru skila mr syninum kannski?

Pistill bls. 18 Morgunblainu 12. september 2017.

Athugasemd: Hfundur essara ora er a tala um heyrnartl og Bose er framleiandinn. Me eim hefur hann fengi kyrr og r heimili sitt. g las etta annig a rni hefi komi inn heimili. Kvenkynsnafnori r er olfalli me greini rna annig a etta er sst af llu rangt en kann a vera broslegt vi fyrstu sn. Engu a sur er essi mlgrein frekar stir og hefi a sekju mtt ora annan htt.

Hins vegar er orarunin nstu setningu rng. Mltilfinning flestra segi a atviksori kannski s ekki a rttum sta. meir ber v sem nefna m skakka ea bjagaa orar fjlmilum. Margir hafa af v hyggjur. Einnig er ljtt a byrja setningu samtengingu eins og arna er gert. Svo er a bkstaflega allt anna ml a nota 'kannski' sem er ekkert anna en danskan 'kan ske'. Kannski er vonlaust a trma v r mlinu.

Tillaga: Gtiru kannski skila mr syninum?

4.

Strtisvagn keyri yfir ft rettn ra pilts Reykjanesb.

Fyrirsgn vefritinu Pressan.

Athugasemd: Var fturinn fastur drengnum egar etta gerist? Grnlaust, etta er mguleg fyrirsgn, vivaningsleg. Rttara vri a segja a strtisvagn hafi keyrt piltinn. a er san sjlfri frttinni sem nnari upplsingar um slysi eiga a koma fram. Hins vegar erfrttatextinnjafn mgulegur og fyrirsgnin.

Tillaga: Strtisvagn k pilt Reykjanesb.

5.

Rherra sprengdi fyrstu sprenginguna Drafjarargngunum.

Frtt Rkistvarpinu 14. september 2017 (skr eftir minni)

Athugasemd: Rherrannsprengdi sprengingu. arf a ra etta nokku frekar? Vntanlega skilja allir vitleysuna tilvitnuninni. Svona rassbagaer samt orin i algengt. rttamennstkkva stkk og hlaupa hlaup, rithfundar skrifa skrif, geltandi hundar gelta

Tillaga: Vinna vi Drafjarargng hfst me sprengingu samgngurherra.

6.

veittu dmdum naugara memli vegna uppreist ru.

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Vegna er forsetning sem stjrnar eignarfalli. ess vegna er sagt: mn vegna ea vegna mn, ekki g vegna' ea lka. Ori uppreist er eins llum fllum nema eignarfalli.

barnaskla var rlagt a setja eitthva anna or sta nafnorsins sem maur ekkir ekki falli . annig getur veri hjlplegt a setja ori svn sta ra. tkoman er vegna svns og er greinilegt a um er a ra eignarfall.

Tillaga: veittu dmdum naugara memli vegna uppreistar ru.

7.

Tryggjum a trampln takist ekki loft.

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Eitthva undarlegt er a gerast frsgnum fjlmila af veri, vert allar venjur. Blamenn mala stugtum vind, hann s ltill, mikill ea eitthva ar milli. Aldrei er lengur teki annig til ora a logn s, hgviri, hvasst ea stormur. etta er einhvers konar veigrunartal, ekki m nefna neitt snu rtta nafni sem hefur fylgt jinni sund r.

Sama er me ofangreinda fyrirsgn og raunar alla frttina. S hn tlku er tt vi a leiktki kunni a fjka verinu sem er sp. Af hverju m ekki segja a? Hins vegar hefu margir huga v a sj trampln taka loft en a mun vart gerast. au munu lklega fjka rlegu hvassviri, roki, stormi ea frviri og veltast um undan vindi ar til au festastea eru fest.

Tillaga: Tryggjum a trampln fjki ekki.

8.

Fjrungur allra umferarslysa slandi m rekja beint til snjallsma.

Fyrirsgn pressan.is.

Athugasemd: Hva er verra en blaamaur sem kann ekki a fjallbeygja nafnor? Dmgreindalaus byrjar blaamaur a skrifa fjrungur og hann hugsar ekki t framhaldi. Verst er a anna hvort les hann ekki yfir ea les yfir og kemur ekki auga villuna. fjlmiillinn sem hann starfar verulegum vanda.

S svo a hgt s a rekja fjrung allra umferaslysa beint til snjallsma er einfaldlega hgt a stytta fyrirsgnina og gera hana kjarnyrtari. Um lei breytist falli nafnorinu fjrungur.

Tillaga: Fjrungur allra umferaslysa er vegna snjallsma.

9.

Stlkan var handtekin og flutt lgreglustina Hverfisgtu ar sem hn er vistu fangageymslu skum stands.

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Enn og aftur er flk vista fangageymslu. Oralagi er n efa tta fr lgreglunni og v kyngt gagnrnislaust af flestum fjlmilum. Ori virist vera til ess a milda oralagi 'a setja flk fangelsi'. Bent hefur veri a ekki s heilbrigt a vista flk geymslu. S sem etta ritar, sem bi hefur starfa sem lgreglumaur og blaamaur, ks a ora etta ann htt sem hr er ger tillaga um.

Svo segir tilvitnuninnia stlkan hafi veri sett inn skum stands. Letin er alveg a drepa blaamanninn. Er tiloka a klra setninguna? stand flks er ekki tilefni til a handtaka flk og setja fangelsi. annig er a g er smvgilega kvefaur, Nonni vinur minn er haltur og gamall flagi minn, Brynjar Nelsson, ingmaur, var rekinn sem formaur nefndar Alingi. stand okkar er me mismunandi htti, vonandi verum vi ekki settir steininn afskai g vi vistair hblum lggslunnar vegna stands. etta er n ljtikanselstllinn.

Tillaga: Stlkan var handtekin sett fangaklefa lgreglustinni vi Hverfisgtu vegna ess a hn var full, dpu ea hvort tveggja.

10.

Unni er a v brottvsa manninum fr slandi

Frtt dv.is.

Athugasemd:vlk della er essi tilvintaa setning.Greinilegt er areynslulitlir blaamenn f ekki a ahald sem eir urfa, enginn lesi yfir a sem eir semja. Fyrirviki halda eir a allt s stakasta lagi me textann sinn og mlfar. Hafa ekki hugmynd umhversu illa eir misyrma mlinu. Verst er a stulti flk heldur a texti sem reynslulitlir blaamenn semja s bara hi besta ml (bkstaflega). annig breiist sminn t fyrir algjra leti og aumingjaskap ritstjra og tgefenda.

Tillaga: Unni er a v a vsa manninumr landi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

"Rherrannsprengdi sprengingu."

Andi Michaels Bay svfur yfir vtnum.

sgrmur Hartmannsson, 22.9.2017 kl. 21:33

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

"Lknanir", "frttamenninir" og "srfringanir" fer vallt taugarnar mr, ega mlhaltir frttabjlfar mla. hft, vel t ltandi, en illa og trauala talandi andlit, me mnus fjra framsgn. Fallegt flk, me ga meiningu, en algerlega n mlroska.

etta er sland dag, enda umran samkvmt v.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 23.9.2017 kl. 03:02

3 identicon

g er ekki srfringur svo v s til haga haldi en a er ekki ori flki bjandi hvernig aflaga mlfar og mlleysi er ori hrna fjlmilum/vefmilum, arna virist sem einhverjum krkkum s hleypt inn bakvinnsluna frttasviinu, ea er kennslan orin svona fjlmilasvium sklanna, um daginn s maur DV.is skrifa um stl me einu n-i en ar var tt vi stll, Vsi.is var skrifa um logandi eldtungur, nokkur hsni, svipu dmi mtti sj lka fullkomna Rv, hvernig m etta vera a enginn beri byrg ea hafi metna til ess a skrifu s g slenska milum?

Kristjn Jn Sveinbjrnsson (IP-tala skr) 23.9.2017 kl. 14:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband